Norðri - 30.06.1860, Side 6
•54
ab gjalda al!an varhuga vifc, og elki reyndist her-
lib þar trtíara en svo, a& þegar rábgjafaskipti urbu
þar í landi, varb vart vib stórkostleg satnsœri og
voru 121 herfotingjar æbri og lægri settir í hald, og
bafbi páfi eigi þaban libs ab vænta.
J>egar nú páfi haffi þannig eigi libs ab vænta
frá Neapelsmiinnum, tók hann ti! hinna andlegu
vopna, og yfirlysti banni því, er hann hafbi lengi
ógnab meb. Daginn eptir ab borgarmenn { ab-
setursstab hans Rómaborg höfbu gjört sjer far
um ab sýna vináttubrag Garibaldi uppreistar-
foringja í páfalöndum, hjelt páfi klerkarábstefnu
23. marz og hinn 26. sama tnánabar lýsti hann
hinni stóru bannfæringu kathólsku kirkjttnnar og
öbrum kirkjurefsingum, sem annarstafar er hjer
lýst í blabi voru, yfir öllum frumkvöölum og fram-
kvæmdarmönnum, hjálpendum og hverjum er ráb
settu til eba hlut ættu ab máli ab gjöra uppreist,
ylir taka eba árás gjöra kirkjuríkinu, og sama
dag fengn sendiherrar brjef, þar sent páfi meb
»11 u skorast undan, ab Romagnana eÖa nokkub af
páfalöndum komi nndir Sardiníukonung. Refs-
ing þessi hin andlega sýndist nú svo víba eiga
heima, ab þab dró úr gildi hennar, og heíir því
þessi bannfæripg páfa eigi enn haft önniir áhrif
en ab Napóleon hefir bannab ab veita henni vib-
töku e?a auglý.-a liana á Frakklandi, því hnn sje
gagnstæÖileg samningum Frakka vib postulasæti
í Rómaborg, enda lætur hann nú í vebri vaka,
ab herlifi Frakka í Rómaborg þyki þab súrt í brotíb
ab verja páfa, þegar hann álítur keisara þess
fjandmann kirkjunnar.
Napóleon keisari, sem haffi nú cinlægt lát-
ib í vebri vaka, ab hann vildi meb engu móti
annab en Toscana yrbi ríki út af fyrir sig, og
haft jafnvel í hótunum,ef svona færi, ljet nú allt
ganga sem ganga vildi. Margir höfbu hann grun-
aöan um, ab mótbárur hans hefbi veriÖ skrópar
einir, og einungis til ab fá stjórn Sardiníu til ab
sleppa vib sig hinum vestlægustu hjeröbum í ríki
þ\í, Savoyen og Nizza. þessi lönd eru forn erffa-
lönd Sardiníukonunga og þaban er ætt þeirra upp
runnin. þau liggja Frakklands megin vib Mund-
íafjöll, og bar því Napóleon fyrir, ab þegar Sar-
dinía yrbi nú svo stórt og fjölmennt ríki, yrbi
Frakkland ab fá þessi hjeröb til þess ab tryggja
takmörk sín. Viktor konungur mun nú þegarí fyrra,
er hann fjekk libveizlu Frakka á Ítalíu, hafa
bundizt f því ab láta þessi lönd af hendi, enda
gaf hann þegar samþykki sitt til þessa, ab því
leyti sem sjer tilheyrbu þessi Iönd, ef aÖ Napó-
Ieon gæti kotnib sjer saman um þab viö hin stór-
veldin. þetta fór nú allt meb hylmingu framan
af, þangab til Sardinía var búin ab fá Italíulönd-
in, þá skar Napóleon upp úr, en kvaÖst þó mundi,
ábur leita samþykkis stórveldanna. BlöbináEng-
landi urbu nd uppvæg og sífelldar fyrirspurnir
voru gjörbar til stjórnarinnar í parlamentinu, og
þaban komu smátt og smátt vissustu fregnir um
hveriiig málib stób. , Englendingar og Prússar
Ijetu nú einkum misþokka sinn í ljósi, en af því
ab Rússar og Austurríkismenn ljetu sig þetta engu
skipta, þóttist enska stjórnin ekki geta hafib stríb
fyrir þessa sök, þegar aÖ Sardiningar Ijeti lönd
þessi af höndum af frjálsum vilja. þó voru þab
einkum Svissar, sem af alefli mótmæltu þessu,
og vildu fyrir bvern mun sporna vib því, en
þrátt fyrir allar mótbárur gjörbi Napóleon út um
þenna .-amning vib Sardiníukonung, og sagÖi svo
stórveldunum frá hvab gjört væri, og Ijet lib sitt
koma frá ítalfu og setjast ab í þesstim löndura.
Scinna var þó leitab atkvæba bjá hjeraöabúum í
þessum löndum, og varÖ þá allur þorri atkvæba
meb því, ab landib legÖist undir Frakkland, og
smátt og smátt f|ekk Napóleon svo mildab úr,
ab Svissar Ijetu svo búib standa.
Meb hinum sítustu skipurn frjeítist, og ab ó-
eyrbir þær, sem ábur er getib uin í Neapelsríki
hafi í vor stöÖugt farib vaxandi. Ilinn gamli
harbstjóri Ferdínand konungur þar er nú daubnr,
en ekki þótti skipta um til batnabar, því hinn
nýi konungur fetar dyggilega í fótspor hans.
Mest brögb gjörbust nú ab þessu á Sikiley og
hófst þar mikil uppreist, sein enn stób þegar sein-
ast frjeltist. Neapels konungur hefir mikib lib á
Sikiiey og sendi þangab meira; báru konungs menn
hærri hlut í ýmsum bardögum, en uppreistin hjelzt
þó og vilja Sikileyingar eins og abrir Italir kom-
ast í samband vib Sardininga.
þess er ábur geíib, ab Garibaldi hershöfbingi
varb ab leggja nibur völd sín á Mib - Italíu af til-
hlibrun vib Frakkland, og var hann frá því um
kyrrt í Sardtninga löndum þangab til uppreistin
frjettist úr Sikiley. Garibaldi hafíi fyr sagt, ab
hann skyldi ætíb boöinn og búinn ab berjast fyr-
ir frelsi Itala; enda brá hann þegar vib, er hann
irjetti uppreistina á Sikiley, og bjóst ab fara þang-
til libsinnis vib eyjarmenn. Viktor konungur þor-
ir ekki ab ncinu Ieyti aÖ stybja þess háttar upp-
reistir, þ<5 aÖ hann unni mjög frelsi ítala, sökum