Norðri - 06.06.1860, Page 5

Norðri - 06.06.1860, Page 5
45 fjárframtöIu þeirra þá, þar sem þ<5 skaSabóta- upphæbin hafi verib lækkub á amtsfundinnm og síban aptur sett nibur af Húnvetningum sjálfum, þá er oss þessi kæra þeirra nokkub óljós, enda álííum vjer sjálfsagt, ab sýslumabur færi þeim skýr og skýlaus rök fyrir, ab þeim sje ekki meira gjört ab greiba en öbrum sýslubúum ab tiltölu, og ekki annab en þær skababætur sem metnar voru og nib- jafnab á sýslurnar á amtsfundinum 1858. Eyja- fjarbarsýslu var á amtsfundinum gjört ab greiba 8,797 rd. 76 sk., og þessi uppbæb hefir minnkab ab tiltölu vib abrar sýslur, þegar IJúnvetningar settu nibur skababæturnar um hjer um 12,000 rdl., og þar ab auki munu Siglfirbingar ab sín- um hluta þegar hafa goidiö f parta skababót- * anna eins og abrir sýslubúar; en ekki min.numst vjer, ab greibsla skababótanna hafi nokkurn tíma verib mibub vib verblagssskrána 18S8. þab væri hin mesta naubsyn á, ab amtmabur og sýslumenn sýndu á prenti sem skýrasta grein fyrir aliri greibsiu og niburjöfnun skababótanna. * I fimmta lagi viija Siglfirbing'ar vita, hvern- ig amtmabur hefir ent þab ioforb sitt, ab leita tii verziunarstjettarinnar o. s. frv. um ab slyrkja fjárefgendur í greibsiu skababótanna. þ>ó ab vjer höfum nú ekki neina nákvæma skýrsiu liggjandi fyrir oss um þab efni, getum vjer þú sagt Sigi- firbingum þab meb fullri vissu, ab amtmabur hef- ir gjört hvab í hans valdi stób til þess ab út- vega fjáreigendum þessa hjálp, en hjálpin mun engin hafa fengizt hjá þeim, er mestan höfbu kraptinn til ab veita hana, hinum erlendu stór- kaupmönnum sem verzla hjer í timdæminu. Ab öbru leyti hafa menn hjer í kaupstab gefib og goldib eptir efnahag tii ab greiba skababæturnar, og liefir þab verib tekib til greina vib niburjöfnun skababútanna hjer í sýslu. þegar Siglfirbingar hafa nú komib meb þessi fimm atribi, kemur nú hib verulegasta hjá þeim, harbæri og peninga- skortur, sem hamlar þeim eins og öbrum frá ab standa í þessum skilum, sem hefir gjört fje þeirra ab skuldafje, o. s. fi v. þetta er nú hib verulega, og því furbanlegra er þab, ab þeir vilja þó ekki kveina eba jarma, eins og þeir kalla, því afallri lýsingu þeirra á ástandi sínu, virbist þab aub- sætt, ab þeir hefbu haft hina fullkomnustu á- stæbu til þess. En hvernig sem nú er um öll bágindi þeirra, þá eru þau varla verri eba meiri cn annarstabar, og ab minnsta kosti á þab ekki ab veikja skyldu þeirra ab halda loforb sín framar en annara, sem jafnvel meiri bágindi og skepnumíssír hefir yfir dunib. þar senj Sigifirbingar tala íim hverjir gefib hafi skýrslurnar um tölu, aldur o. s. frv. fjárins sem skorib var í Húnavatnssýslu, þá var af amt- inu skipab ab semja þær nndir eibs tilbob, og víbast hvar inunu skýrslurnar hafa verib gjörbar samvizkusamlega og ekki um of fram talib, enda virbast þessar getgátur Siglfirbinga ekki hafa neitt vib ab stybjast, nema ab þeir þykjast hvorki vita upp nje nibur, þú ab þeir heföi getab lesib um þetta í amtsfundarlíbindunum. Vjer höfum svarab þessu stuttlega, og von- um ab Siglfirbingar verbi ekki eptirbátar annara meb greibsiu skababótanna; en hitt þykir oss rjett, ab þeir vilji fá fulla vissu fyrir því, hvab þeir eiga ab greiöa, og áhverjum rökum þab er byggt ab gjöra þeim svo eba svo mikil gjöld á hendur. Til konu minnar á sumardaginn fyrsta. 1. Jeg lief nú ekkert, elskan ínín! þjer annaö lijúöa í surnargjöf, en fúbja gub ab gæta þín hann gefi’ á raunum verbi töf. Sumarib þetta aiit til enda þjer ailt hann virbist gott ab senda; því ilgoit skal mjer æ til þfn þó abftrbin lítt þab birti mín. 2. Vib meguin bæbi búast vib ab byrgist einatt glebi-súl, en aptur blessab blíbvibrib birtir þab upp, sem mæban f<51. * Vib skulum bæöi’ um lífib ieibast libugt mtin þá úr öllu greibast; þó ervib reynist ýta kjör eykur samlyndib krapta’ og fjör. 3. Gub láti okkar litiu börn á líti þroskast bæbi’ og önd, hans föburmiidin gæbskugjörn geymi þau öll vib sína hönd. Líf þeim og heilsu’ hans líknin gefi, lagi til hiýbni’ og bresti sefi; allt eins, ef vís hans viiji’ er sá, úr veröld heim þau kaila má. 4. Við skulum bæbi bibja hann að biessa þab sem hann skamtar oss, tál reynist sízt að treysta á þann, sem tryggur sjerhvern ljettir kross. þ>ab sem hann vili því vera láta verbi’ okkur nú í allan ináta. Annist þig drottinn allt ab gröf, eigbu nú þessa sumargjöf! 5. Af öliu hjarta’ eg elska þig ailteina nú, sem forbum tíb þegar forsjúnin flutti mig á fund þinn upp í Reykjahlíb.

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.