Norðri - 31.08.1860, Qupperneq 7

Norðri - 31.08.1860, Qupperneq 7
71 Eptir niessu veií> jeg út á llúsavík og kom á lcifeinni a& Laxamýri. ITana Jiefir þú heýrt néfntía. Jiab er fögur og arbsiinv jörb, þ<5 ab liún geti ekki jafngilt hálfri Mývatnssvcit, eins og hún er látin gjnra í nýja; jarbarnatinu. lióndinn þar Jóhann- es er líka ntpikiiegur ntabur. Ilann var í upp- hali bláfátœkur, cn á ntí Laxamýri o? fleiri jarb- ir, þilskíp tii: liákárfaveibá o. s. frv. Hami er meira .en pibaldra ntabur, og mun ekkihafaífá- tækt sinni í .ungdæminu haft hefitugleika á ab afla sjer menntunar, e'nda ætia jeg hann líit skrifandi. þjS heftr liann meb ágætu minni og gójbri búsum- sjón getab þannig aflab efna sinna, og heflr nú eitthvert hib mesta stórbú hjer nyrbra. Hann sel- ur liú'eptir kánpsámningi Henderson Englendingi alian Lax er hann veibjr í Laxá fy rir 12 sk. pundib. (I'ranihald síbar) F r j e 11 i r. Smilcndar. Síban ab sláttur byrjabi hefir hje.r alstaiar norbanlands verib hin bágasia tíb meb þurrkleysunt og tíbuin rigningum, svo ab töbur hufa lijer' úviba orbib átíiirtar fyrr en í enda þessa mánabar og ósýnt h.vort þam hafanábstal- stabar cnn, og yíbast hafa þær hrakizt toluvert. Ur Skagafirbj kvarta menn og yfir töluverbum gras- bresti, eii víbast þjer um sveifir' ætluni vjer gras- voxt í méþailagj, ef nýtjng liefbi fengizt ab því skapi. í JSorburþingeyjarsýslu vivtist oss mikill grasbrestur & túrium! einkum í Núpasveit og þist- ilflrbi, svo mun óg verib liufa á Langanesi og Ströncfum, en í Vopnafirbi ,og á Ijjerabi var gras- vextur í góbu meíailagi en þurrkleysurnar alstab- ar hinar söfnU. Eýstra á Vattamesi vár hvalur r.oinn í land milli 50 og 60. álnir ab lengd. ITann var daubur og lítib eitt skorinn af hvalveiba- mönnum útlendunl. Eigendúr háns eru Skribu- klaustur og Vaílanesskirkja.' Allgott hefir heilsufar matina verib bjer nyrbra og eystrá þab sem vjer höfmn tilspurt, og tak- sótt sú, er stakk sjer nibur eystra, og nokkrir menn ljetust úr, eins og vjer gátum í síbasta blabi voru, var ab mestu hvprfin. Aptur á mót hefir barnaveikin verib mjög skæb víta elnfcum í þingeyjarsýslu og fjöldi barna dáib, og voru-franit ab 20 dáin í Sfcinnaetabasókn, sem þó er hvorki stór eba fjölmenn. Líka var töluverbur barna- daubi af þcssai i skæbu veiki í Nópasveit, Vopna- frrbi og á fjallabæjunum á Möbrudalsfjöllum og voru þar dáin 3 og 4 börn á bæ sumstabar. þ>ab er nú talab af suraum mönnutn, ab homöo- pathar sjeu uppgefnir ab reyna rib bana og sjeu nú jafnvel farnir ab rábleggja mönnum uppsölu- meböl allopatha gegn iienni, og vitum vjer eigi iivort satt er. þessa ilagana er hún einnig farin ab stinga sjer nibur lijer í grenndinni. í þessum mánubi andabist á 87. aldurs ári hinn ágæti mcrkisprófastur fiíisttorimir Páís- HOll ab Vallanesi austur. þ>ab er hvorttveggja, ab jeg íinn mig ekki færan um ab lýsa lífsat- ribum þessa elskuverba öldungs, enda veit jeg til ab þab muni gjört verba af þeim, sem færari eru til þess og kunnugri en jeg, annabhvort í þessu blabi eba sjersfakiega. Jeg var staddur vib jarbarför liáns ab Vídlanesi, o.g var þar sainan komib flest stórmenni úr Suburmúlasýslu til ah fylgja honum til grafar. Hæbur lijeldu þeir vib útför hans: sjera Iíallgrímur prófastur Jónsson á Hólnuim, sjera Hjálmar Gubmundsson á Hallormsstab, sjera Pjetur Jónsson á .Valþjófsstab, sjera Ólafur Ind- ribason á Kolfreyjustab, sjera Jón Hávarbsson ab M'eýdölum,1 sjera Eifiar Hjörleifsson í Vallanesi, sjerá Vigfós Guttonnsson ab Asi og sjera Sig- urbur Gunnarsson ab Desjarmýri. jrab er ætl- andi, ab minningarræbur eptir þenna merka mann og æíisagá hafis birtist seinna almenningi. Jeg var svo. heppinn ab þekkja þenna elsku- verba framlibna síöan ab jeg var 13 ára. Hann var þá strax orbinn næstum blifidur, cn gegndi þó prestsverkum nokkur ár eptir þab. Hann var eins og kunnugt er kennari vib skólann meían hann var í Reykjavík, og eptir ab hann var orb- inn prestur eystra lijelt hann því áfram ab kenna unglingum undir.skóla,ogeiga fjölmargiraf mennta- mönnum austanlands honum ab þakka fyrstu leib- beiningu á vegi vísindanna. Jeg var eirin af þeiiri, sem í húsiim hans naut fyrir mjög litla börgun uppfræbslu og undirbúnings undir skóla; og þó ab hann væri þá sjálfur hættur ab kenna, er mjer sífelit í minni, hvíiik ánægja þab var fyr- ir hann ab fræba mig og abra á allar lundir. .Jeg hcfi heldur aldrei þekkt neinn gamlan mann, sem meb jöfnum ákafa og fjöri tók þátt í öllum framfara lilraunum nýja tímans. Hann svo há-

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.