Norðri - 30.09.1860, Síða 2
74
ver, og allir vita Ji<5, hvílík þörf varri á iniklu
fleiri embaiUismönnum í yniaum greinum, ab jeg
ab eins bendi á lækna-embættih ; í þaii vaníar nii
nær því heiming embættismanna þc't ekki sjeu þan
mörg. Samsieypa prestsembœttanna mifear ekki
heldur tii þess ab iiæta úr þessavi fækkun presta-
efnu, sem nú er, því þegar prestakölhmnm er steypt
saman, cins og veriö er ab gjöra, þá rokur þar
aö, ab þau verba svo erfib aö prestarnir slíta sjer
miklu fyrri upp á þeim og neyíiast lil annab-
hvort a& segja þeim af sjer, eba þá afc fá sjer
abstobarprest miklu fyrri en þeir hefbu þurft á
hægari brauímm; og sannariega er ekki ab sjá
sem þeir muni fjölga, sem í skóia ganga, því nú
í vor er leib útskrifufcust 6, en ab eins 3 leituBu
inntöku, og af þeim var einum vísab frá svo sem
ilia undirbúnum. I vetur verba, eptir því sem
áhorfist, alls 1 í nebsta bekk. Ætli hann komizt
fyrir? Og 7 kenmrar eiga ab ganga í skrokk á
honum 6 t'ma á dag, aumingja piltinum! Skyldi
hann aldrei verba þneyttur þegar búii) er ab þvæla
bann í 6 tíma?pHvernig stendurnú á þi ssu aí) svona
fækkar piltumfá skóla? Aldrci vo:u piltar eins
fáir á Bessastöbum og þeir eru nú, og þó var
skólinn. fluttur jþaían af því, ab svo margir sóttu
þar ab' skólanum, ab þeir komust ekki fyrir.
í þjóbólíi er reynt t l ab leysá úr þessari spnrn-
ingu bæbi meÖ þvf, er þar segir, ab þafc hafi fækk-
ab svo mjög embættismanna-efnum eptir þa& ab
privat- dimission var afnumin. Mikib er satt f
þessu, en þó er þab abgætandi, ab svo -margir
voru útskvifabjr af einstökum mönnum af því ab
skólinn á Bessastöínm gat ekki rúmab alla þá,_
er lærbu; þetia hefbi því átt ab laga^t, þegar
skólinu kom í Reykjavfk; þá þurftu engir ab leita
sjer mennlunar hjá einstökum roönnum út nm
land af því, ab þeir kæmizt ekki fyrir í skólan-
um. Önnur orsökin, sem í þjóbólfi einnig er tal-
in til fækkunar pilta, er sú, ab þab sje orbib svo
dýrt og kostnabarsamt ab læra í Reykjavíkurskóla.
þetta er sönn og mikilvseg ástæba, því þaS mnn
sannarlega vera fjarska-dýrt ab lifa þar, einktim
{ þessum hörbu árum sem nú eru; en þó ep mjög
Iftill munur á þ ví, hvab þab er dýrara nú en þab var
þegar skólinn var fyrst fiuttur í Reykjavík, því þá
kostabi fæbi pilta 90-100rd. ogþávarheil ölmusa
80rd.,en núkostar fæbib!20 rd., epölmusanerl/lca
núna 100 rd.; þjónustukaupib, fatnaburinn og ferba-
kostnaburinn til og frá skólanum mun vera lík-
ur, svo ab jeg get varla öbru trúab en ab þab sje
nóg ab leggja 160 —180 rd. meb pilti hverjum i
ári; hafi hann hálfa ölmusu, þá þarf ab bæta þar
vib 110—130 ctölum, en hafi hann heila ölmusu,
scm allir passas'amir fátækir piltar geta búizt vib
ab fá, þá þurfa foreldrar ab eins ab bæta »ib
60 — 80 rd., og ætti þab ab vera vel kljúfandi
kostnabur fyrir þá, sem ekki eru alveg fjelausir,
einkum þeaar margir gætu látib þessa borgun
ganga í saubkindum til þeirra, sem piltarnir eru
á fæbi hjá, og er sú borgun þeim án efa hin
kærasta; en þab, sem hefir aukib mikinn kostn-
ab, er sú mikla tilbreytni sem höfb hefir verib
á kennslubókum; og viijeg abeins geta þess, ab
eins og sjá má í skólaskýrslunum hefir piltum
ekki nægt ab eiga eina kennslubók í veraldar-
sögunni, heldur bafa þeir stundum orbib ab eiga
3 ’og optast 2 kennslubækur í þessari vísinda-
grein, og orbib ab læra sinn kaflann í hverri ;
ein eblisfræbin hefir verib kennd þetta árib og
önnur hitt árib. þetta lítur út eins og kennar-
arnir sjeu ab leika sjer ab, ab sóa Ije fátækra
pilta, en er þó cigi svo. því þub er sprottib af
þeirri rót, ab þeir vilja gefa þelm sein bezta
þekkingu sem föng eru á í hverri vfsindagrein;
svo ab þab me«ta, sem monn geta sagt,’er þab,
ab þab sje ekki nærgætnislegt vib fátæka p'lta
ab neyba þi til þess ab kaupa svona bækur
hvab ofan í annab-
Ilinar abrar orsakir til fækkunarinnar, sem
þjóbólfur tekur fram, eru lítilvægari, einsoghann
sjálíur játar; svo er um þab, ab sumir foreldrar
velji börnum sínum abra lífsstöbu svo sem vib
verzlun, sjófeibir eba jarbarrækt eba einbrerja
handibn; en í skólabobsritinu fyrir skólaárib'"'1856
—57 — sem eins og öll skólabobsritin kom ári
seinna á prent, en próf þab var baldib, er þab
átti ab bjóba vinum óg vandamönnum skólans til_____
talar rektor sjálfur um fækkun skólapilta og seg-
ir þar: „Astæban til þess, ab lærisveinar skólan3
þannig fækka er þó eigi sú, ab svo íáir sjeu, er
vilji í skólann komast, heldur sú, ab því nær
helming þeirra verbur ab vísa frá sökum þess,
ab þeir eru svo illa undirbúnir og ófærir til ab
komast í skóla“. þetta er án alls efa einhver
sannasta og mikilvægasta ástæban til fækkunar
pilta, þetta ab svo margir — „því nær helming-
urinn“ — hafa verib gjörbir apturreka af þeim,
sem í skóla hafa viljab komast R Jeg verb nú
') I skijlaskýrslunum er þess ekki getib, hvab margir
hafl verib gjörbir apturreka hvert ár, og vœri þab þó frúb-