Norðri - 30.06.1860, Blaðsíða 7

Norðri - 30.06.1860, Blaðsíða 7
5íi þess, að afrar stjórnir og einkum Frakkár ranndu taka honum þab óstinnt upp. Ilann bannabi þv( Garibaldi-ab hafa skip sinna manna tii þessara ferba eba hafa nokkurn herbúnab þar í landi. En Garibaldi varb ekki fyrir þab rábfátt. Hann Ieigbi ensk skip er þar lágu og fór leibar sinnar; fyigdu honum þegar margir libsmenn, og byssur hafbi hann fengib margar frá Englandi, og Englar tóku þegar ab skjóta saman fje til ab styrkja liann ( fyrirtæki sínu. Er þab nd eptir ab vita, hvert nokkur hluti eba öil Nebri-Italía nær ab rífa sig undan harbstjórn og kornast í samband vib hib frjálsa Sardiníuríki eins og nú öll Efri-Italía hef- ir náb nema Feneyjaliind. Iimleildar: Hjer um norburland eru frjett- irnar og hafa verib mjög báglegar meb tíbarfar- ib þetta vor. Veturinn var góbur ab kalla mátti, en vorib hefir verib hib kaldasta sem menn muna og sannköllub vetrartíb. Um hvítasunnu var hjer moldvibri og niburburbur af snjókomu, og víbast hvar mitti gefa hjer inni ám um allan saubburb, og fjöldi hefir tapazt af lömbum, og þó pening- ur væri mjög ve) framgonginn undan vetrinum heíir hann hrakast svo nibur ( vor, ab lítil von er um bjargræbi af skepnum. Kýr hafa orbib svo ab kalla alveg gagnslausar, því töbur voru hjer allar uppgengnar, svo ab láta varb nautpening út á gróburlausa jnrbina. Mest og fjarskalegust urbu þessi harbindi um þingeyjarsýslu einkum um norb- urhlut her;nar. þab má nú nærri geta í slíkri tíb, ab seint muni gvóa; enda er þab svo hjer um allar sveitir ab varla sjest lit bregba á úthaga, og tún enn alveg ósprottin í enda júnímánabar. Um verzlun hjer norbanlands getum vjer enn ekkert sagt, því vöruverb er hjer enn allt óvíst, enda kaupstabarferbir varla byrjabar svo kalla megi. Hákarlsaflinn hefir verib hjer hinn ágæt- asti og víst ab öllu samantöldu meb jaínara móti. Skip komust reyndar mjög seint út þetta vor sök- nm hafíssins, er lá hjer vib land fram í júní, en síban út kom eru þó orbnir hlutir í góbu lagi þó ab tíminn hafi verib stuttur. Enginn afli hefir enn gefizt inn á Eyjafirbi og þab er fyrst nú fyrir fáum dögum ab fiskvart hefir orbib hjer um mibjan fjörbinn.^ Ur Olafsfirbi er aptur á mót sagbur góbur afli og ab sunnan berast meb þjób- ólfi beztu frjettir um afl» á vorvertíbinni. Sil- ungsveibi, sem ðpt er hjer töluverb á Aknreyri, hefir í vor verib aárlítil, og vorsíld lítil, þó nokk- ur auk hins mikla síldarafla bjer í vetur sem áb- ur er getib. Um embættaveitingar er nú frjett, ab Kristján kammeráb Kristjánsson hafi fengib Húnavatns- sýslu og Bogi sýsiumabur Thorarensen Dalasýslu. Kammeráb Kristján Magnusen, sem ábur var þar sýslumabur, fjekk' lausn frá embætti í vor. Vil- hjálmur Finsen Iand-og bæjarfógeti í Reykjavík hefir sótt urn og fengib embætti í Ðanmörku og er þab dóraaraembætti í yfirdóminum í Vebjörg- um. Orsök til þess, aíi liann hefir sótt hjeban má ab líkindura telja, ab ekki fjekkst fram, ab bætt yrbu laun embættismanna hjer, og má þab telja mjög illt og háskalegt fyrir land vort, ef ab afleibingar hinna lágu embættislauna hjer yrbu þau, ab duglegustu og beztu embættismenn vor- ir sæktu hjeban fyrir þá sök. Allir, sem þekkja Vilhjálrn Finsen vita hvílík eptirsjá er ab hon- um úr embættisstjett landsins. Gísli Iæknir Hjálm- arsson kanselíráb heiir sakir sjúkleika beibst lausn- ar frá embætti og fengib hana. Davidsen lækn- ir á Vestmannaeyjum hefir fengib embætti í Dan- mörku, svo nú eru þrjú læknisumdæmin lijer á landi laus, og engir til ab sækja' um þau af ís- lenzkuor kandidötum. Stiptamtnjannslansir erum vjer nú og Isiendingar, því ab Trampe gieifihefir fengib amtmannsembætti í Hringkaupangi f Bun- mövku, en ekki vita menn enn, livern vjer fáutn aptur í lians stab. S V A R til nokkurra, sem sent hafa Norðra ritgjörðir þ. á fiorleáísson: þakklætisávarp ybar til Asgeirs alþingismanris Einarssonar fyrir abstob þá, er hann hefir veitt ybur, er ekki svo snotur- lega ortab, ab oss finnist ástæba til ab taka þab í Norbra. Vjer höfum þab fyrir satt, ab fáir af efnamönnum sjeu jafnfúsir og herra Ásgeir Ein- arsson til ab styrkja öll þau fyrirtæki, er til dugn- abar o,g framkvæmdar Iúta, og þab jafnvel þó al- veg ósýnt sje, hvort þau gefi nokkub í abra hönd fyrir hann eba ekki. þetta er mjög Iofs- vert; en til ab sýna þab fullkomlega hefbub þjer þurft ab lýsa nákvæmiega hugvitssmíBum ybar, gufuyjelinni og róbrarmönnunum (er jeg svo kalla) því þá fyrst nýtur herra Ásgeir þakklætisins fullkomlega, þegar almenningur, meb því ab fá- greinilega skýrslu um þessar íþróttasmíbar, getur sjefc, hve mikib og í hverjum tilgangi hann hefic lagt fram fje sitt þessum fyrirtækjum til styrkt- ar. þegar vjer fáum nákvæma lýsingu þessara smíba, munum vjer auglýsa hana og geta þar a& maklegleikum bæbi smibsins og styrktarmanns hans.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.