Norðri - 06.06.1860, Blaðsíða 8

Norðri - 06.06.1860, Blaðsíða 8
48 konar næmum drcpsáttum, til þess hann gæti læknaíi hana og aila hina kvillana í einu. Abaltilgangur herra jústitsráfesins mef) bijef þetta til Norfira virf ist nú reyndar vera ab svara og bera brigb á þær frjettir um klábann á Suímr- landi, sem bárust hingabí brjefum og skýrt var frá í Norfera 30. apríl nsestlifinn, og vill doktorinn reka þab sem þar segir um klábann í Selvogi; en nibur- staban verfcur þó þctta vanalega, er klábalæknnar- ir segja, ab hann reyndar sje þar, en muni verba læknabur eptir 2 böb. Vjer höfum nú vitab þess konar spár svo opt bregbast, ab allæknab yrbi eptir þau og þau eba svo og svo mörg böb, ab vjer vonum ab jústitsrábib þykkist ekki, þó ab vjer sjeum nokkub vantrúabir í því efni. Skörulega og álitlega farast herra jústits- rábinu orb um hinn stórkostlega arb, er sunn- lendingar nú hafi af hinum læknaba (?) fjárstofni, er hann segir, ab þeir fái 3^ pd. þrjú og hálft pund ullar af hverjum gemlingi. þab glebur oss, ab herra jústitsrábib hefir þannig, meb því svo kröptuglega ab fylgja fram lækningunum, út- vegab sveitamönnum þar sybra svo mikib ullar- innlegg af hinum litla stofni, er þeir nú hafa, gb þeir hafa, ef til vill, jafnmikib vörumagn nú af þessu fáa og þeir ábur höfbu af svo margfalt fit'iru. En apttir á móti furbar oss þab, ab þessi ágæta ull af svo aftaks þriílegu ogheilbrigbu fje skyldi ekki þegar fá á sig betra orb sem verzl- unarvara en sjá er af þjóbólfi, þar sem hann er ab segja frjeítirnar um óorb þab, sem komib er ytra á íslenzku uilina, og sem vjer engan veginn efumst um ab sje rjett sögb saga; því þó ab oss sje þab fullskiljanlegt, hvers vegna ullin varb svo miklum mun Iakari bjer ab norban en vant var, þar sem saubpeningur varb stöbugt ab standa inni í fyrra vetur, og dróst ab lokum fram sármagur, þar sem hann ekki fjell, þá verbur oss þó hitt jafn óskiljanlegt, hvers vegna hin ágætu þrif í hinum læknaba sunnlenzka fjárstofni ekki höfbu tilsvar- andi áhrif á ullargæbin, ef herra jústitsráfib hefbi alveg rjett ab mæla um þessi þrif fjárins; ann- ars er þab nú líklega viljandi misskilningur af doktornum, ab vjer viljum svipta lýbinn arbinum |tf góbri fjárhirbingu, eba ab vjer viljum spyrna móti sannleikanum, því slíkt getur ekki verib sagt nema af illgirni einni. Vjer viljum þvert á móti af alhuga stybja ab því eptir, mætti, ab jafnvel vjer Norblendingar, sem doktorinn sjálfur játar, ab höfum langt um betri fjárrækt entilsje á Subnrlandi, gjörum allt hvab í roru valdi stendnr til ab bæta fjárhirbingu rora og alla mebferb fjárins, bæbi meb ab velja vel kynib, byggja gób hús handa því, brúka tóbakssósu og önnur meb- 81, er auka ullarvöxtinn og annan arb sem gób- um þrifum fylgir og reyna og nota öll þau meb- öl, er bætt geta heilbrigbisásíand saubfjenabar vors og annars penings. þetta er bæbi gott og gagnlegt, og þetta eigum vjer ab gjöra. En þó er langt frá því, ab vjer rábum til ab láta sótt- næman klába ná ab útbreibast tálmunarlaust eins og rába má ab doktorinn vilji, því hann álítur hann svo aublæknaban og aflra fjárkvilla ómerk- astan, því vjer þykjumst bafa dýrkeypta reynslu fyrir því, ab þess konar drepsóttir verbi ekki kom- izt yfir ab lækna ab minnsta kosti ekki nema meb þeirri fjárfækkun, sem gjörir Iækningarnar svo stórum verri 6n fyrirskurb. Vjer neybumst ab endingu til ab trúa því, ab doktorinn vilji hrorki draga oss eba landa sína á tálar, og ab hann hafi viljab skrifa oss þessar línur af sannleiks kærleika og eigi af nein- um flokkadra'ttis aiida, er oss þó virbist hann of- mjög hafi tíbkab í þessu máli, þar sem hann eigi sýnist meta neins sanna reynslu næstlibinna ára, en ber fram meiningar sínar meb ofurkappi og trúar ofbeldi, skeytingarlaus um þab, ab bann meb því eybifeggur fósturjörb síria. Ánglýsmgdr. Jarpan fola tvævetran vantabi mig næstlibib haust hjer af Mælifellsdal, mark sýit bæbi eyru, og bragb framan vinstra. Hver sem hann getur upp spurt og gjörir mjer vísbendungu um eba fær- ir mjer, skal fá ómak sitt borgab. Hamarsgerbi 27. aprílmán. 1860. J. J. Norbmann. Frá yfirstandandi vori tek jeg nndirskrifabnr npp og hefi á fje mínu fjármark föbur míns sálnga: Mifchlutab hægra, sneitt fr. vinstra, fjöbnr aptan. Pjetur Thorlacíus í Flögu. Leibrjetting. / þar sem getib er um lát Gublaugar húsfreyju Olafsdóttur á Akureyrií 7 — 8. blabi Norbra þ á., er ranghermt, ab fabir hennar Olafur bóndi á Fjöilum væri Olafsson, því hann var Gottskáiksson; hans er minnst í 1—2» blabi Norbra 1858. Eigandi og ábyrgðarmaður Sveían Skúlason. Prentab í preutsmibjuimi á Akureyri, hjá H. Ilelgasyni.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.