Norðri - 31.08.1860, Blaðsíða 4
68
gengur svo treglcga, ab næst liggur aB hinar
tniigru kýr kostnafarins jeti alveg upp hinar feitu
kýr eptirtekjunnar. En fyrir þá, er ekki væru
einfærir um aí) kaupa verkfæri þessi, sýnistann-
ar vegur ætti aí> liggja nær, en aB leggja árar í
bát og hugsa aldrei til hinna gáBu verkfæra:
Menn geta httgsaB sjer, a& 3 e&a 4 nágrannar
legbi sanian til aB aB kaupa þau og nota í fje-
lagsskap; líka ættu efnilegir starfsmenn aí> geta
fengib styrk til kaupanna hjá efnuBum búendum,
er legbu hug á jarBarrækt, og unnib hann svo af
sjer aptur. þab viibist og ekki fjarstætt tilgangi
búnabarsjába amtanna, ab gefa nokkur slík áhold,
þegar þab væri farib ab sjást, ab menn hefii
hug á ab hagnýta þau. þab rná annars heita
undur, hvab sttmttm sýnast allir vegir úfærir ab
rábast í nokkub kostnabarsamt vib ' jarbyrkjuna,
þar sem þú hitt er reynt og viburkennt, ab varla
sje svo fátækur mabur, ab hann ekki komizt á-
fram meb ab læra hvern ibnab, er vera skal, og
afla sjer meb einhverju múti þeirra túla er meb
þarf. Margur fær og hefir fengib hjálp göfug-
lyndra manna til ab beina sjer hina kostnabarsömu
leib til skúlamcnntunarinnar, fyrir hverja hjálp þú
einkis endurgjalds er ab vænta, fyrr en ab margra
ára fresti, þegar bezt lætur. Menn treysta sant-
heldi og efnahag Norblendinga til ab greiba af
liendi sleitulaust þau 80,000 rd., er klábafaraldrib
hetir svipt nokkra fjelagsbræbur þeirra, —■ og þab
á þessuni fjárfeHis- og harbindaárum. þetta vita
menn og trúa. þú skal hitt vera ofætlun, ab
nrenn geti nokkub almennt komizt yiir hin nanb-
synlegustu jarbyrkjutúl til nytsömu'tu jarbyrkju-
starfa, annabhvort af eigin ranunleik, tilstyrk ann-
ara manna eba meb fjelagsskap. þab er því
raunalegra, ab þetta dattflcga vöggukvæbi skyldi
lieyrast í dagblabi Norblendinga, þegar Vesttirb-
ingar eru svo á veg komnir, ab þeir eru farnir
ab smíba sjer sjállir og fmna ný jarbyrkjuverk-
færi. Merkisbúndinn Asgeir Einarsson á Kolla-
fjarbarnesi hefir látib smíba herli og hestarekur,
og bafbi í vetur er var í smíbunt norska herfib;
hann hefir gjört þann hagkvæma tiibúning á vagn-
stokkinn (Vognkassen) ab öllu því, er í er, má úr
hleypa án þess sköptin sje dregin úr oktýgja húlk-
unurn; einnig hefir liann búib til dreifarstokk
fyrir votan áburb, og er hann hafbnr áfasturvib
vagnstokkinn, en loka á miili, er draga iná frá,
þegur vill, og rignir þá áburburinn eins þjett
nibur og æskilegt þykir. Unglingsmabnrinn, Torli
í Ressatungii, sem Ásgeir hefir ab mörgu styrkt
til menntunar, hefir líka af eigin hugviti smíbab
ágætlega hentuga sábvjel, er sáir 2 rabir í hverri
ferb meb reglulcgum bilum milli frækornanna,
svo engrar stekingar þarf vib á eptir, og þessa
sábvjel þykist hann stancfá vib ab selja fyrir hjer-
umbil 10 rd. þetia framtak, sem vonandi er ab
sje vísir ti! me:ri og margbreyttari vibleitni, er
vottur um þab, ab ekki er úhugsanda, ab menn
geti komizt upp á ab búa sjertii ýms jarbyrkju-
túi sjáilir, sem optast mundi verba útdragsminna.
En ab ö'rtt leyti er ekki sjáanlegt, ab dýrleiki
flestra þeirra verkfæri setti í rilgjörtinni eru tal-
in. sje ntjög svo fráfælandi: í „the book of, the
farm“ er verb þeirra talib í Edínaborg á þá leíb,
ab litlir járnplúgar, fiýsar, rætar og einrabar sáb-
vjelar sje hvert um sig á 2 pund sterling og 10
shillings, eba hjerumbil á 22 rd. 48 sk., en mund-
ribaplúgar, torfristuplúgar og hlúplúgar allt ab
lielntingi dýrari, tannamylurinn úr túmu járni
kostar hjerumbil 162 rd. og norska herfiÖ er sjálf-
sagt æbi dýrt. En víbast annarstabar ætla jeg
sje lægra verb á jarbyrkjiitúlnm.
I annan stab hneigir Norbr/ orb ab því, ab
hann haíi ekki fullkomna þekkin^it á, hvortreikn-
ingarnir í ritgjörbinni sje áreibanlegir. þetta
lítur líklega ab því, sem svo margir hafa látib
mjer í ljúsi, ab of mikib mundi vera lagt í dags-
verkin; en ab svo miklu leyti sem reikningarnir
ern um abvinnslu á sátlandi, þá eru þeir byggb-
ir á úmútmælanlegri og daglegri reynslu, þú útlend
sje, og væri rangt ab ætla mönnutn hjer minna
fylgi og Iag vib vinnu sína en hvar annarstabar,
ef ab verkfæri og verknabarkunnátta væri hib
sama. Ab sönnu eru hestar vorir kráptaminni
en sumstabar annarstabar, en þeir eru þar á
múti líbugri; nú cf þeir eru of úthaldslausir til
ab ljúka fullti ákvæbisverki á dag, þá rekur ein-
ungis ab því, ab tvenna liesta þurli til skiptis,
ef lengi skal þveyta. En um mikilleik dagsvinn-
nnnar ab jarbabútuin ab jafnabariali mun lengst
af sitt sýnast hverjum, því þar ræbur svo úend-
anleea miklii um, hvernig landslagf er háttab, en
hyerjum fyrir sig hættir viö ab álíla þab mel'al-
dagsverlc, er honutn helir reynzt fullgildtrr tnabur
geta lokib eins og ástatt var þar sem liann hafi'i
kynnineu af Og þú ab ákvæbisverk sje fremur
taiin rííleg cn rýr, þá hefir þab ab stybjast vib
forna landsvenju og vekur kappiö til ab leysa
mikib starf af hendi; er og fyrir þá sknld erigin
ástæba til ab telja reikningana í ritgjörbinni lilut—
dræga eba skakka, því þegar litib er á eptirtekju
ýmsrar atvirínu á fiestum stöbum, þá fer fjærri
ab búendur yfir höfub hafi ríkisdal upp úr hverju
dagsverki vinnumanna sinna, og er hin algenga
uppbæb á vinnumannakaupinu Ijúsastur vottur ura,
ab þetta sje aimennt álit og reynsla, og er þá
úsenniiegt í reikningi ab ætla ríkisdalskanp fyrir
úvalib dagsverk ab jarbabútum. þab sannar ckk-
ert hjer á inúti, þú þab gangist almennt vib, ab
nokkrir menn geti fengib vinnu uin tíma fyrir
víkisdal um daginn eba jafnvel meira, því þab
vita allir, ab búendur kaupa minnst af heimilis-
vinnu svo dýrt, og jarbabútastörfin eru ekki held-
ttr svo bundin vib ákvebinn tíma suinars, ab ekki
megi sæta hinu bezta Iagi meb þau, þegar arb-
minnst er vib abra atvinnu, má og nota til þeirra
hverja stund, er afcangs verbur annari heimilis-
vinnu, og annars hlýtur ab vcrba lítib eba ekkert
gagn ab. Eklan á jarbyrkjumönnum kann ab
gjöra vinnu þeirra nokkru dýrari en annara, en
sá munur hlýíur fijútlega ab hverfa, því jafn-
aubveidlega má þau störf læra og hver önnur
aubveld verk, ef ab tækifærin bybist eptir því, ab
sjá þau höfb nm hönd fyrir sjer. Sje jeg því
ekki, ab kostnabur jarbabútanna þurfi ab verba