Norðri - 30.09.1860, Page 1

Norðri - 30.09.1860, Page 1
3 NORÐRI. It £ !f!i 1860 p 5 z: o B E o» 5T cx o*' r o* S. ár ( A % s « ti_t). Uin liínn lærda skóla í Heykjavík. í brekkunni fyrir austan lækinn ( Reykjavík stendur yzt í röbinni mikib hús og veglegt; þab ber af öllum öbrurn húsum í Víkinni ab stœrb; en þú þab sje ab þessu leyti merkilegt, þá er þab enn merkilegra sökum þess, ab þab er citt í sinni röb hjcr á landi, því Island á nú ab eins einn latínuskúla, og þetta er skúlahúsib, í hverju skúlamenntunin fer fram. f>ab er ekki ab undra þú ab mönnum sje um allt land annt um þessa stofnun; þab er má ske ekki ab undra, þú ab mönn- um sje annara um þenna eina skúla en ef þeir va*ri 2, eins og manni þeini, sem hefir misst annab aitgab, er annara um þab augab, scm eptir er, en honum var ábur um hœbi augun meban þau voru htil; enda er þab varla ofhermt ab all- ir landsmenn renni vonar- og eptirvæntingaraug- um til skúlans. Enginn sá, sem ekki er meb öllu skeytingarlaus um heibur eba velferb fústurjarb- ar sinnar, getur látib sjer á sama standa, hvort þessi stofnun blúmgast og cflist, eba henni hnign- ar. því er þab og, ab ekki ab eins þeir, sem í skúla hafa gengib, leitast vib áb hafa sem full- komnasta þekkingu á tilhögun altri vib skúlann, ekki ab eins þeir glebjast yfirjivf, er þeir frjetta, ab einhver efnilegur piltur hefir komizt inn í skúlann, eba yfir því, ab skúlanum hafi bæzt einhver gúbur kennari, heldur glebjast einnig bænd- ur yfir þvf út um allt landib, því hver skynsam- ur búudi sjer þab, ab þab cr glebWefni fyrir allt landib og einnig fyrir hvern einstakan mann, þeg- ar menn geta innan fárra ára vonazt eptir, ab sá eba sá ungiingur, sem búinn er ágætum sálar- gáfum og fræddnr er af gúbum kcnnurum, geti farib ab vinna gagn föburlandi sínu í einhverri lífsstöbu, þeirri er bann kýs sjer eba forsjúnin úthlutar honum. þab er þab lán, sem ísland áab fagna frara yfir flestar ef ekki allar þjúbir í Norb- 10.-20. urálfunni, ab almenningur, ekki ab eins lærbra manna heldur einnig leikmanna, hefir svo al- mennan áliuga á almennum málefnum landsins, og þú ef til vill ekki hvab minnst á skúlanum. þessi áhugi stendur í nánu sambandi vib mennt- unar- og frúbleikslöngun þá, sem sýnir sig á meb- al bænda og annara leikmanna, og hún er þab, sem hefir komib fátækum bændum til þess ab reita sig til þess ab geta sent syni sína í skúla og útvega þeiin þar þá fullkomnustu menntun, sem kostur er á hjer í landi. Menntunar-löng- unin hefir komib mörgum efnilegmn ungling áb- ur fyrri til þess ab reyna ab kljúfast fram úr kostnabirium vib skúlalærdúminn. Sökuin þessa á’nuga ( menntun og menntunarframförum, sem lýsir sjer þv( nær hjá hverju mannsharni á Islandi; er þab eblilegt, ab eins og allt þab glebur alla gúba Islendinga, sem leibir til framfara ikúlans og eflingar hans ( öHu því, sem fagurt er og gott, eins hryggir þab hina sömu, er þeir verba varir vib apturför hans á einhvern hátt. Menn hafa þá glebi nú á tímum ab vita ab skúlinn hefirþví láni ab fagna, ab þvf nær allir kcnnararnir eru menn, sem ab flestra áliti munu vera vel til kenn- ara fallnir, og sem hvert foreldri því meb trausti og von um hezta árangur getur trdab fyiirab raennta börn sín í öllum skúlavísindunurn; en eitt er þab sem nú vekur áhyggjur hjá mjög mörgum og öll- um þeim, sem fylgja skúlanum og framrúrum hans meb áhuga, en þab er fækknn pilta í skúla. I þjúbúlfi er þab nú vel og skýrt tekib fram, ab ef fækkun pilta heldur eins áfram eins og ver- ib hefir hingab til — og þab sjer mabur áskúla- skýrslnnum, því þegar ritgjörbin í þjúbúlfi var samin voru eltthvaíT40 piltar í skúla, en nú eru þar ab eins rúmir 30 — þá muni árib 1900 vanta allt ab 150 embættismanna-efni í embætti Iands- ins meb þeirri embættatöiu, sem nú er í Iand- inu. Verbi embættunum fjölgab, þá fer enn 30. September.

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.