Norðri - 31.08.1860, Blaðsíða 2

Norðri - 31.08.1860, Blaðsíða 2
66 UM GUÐBRENZKU. II. Mundi honum Gubbrandi Vfgfússyni finnast vera Völsa-bragb ab hessum orbum f Sögu Gísla Súr,ssonar: rlleyr undr mikii! hcyr iiilygi! Upyr mál mikit! heyr manns bana, eins cbr fieiri!-4, fyrst hann hefur svo rnikife vib þau ab gjöra úr þeim vísu — og meira ab segja: vísu meb „dragi!1* — og hangir á því sem rakki á robi? Ilann fer jafnvel svo langt, ab hann vill færa sönnúr á inál siit — Gubbrandur færir sönn- ur á mál sitt! lleyr undur mikil! heyr , örlyg'i! — Og hverjar cru nú þessar sönnur? Ástæbur hans eiga ab vera tvær; og skal jog nú ekki taka nerna abra (enn geytna mjer hina, setn öngu er lakati). Fyrri ástæban — cr, eba (rjettara ab segja) — á ab vera sti, ab Itjer sjeu hljóbstafir í? enn „hlj(5bstaíirnir“ sjeu „einkenni alls íslenzks kveb- skapar“. f>áb er ekki í fyrsta sinni, ab sálar- kindin hans Gubbrands kringsúlar eins og höfi- ubsóttar- rolla. Allur íslenzkttr kvebskapur e'r meb hljóbs'töf- um; þar af leibir, ab þab er allt —ekki ab eins kvebskapur, heldnr — íslenzkur kvebskapur, scm hljófstalir eru í!! Allir asnar cru dýr ; þar af leibir, ab öll dýr eru asnar!! Gubbrandur er mabur; þar af leibir, ab allir menn eru Gubbrandar!! Ef einhverjum yrbi þab á7„currente calamo“, ab segja, rnibt í suhduríausu tiiáli, um emhvern liaug af vitleystim: „allt er þetta asnalégt <n>g fra Völsa kotnib“ —. væri þab þá kvebskapur? þab væri lafhægt ab tína sarnati úr sttndur- lausu máli fjölda af hljób'tnía dæmuin, ckki ab eins íslenzkum, heidur dönskum, enskum, þjób- verskum, o. s. frv. Allir þekkja hin dönsktl orbatiHæki: „ITIand og Mttus“, „Takkel og Toug“, „Top og Tavi“, o. s. frv.; enn ekki veit je'g’ tíl, ab neinn' mábúr kalli þau kvebskap. Hjá J. F. Cooper í „Den röde Rö.vcr“ 1 (Kh. 1839) II 165 stendur: „Var han ©tte Aar?.“... „Otte i Alder, inen ældie i List'1; og í,.Hjem- reisen“ eptir sama rithöfnnd (I 65- 66): .jVar blot „denne Ö af Veien nu, kunde vi staae, som vi ,,stævne“. Og eru þetta þó útleggingar, senj hljóbstafa- setnirig er iniklu ót’íbari í, enn í frum- ritum. þ>ví libugra sem orbfærib er, því oplar bregbur hljóbstöfum fyrir; enn öngum hcilvita manni kemur til hugar ab gjöra kveb^kap úr sundurlausu niáli fyrir þá fök. — , þetta er nóg af útlcnzkum dæmum, og skaí nú nefna fáein íslenzk. Kómverja sögur (hinar fornu, íslenzku) munu margir þekkja; enn fæstir held jeg finni í þeim Mundi ekki uafnib á þessíri dönskn búk vera ís- Jenzkur kvebskapur, af því hjer stauda tvii F?! Fyud- nst öngvir hljúbstatir í búkinni sjálfri, þá v»ii „l,ún upp á gulbreuzku —“ ekki amiab enn ,,drag“ í tveimur pörtnm I! mikinn kvebskap þ>ó er þar nóg af hljóbslfifum og vfsufjórbuneum „upp á gubbrenzku1-! til dærn- is ab taka; 1) friíj ok frelsi ok fbnu tneb. 2) þeir váro bæbi freálsir af „fenu ok fræcir í „oirosto“. 3) „Marius tók nú uiikit herfarig í „gulli olc gripum ok góbum vápnum“. 4) *gang- „it æigi at; því at sá bítr sárt er sbr vill æigi „forfa“. 5.) „ok snöru þeir æ þar at, sem þeir „tnáttu ane-t nianrispell gera. 6) „sncri hann „þegar á Rómverja fylking þar scm mestr vnr „afli Pompeius, ok funduz þar enn frændr ok „vinir“. 7) „þó ab slíkir lutir væri þunger þá „virbez þab þegar er í venjo Ieggz“. 8) „æigi „tná tala höf(singja gjöra hraustan her af hug- „lausum ntönnum“, 9) „láti , gobin mik öpga „eptirgjörb ok hvergi lík mitt til landa be.ra“,— í tveiínir (4 og 7) af þessum ijænnim ’ eru máls- hættir, og tr nóg eptir þó þau da'tni væru úr felld. Enn hvers vegtta ætti ab fella þau úr? Eru aliir málshættir í ljóbum, pf þeir hafa hljób- stafi ?' I Karla - Magn. sögu finnst t. a. m.: „skjöklrinn „brast; enn í brynjunni gnast, ok bilabi hón eigi“. Fljér érú bsetii hljóbstafir og hendingar, og kynhi ab vera'þab væri matur íyrir Hundavábs- ættina. Jeg bæti hjer vib eiitu dæmi nr Cecilíu- sögu (á skintii); „Tiburlius scgir: þpt heli ek „aldri fyr. heyrt, at aunat lif sé en þetta. — „Cecih'a svarar: þetta líf er brigt, cr hér cr — „sótt mæbir þat; biti þefir 1 þat; fa zlor féita þat, „ÍÖstur megra þat, §JeN teiti. þat, gr-S’tr lnyggv- „ir þat; aiibæfi efia | at, en eymd nn'r þat; „æska. réttir þat. elle beygir þat; en, epjir þessa „liluti allá vagr datibi þat. ok eybaz þa alliClík- ,,ams fagnabir ok sýnaz þá sem öngvir hafi 'verit' , þegar er þeir eru libnir. En þat líf, (er) eptir „þetta Ueror, er gclit ranglátnm meb eilífum písl- ,,um, en réttlátum meb eiiífum fagnabe11. þetta dæmi et svo merkilegt. ab jeg mnndi setja vib þab kr.ossmark, ef jeg þyríi þab fyrir þeim Gob- brandi og Völsa. I Njálu - skinnbókunum 132 og 46 6 (sb. 28 7 0) segir Skarphébitln vib Kára: „Tíefn þú ,ivár — erin vér skulum þín ef vér lifum eptjr1'. lijer er nú bærilegur „hexameter11 meb hljóbstöf- um. Mundi ekki Gbr. „á!ykta“ þar, af l) ab Njála hali uppltaflega verib kvæöi meb „sexfættu metri“; 2) ab sá brag'arháttur heiti „Völsalag11 rjettu nafni — eba „,völsaháttur“ r- og sje kom- inn frá lslendingum til Grikkja og Rótnverja? ? Fyrir Gbr. er nálega öngrar vitleysu örvænt þess kyns. KonráÖ Gíslason. (Afsent). f>ab verbur ekki varib, aÖ ritgjörösú um jarbyrkjti, sem prentub er í 19. ári Nýrra Fjelagsrifa, lítur fremitr kynlega lít. Ætti þab ab vera tilgangor hennár ab fræba menn um jarö- yrkjuna og sannfæra um nytsemi hennar, þá mætti þab virbast óafsakanlegt, hve óglögg og stutt hún er um jafn ríkulegt umtalsefni; enda *) !>• c' fifrrii'.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.