Norðri - 30.06.1860, Side 2
50
tnannsins 24. marz þ. á.. er sjer í lagi er þess
efnis a?) bibja hreppstjdrana um skjTslur, hve
mikils Húnvetningar geti vœnt af skababótunum
í vor, einkum í kindum , og jafnframt er gizkab
á, hversu mikib hverjum hrepp beri afe greiba
epíir matinu á amtsfundinum 1858 án' tillits til
nifcursetningar þeirrar, er Húnvetningar liafa gjört
á skababdtunum í vetur, en undir eins er í tjebu
brjefi gjörtráb fyrir nákvæmari nii'urjöfnun seinna.
þessa ni&urjöfnun gjöríii amtmabur skömmu á
eptir á milli hreppanna og sendi sýslumanni, en
hann sendi til allra hreppstjóra í sýslunni. Hefi
jeg fengife eptirrit þar af, er hjer meí) fylgir.
þó nú sú von Siglfirfcinga hali brugbizt, „ab
stjórnin mundi segja já og amen til allra gjörn-
inga amtmannsins,“ þá þekki jeg þá aí) vera svo
góöa drengi, a& þeir munu ekki fyrir þaíi vilja
ganga frá lofortum sínum, heldur miklu framar
finna sig knúfa til ab binda enda á þau meí>
þakklæti vib drottinn, er hefir blessab svo vib-
burbi manna tii aí> uppræta fjárklábann á NorÖ-
urlandi, ab þeir eru frelsafeir frá þeirri hörmnng,
sem útbreifesla faraldursins bersýnilega heffei haft
í för mefe sjer.
Espihúli 14. júnf 1860.
E, Rriem.
Fyrrverandi sýslumafeur í Eyjafjaifearsýslu.
D ii (1 u r g-j a 1 d i ð
til Húnvetninga fyrir íjárskurðinn kláðasýkinnar vegna jafnað niður á Eyjafjarðarsýslu
eptirhrejtpum.
Hreppar. Ær mefe lömbum. Geldar ær. Saufei r. Gemlingar. Samtals.
rd. sk. rd. sk. rd. sk. rd. sk. rd. sk.
Ongulstafea 397 hh's 28 26 124 361 171 36 721 58
Saurbæjar 716 14j 49 34 272 14 295 78 1,333 441
Hrafnagils 369 21 27 81 192 86 171 2 760 94
Glæsibæjar . . 401 86i 46 59 220 131 143 71 812 38
Skrifeu 527 V 72 541 251 75 226 12 1,077 451
Arnarness 429 16 32 47 217 64 158 49 837 80
Vallna 618 31 24 86 190 931 223 16 1,057 341
þóroddsstafea 162 93 P/ 4 42 27 76 55 92^ 251 151
Hvanneyrar 149 32 6 92 64 11 62 38 282 77
Samtals. 3,771 611 293 411 1,561 851 1,508 íol 7,135 7
Athugasemdir:
1, Eptir amtsfundartífeindunum 1858, var endurgjaldife til Húnvetninga fyrir nifeurskurfeinn metiö
þannig:
Fyrir 4.006 skornar ær á 4 rd. 72 sk............................... 19,028 rd. 48 sb.
— 9,365 skorna saufei - 3 — 64 - 34,338 — 32 -
— 5,286 — gemlinga - 2 — 64 - ............................... 14,096 — „ -
samt upphækkun skafeabóta fyrir 162 saufei, sem skornir voru á Vatnsnesi . 81 — 16 -
Samtals. 67,544 — „ -
Nú er endurgjaldife þannig sett nifeur:
4,006 skornar ær á 4 rd....................... 16,024 rd. „ sk.
9,865 skornir saufeir á 3 —........................ 28,095 — „ sk.
5,286 — gemlingar á 2 —........................ 10,572 — „ -
hvar vife bætist ofangreind upphækkun....................... 81 — 16 -
54,772 rd. 16 sk.
Hefir því endurgjaldife minnkafe um 12,771 rd. 80 sk.