Norðri - 31.08.1860, Page 8
72
aldrabur niaí.ur fylgdi ckki einurigiS meíi öld sinni,
he'dur var jafnan und«n henni mc& allt nýtt og
gagnlegt í orbi og gjörlb. Iiúmib leyfir mjer ekki
ab þegsu sinni ab *ýna gjör hvílík eptirsjún landi
og lýb var a$> honum. Sv. Sk.
þ>ann 24. d. næstlibins júlímínabar þóknaí)-
ist drottni ab kalla hjeÖan frá þessu tíinanlega
lífi til dýrbar sinnar móbur mína elskulegu, pró-
fastsekkju mad. Margrjetu Egilsdóttur, eptir und-
angengin þung og. langvinn veikinii.
þetta tilkynni jeg hjermeb fjærverandi vanda-
mönnum og vinum hinnar framlibnu.
Hrafua%ili 18. d. ágastm. 1860.
Daníel Halldórsson.
(Absent). þann 7. apríl þ. á. andabist merkisbónd-
inn Halldór þorgrímssön á Bjarnastöbum f Bárfe-
ardal, 58 ára a& aldri. Hann var fæddur 1802,
ai> Vífeum í Reykjadal af foreldrum, þorgrími
bónda Marteinssyni og Vígdísi Hallgrímsdóttur;
giptist 1830 eptirlifandi ekkju Guðrúnu Jónsdótt-
úr, og eignaöist meb henni 6 Lörn , af hverjum
4 lifa. Halldór sáiugi haffi ágætar sálargáfur
og var gubhræddur, trú- og skyldiirækinn; gófcur
ektamaki og fafcir, og stundafci jafnan afc innræta
börnum sínum gufcsótta, trú og skyldurækt — á-
samt ifcni og atorku. Hann var stjórii- og um-
hyggjusainur húsbóndi, nær því einstakur fjör- og
eljunarmafcur fram til daufcadags , mrfc sívakandi
umhyggju um velferfc annara nær og fjær, fljót-
ráfcur og góírafcur, éinlægur og hreinskilinn, vifc
hverti sem í hlut átti, þvf lundirr var Ör og ljett,
en gat þó verifc herra sinnis síns, og jafnvel stillt-
astur þegar mest á reyndi. Hann var hjarta-
bezti mafcur og Ijet aldrei bágstadda, er leitufcu
hans, fara synjandi. Hjá honum var fágætlega
sameinafc fjör, harka og vifckvæmni. Hann var
mesti reglu- hófsemdar- og hjálpræfcis mafcur, og
fúsasti mafcur afc bæta úr sönnum þörfum ann-
ara — jafn vel ótilkvaddur — mefc ráfc og dáfc;
og rjettnefndur „bjargvættur“ sveitar sinnár þeg-
ar mest á lá. Opt gafet honum tækifæri til a&v
sýna veglyndi sitt, eptir afc honum jukustefni —
því hann var bláfátækur í fyrstu — en hvafc
bezt hinn minnisstæfca vetur 1858 — 59, er hann
ekki einungis veitti mörgum beinlínis lijálp, held-
ur jók öfcrum dug til afc bjarga sjer og sínum
mefc von um hjálp ef á þyrfti afc halda.
Vjer leyfurn oss a^ setja hjer eitt saknafc-
arstef sem lýsir enn fremur hver Halldór sál-
úgi var:
Ðunar afc eyrum daufca fregnin kaída,
dökk mófca hylur glefci sólar skin;
straumharfca tímans bar í burtu alda
bústólpann Halldór, gufcs- og manna-vin;
en Bárfcardalur beiskurn tárum gíætur,
þá byrgja hlýtur Ieifar dánumanns;
fágætt er lán ef forsjón drottíns læfttr
tljótlega bætast œtiskarfcifc lians.
J. H.
(Afcsent). þann 10. marzm. þ. á. andafcist
eptir 3 vikna sjúkdóm, merkiskonan húsfrú Krist-
björg Kristjánsdóttir á Lundabrekku, 44 ára —
kona fyrrurn hreppstjóra og þjófcþingistnanns Jóns
Jónssonar prests þorsteinssonar frá Reykjahlífc.
Hún var fædd afc Illugastöfcum í Fnjóskadal 1816
af foreldruoi dannebrogsmanni Kristjáni Jónssyni
og Gufcrúnu'Halldórsdóttur; giptist 1840.
Húsfrú Kristbjörg var gufchrædd og glafclynd,
gófc í sjer, hyggin kona og hreinhjörtufc; ástúfcleg-
asta eiginkona, bezta mófcir og umhyggjusamasta
húsmófcit.
Mefc eptirlifandi manni sínum varfc henni 11
barna aufcifc, hvar af 8 lifa 3 piltar og 5 stúlkur.
Höffcu þau hjón flutt fyrir 1 ári frá Grænavatni
vifc Mývatn afc Lundabrekku í Bárfcardal, og er
hennar almennt saknafc þar, eptir svo stutta vifc-
kynningu, og af mörgum út í frá sem hana þekktu.
Auglýsingar.
I sumar, 4 ágúst, fántl jeg svipu á Mold-
haugna liáisi, og getur því éigati'dinn vitjafc hcnn-
ar lil mín gegn sanngjörnum fundarlaunum, og
ver'ur liann afc geta sannafc eignarrjett sinn &
henni, og borga þessa aiiglýsingu.
Akuroyri 30. ágúst 1860.
J. J. Borgfir&ingur.
Næstlifcifc vor týndist á Akureyri röndóttur
vafcmáls þverpoki gamall. þar í var raufcur pott-
kútur og brennivín á; kútúrinn var nterktur á
öfcrnm botni B. B. Enn frentur voru í pokanum 2 bit-
ar af róltóbaki og tóm skjófca, Ef einhver kynni afc
hafa fundifc þetta, er hann befcinn a& halda því til
skila gegn sanngjarnri þóknun til Indrifca gullsmi&3
þorsteinssonár á Akureyri.
I, ,■ : ■; ■ ' 'I
Snemma í yfirstandandi júlímánufci kom f bú-
fjárhaga mína brúnn hestur mefc stjörnu f enni,
5—6 vetra, ójárnafcur, mefc snert af klaufarhóf á
vinstra frámfæti; mark er annafc hvort ekkert efca
lítil sneifcing aptan hægra; má því sá sem sann-
ar folann rjetta eign sína vitja hans til mín móti
þóknun fyrir hir&ingu og afc borga þessa auglsýingu.
MJáada! í Bárfcarda! 28. Júlí 1860.
JÖn Jónsson.
Til kaups er fyrir sanngjarnt verfc 17 vetra
gamall hestur vakur, a& öllu leyti gallalaus og
þar afc auki reifctýgi öll méfc beizli. Sáerkynni a&
girnast þetta getur spurt 'sig fyrir hjá ritstjóra
Norfcra.
Eigaruli og .ábyrgðarmaður Sveinn Skálason.
Prentafc í preiitsiuifcjunnt á Akurejri, bjá H. Holgasj’ni.