Norðri - 31.08.1860, Side 5
69
almennt meiri en ríb er fyrir gjört, nema þegar
einblínt er á einstaklegar kringumstæbur eba út-
sjónarlausa rábstjúrn a& koma þeim á.
Gísli Ólafsson.
■x
T
GísSi ©íslason.
Sumar3ins ylgæ&i svásu burt hrekur
sárkaldur vetur og blómfegurÖ kói,
harmanna rökkur hiön lífs þekur,
hnígur í tár* sjó ununar sól;
örlaga þrábinn kann enginn ab slíta,
alvizka drottins rjebi þvf klár,
á valptázi dauíans verö eg aí> lft’a
vininn minn fallinn, hann hvílir þar nár.
Gestrisni stundabi gla&vær í máli,
gjöfula fátækum rjetti opt hönd,
hjarta& var frítt af hræsninnar táli,
og hugsunin innvortis si&breytnis vönd;
hollri hans trygg&festi treysta vjer þor&um,
trúrækinn æfinnar feta&i stig,
aldregi skeytti hann skrumfengnum or&um,
skjallniieli engin hann þoldi um sig.
Skáldtntelum unni og skajta&i tí&nm
skæran og kraptinikinn braglaga söng,
or&heppni fjörug me& straumhrá&a strí&um,
s.ö&va&ist hvergi af htigsunar þröng;
fró&leika sönnum flestir svo næ&i
fa'nýtum skröksögnum móti stób bezt;
eldgömul dýrka&i fornaldar fræ&i,
fö&urlands söguna virti hann mest.
þeir sem a& gráta þann gó&vin, er dau&i
grimmlyndur hrakti af þjó&brautum lífs,
gle&jast nú vonar andlegum au&i,
ey&andi biturleik tímanna kífs;
engilbjört ljómar á eilíf&ar landi,
eptir því hlutskipti lengi var þyrst,
svifin úr fári og sjúkdóma grandi
sálin hans lifir í dýrb me&úr Krist.
B. J.
lSrfef til &4.au|>inaimafiaínar.
þú skrifa&ir mjer, vinur minn, þegar jeg
rispa&i þjer fáeinar línur í Nor&ra um fer& mína
í Húnavatnssýsiu í liitt e& fyrra, a& þjer hef&i
þótt vænt um se&ilinn, o,g ba&st mig vib tækifæri
ab skrifa þjer fleiri fer&aroilur, ef svo bæri und-
ir, á& jeg Ijetti mjer eitthvab upp a& sumrinu.
þú manst nú eptir því úr þeirri grein, hve rnjög
jeg Iofa&i skemmtun þá, er menn hafa af a& rf&
gó&um hestum í frí&u sumarve&ri, og a& mjer
þótti slíkt fer&alag iiib inndæiasta og jafnast vi&
ltverja helzt skemmtnn, er þi& njótib erlendis,
auk þess sem þab treystir líkamann og fjörgar
sáiina meir og betur en hver önnur skemmtun.
Jeg hefl opt furbaö mig á því, hvc sjaídgæft þa&
er, ab Islendingar rá&ist í a& takast á hendur
nokkuÖ langa ferb eintingis skemmtunar vegna.
þeir berja^ almennt vib, aö búhyggjur o. s. frv.
leyfi þeitn þa& ekki, og embættismennirnir þykj-
ast gjöra vel, ef þeir vanrækja ekki embættis-
fer&ir sínar, enda eru þær opt bæ&i margar og
ör&ugar hjer á landi. En þó ætla jeg a& slíkar
millifer&ir sjeu bæ&i ágætar og nau&synlegar og
þa& jafnvel sjerílagi fyrir gó&a bændur og greinda;
því þó þa& kunni satt a& vera, á& þeir eigi
næsta ör&ngt me& a& yfirgefa búsýslu sína og
auga húsbóndaiis sje hcima hollast, þá get jeg ekki
ímyndab mjer artnab, eii a& þeir vinni þann halla
vel upp fer&alaginu; því eins og sinn er siÖur
í landi bverju, eins er lfka sinn si&ur í hjera&i
hverju, og inargt hva& í búna&aiháttum fjarlægra
h jera&a t ýmsum fjór&ungiun, er bændur gætu
nuniið sjer og sinni sveit til meiri nota en því
nemur, senv þeir slökkva niönr me&: fjærveru sinni
frá búinu. þar a& auki er ekki lítib varið í þa&,
hvérsu mjög slíkar miili fer&ir auka vi&kynningu
fjarlægra manna, vi&kynningin ver&ur vinátta, og
eykur slíkt nijiig samlteldi vort og (jelagslíf allt.
Jeg heft á&ur skýrt þjer frá, hversu lífgandi
áhríf mjer ætíb vir&ist náttúra lands vors hafi á
mig þegar hún er í blóma sínum a& sumrinu;
og mjer finnst, aö eins og hinri langi og strangi
vetur bendi oss til a& lralda kyrru fyrir og lifa
hugsunarlífi, cins hvetji hib stutta en lagra sum-
ar oss til a& skrí&a á fætur, konva bló&inu í hreif-
ingu og safna oss umhugsunarefni til vetraiins.
Jeg kvaddi þvr konuna og rei& á staö íblí&u
vc&ri, og var nú fer&inrii heitib austur á bóginn. þar
á jeg líka knnnugt fyrir, eins og svo ví&a um
land, og frændur og vini a& liitta. Lfka er jeg
eins og þú reizt þingma&ur fyrir Nor&urþingeyj-
arsýslu, og þó a& jeg gæti ekki núna nm túna-
sláttinn búizt við ab geta haft neitt gagn af ferb-
inni til a& kynna mjer álit kjósenda minna þar
um alþjó&Ieg málefni, þá hafbi jeg þó gaman af
a& sjá fólkið og vita hvernig mjer liiist á þa& og
sveitirnar, sem þa& býr í þar fyrir nor&an.
I'jú Iiefir uppdrált Ifelauds vi& höndina, og