Norðri - 30.06.1860, Side 1

Norðri - 30.06.1860, Side 1
£ K 1 f * g,-* * c . «'Z t: <s> c ■3 -2 r \ 0 K ■) KI. 1860. -% zr n *-*i -1 >** 1 ® 3 a B S 3Í 9* Œ 5f o« S.~ 5- 8. ár Jafnvel þií ritstjóri Noríra hafi afe nokkru leyii svaraí) grein þeirri, er einhver latínulærb- ur Siglfirbingur hefir samife og fengib prent- aba í nefndu blabi 6. júní þ. á. áhrærandi skafca- bæturnar til Húnvetninga, finn jeg mjer skylt afc skýra nokkufc framar frá afcdraganda þess máis, hvafc Siglufjörfc snertir, og nú orfcnnm úr- slitum þess á nifcurjöfnun skafcabótanna á Eyja- fjarfcarsýslu. þafc er öllum kunnugt, afc amtmafcur Havstein mefc prenlufcu brjefi til presta í Norf ur - og Aust- uramtinu dagsettu 20. jan. 1858 bafc þá mefc mjúkutn orfcum afc útvega loforfc fjáreigenda um afc taka tiltölulegan þátt í skafcabótum fyrir þann fja'rskurfc, er hann mefc gófcra manna ráfci áleit einka meialifc til afc uppræta hinn sunnlenzka fjátkláfca, er þá var farinn afc gjöra vart vifc sig f Húnavatnssýslu. I þessu brjefi gjörfci amtmaf- ur ráfc fyrir afc leita til vifc afcra en fjáreigend- ur um afc Ijetta undir skafcabótagjaldifc og batt enda á þafc mefc brjefi til ailra sýslumanna í amt- inu, dagsettu 21. s. m., og samkvæmt því brjefi skrifafci jeg vinsamlega áskorun þar afc lútandi til hreppstjóranna í Eyjafjarfcarsýslu. Báfcum þess- um brjefum svörufcu presturinn og hreppstjórinn í Siglufirfci 27. marz 1858 mefc sameiginjegu „vottyrfci allra Hvanneyrarhrepps bænda um afc þeir fúslega rilji taka eins tólfta parts af saufc- fjáreign sinni þátt í til útborgunar þeim sem hjeT norfcanlands bljóta afc missa saufcfje sitt í nifcurskurfc vegna sunnlenzka fjárkláfcans, þó ekki mefc öfcru móti, en afc þafc takist afc uppræta gjör- samlega pestina." Og aptan vifc fjáreigenda nöfn- in (þar á mefcal prests og hreppstjóra) stendur þessi grein: „Auk taldra eru nú hjer í hreppn- um vel hafandi þrír menn, þó ekki eigi saufcfje, auk verzlunarfulltrúans á Siglufirfci, sem væntan- lega láta fje af hendi rakna — skyldi til koma — þó þeir enn ckki hafi vottorfc gefifc til þess. 13.-14. Hvanneyrarhrepp 27. marz 1858. P. Kröyer (hreppst.) Jón Sveinsson (pr)“ þafc voru þannig presturinn og hreppstjór- inn í Siglufirfci, er fengu bændur þar til afc lofa skafcabótagjaldinu, og eptir minni þekkingu á þessum mönnum þori jeg afc segja þaö rang- hermt, afc þeir hafi ekki farifc afc bændum „m#ö gófcu“ ellegar afc þeir hafi „óttafc“ þeinr til afc lefa því, eins og lfka hitt er ósatt, afc þeim í fyrrnefndum brjefum hafi verifc „sýnt frara á reifci“ nokkurs manns; brjefin sýna sig sjálf. — Og þar efc áfcur greint „vottyrfci" Siglfirfinga nefnir ekki annafc skilyrfci fyrir skafabótagreifcslunni af saufcfjáreigninni en ab þab takist afc uppræta fjár- kláfcann á Norfcurlandi, þá er liægt afc sjá, hvafc ofhermt er í hinu öfcru atrifci greinar'nnar. Hvafc þrifcja atrifiriu vifcvíkur, þá er þafc satt, afc jeg áleit ekki kostandi upp á sendiferfc út í Siglufjörb á undan sýslufundinum á Akureyri 25. febr. 1858, þar sem ekki voru líkindi til, afc menn þafcan vildu takast svo langa ferfc áhend- ur yfir fjoll og firnindi; en þafc sem gjörfcist á fundinum var auglýst f Norfcra 20. marz s. á. og sífcan lesifc í heyranda hljófci á Hvanneyrar mann- talsþingi 25. júní og þá samþykkt aföllumþing- mönnum í einu hljófci. A sama þingi var bofc- afcur amtsfundur á Akureyri 12. júlí, og kusu bændur þá fundarmenn fyrir Eyjafjarfcarsýslu, svo þafc er einnig ósatt, afc sá fundur hafi komifc eins og „deus exmachina". Ekki veit jeg heldur, hvafc meint er mefc því, afc „hríslur af lögmálssvipum“ hafi slæfcst í sýslumannsbrjefum til hreppstjór- ans, því í brjefi mínu til hreppstjóranna í Evja- fjarfcarsýslu haustifc 1858 mælist jeg mefc hægum orfcum til þess, afc bændur vildu þá greiba f parta af hinura lofufcu gjöfum lil útbýtingar mefcal þeirra er mest lá á, afc fá nokkufc bætt af fjárskafcan- um, og sífcan hefir hreppstjóranum ekkert verifc skrifafc um skafcabæturnar fyrr en f brjefi sýslu- 30. Júni.

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.