Norðri - 06.06.1860, Síða 4

Norðri - 06.06.1860, Síða 4
44 klípunni og hálfþvo hendur sínar — buíust til aí) greiba, þá ekki nema Iíiinn part af því, er sýslumabur hafSi ákvebif), en flestir voru þeir, er þverneitubu ab láta nokkub af hendi rakna fyrst um sinn, en kviibustmundu bífia byrjar, þar til sæist hverju fram vindi, og annabhvort, ab stjórnin ásamt meb al- þingi gerbi hib ákvefcna skafcabótagjaid afc lögum ellegar afc dómstólarnir gerfcu neitendum afc skyldu aö greifca þafc, hvort þafc yrfci þeim mögulegt efca ekki. Vjer höfum nú ekki getafc fengifc af oss afc neita vinum vorum Siglíirfcingum um afc taka framanskrif- afca grein í blafc vort, þó afc vjer sökum allrar stefnu hennar helzt heffcum kosifc, reyndar ekki afc senda hana heim aptur norfcur í Siglufjörfc, heldur miklu Jengra norfcur í Kolbeinsey efca þafcan af lengra í stafc þess afc taka hana í blafc vort. En af því, afc Siglíirfcingar búa, eins og þeir sjálfir segja, á hala veraldarinnar, og hafa því ekki þótzt geta borifc fram afc fullu atkvæfci sitt á sýslufundum og amtsfundi, finnst oss þafc vera skylda vor sem blafcamanns afc stufcla afc þvl, afc þeir geti líka komifc fram mefc sína kreddu, þó afc vjer höfum allt afcra, eins og sjá má af seinasta blafci voru og vífca annarstafcar, er vjer höfum átt um þetta mál afc ræ&a. En eins og vjer höfura nú álitifc þafc skyldu vora ab lofa Siglfirfcingum aö koma fram í blafci voru mefc undanfærslu sína frá afc greifca skafcabæturnar, eins álítum vjer þafc skyldu vora bsefci vifc þá og alian almenning afc sýna þeim og öfcrnm mefc fám orfcum, hve skakkar skofcanir þeirra eru í mörgum atrifcum og undanfærsla þeirra því ógild afc voru áliti. Sigifirfcingar bera þafc þá fyrst fyrir, afc gjafa- brjefifc hafi komifc yfir þá eins og hvirfi'bilur, svo þeir bafi ekki getafc borifc hönd fyrir höfufc sjer, þeir hafi óttast reifci keisarans, enda búizt vifc, afc stjórnin mundi samþykkja afcgjörfcir amtmanns, og hafi þeir því í fyrsta Iagi aldrei verifc fengnir til afc Iofa skafcabótagjaldinu mefc gófcu. Vjer álít- um þafc nú næsta lítilvæga ástæfcu, afc gjafabrjefifc hafi komifc eins og hvirfilbilur, því svo vanir murru þeir snörpum vindum Siglfirfcingar, afc þeir mega jafnan eiga þeirra von, og því vera vib- búnir, enda er auösjefc á annari ástæfcu þeirra, afc þeir hafa ekki gjört þessj gjafaloforfc út í blá- inn, heldur bundifc þau ýmsum skilyrfcum. Hitt annafc, er þeir hjcr til færa, afc þeim hafi verifc óttafc til þess, efca þeir hafi óttazt reifci keisarans skiljum vjer nú ekki, nema Siglfirfcimjar meini, afc þeir hafi óttast klá&ann, sem yfir voffci, því ekki vitum vjer til, afc þeim hafi verifc óttafc á neinn veg nema mefc því afc leiba þeira fyrir sjónir, hverjar aflei'ingar þafc heffci fyrir sjálfa þá og alia amtsbúa, ef sýkin breiddist lengra út um amtifc. Vjer þekkjum ekki afcrar hótanir en þær sem klá&inn ógna&i oss mefc. I öfcru lagi segjast Sigifirfcingar ekki hafa lofafc skafca- bótunum nema eptir „efnum“ hvers eins og á „sínum tíma,“ ni. þegar klá&inn væri alveg upp- rættur úr Nor&urlandi, og hann væri ekki framar afc óttast Og þeirra hagkvæmasti tími aö árfer&i og efnaástæfcum til afc greifca þær. þafc má nú vel vera, afc skilyrfci Siglíir&inga bafi verifc þannig orfcuð, og væri þafc Ijósasti votturinn um, afc þeir heffci verifc fullkomlega vifcbúnir afc bera hönd fyrir höfufc sjer, þegar gjafabrjefifc kom, því lengi gæti Siglfirfcingar komizt lijá afc greifca skafca- bæíurnar, ef þetta skilyrfci skyldi gilda, því seint mundi geta or&ifc sagt, a& nú væri árferfci bezf, og nú værihagurþeirra mefc mestum blóma. Slíkskilyrfcis- loforfc um skafcabæturnar hef&i verifc verri en ekki neitt, enda ætlum vje'r a& ályklun sú, sem hjer var gjörð á sýslufundi á Akureyri til afc sam- rýma skilyr&in, og draga úr þeim, sem svo voru lögufc, a& þau spilltu málinu, hafi verifc birt Sigl- íir&ingum eins og öfcrum sýslubúum á raanntals- þingum og þeir haíi samþykkt hana. Iþrifcjalagi bera Siglfirfcingar fyrir, afc þeim hafi ekki verifc birtir fundir um mál þetta, og haíi því allt sera ráfcstafafc hefir verifc í því komifc til þeirra sem fjandi úr saufcarlegg. þab er nú mjög bágt til þess afc vita, afc Siglfirfcingar skuli ekki hafa sótt sýslufund um þetta mál, og vissulega heffci átt a& birta þeim hann; hitt er og óheppilegt fyrir þá, afc enginn skuli hafa verifc kosinn þafcan í sýslunefndina, sem sett hefir verifc í málinu. En þó mjög æskilegt heffci verifc, afc þeir heffci jafnt öfcrum sj'slubúum haft fulla hlutdeild í ráfcstöf- unum málsins, þá er þafc einungis því afc kenna, afc þeir liggja svo afskekktir, og aldrei getur þafc verifc þeim ástæfca til afc skorast undan afc efna loforfc sín um greifcslu skafcabótanna. þar sem Siglfirfcingar aptur á móti í fjórfca lagi kvarta yfir, a& þeim sje nú gjört a& gjalda hjerum 130 rd. ineira en þeim vir&ist þeir heffci átt afc gjalda eptir verfclagsskránui vorifc 1858, og

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.