Norðri - 30.09.1860, Page 3
75-
ab'vcra rektor samdóma í því, a& ekki sje vel
gjörandi ab heimta mikife ’minna af piltum sem í
skólann eiga afe takast, en þafe, sem heimtafe er
í brjefi stjórnarherra kirkju- og kennslumálanna;
þafe er ekki heldur þafe sem, hetir gjöit þá apt-
urreka, afe þeir liafi ekki ^erife húnir afe yfirfara
og sumir hverjir læra vel margt af því sem þar
er til tekife, en' orsökin til þess afe þeim hefir
verife vísafe frá mun án efa opt hafa verife sú, afe
þafe hefir verife gengife mjög strangt eptir því, afe
drengja-aumingjarnir, semprófafeirhafaverife, væru
mjög vel afe sjer í þessu efea kynnu þafe þannig
efea heffeu lært þafe mefe því kennslulagi, sem nú
lífkast í skdia: einkum hefir afe inínu áliti verife
farib helzt til of mikife eptir þvi, hvernig pilturinn
reyndist í latínska stílnum; mörgum hefir verife vís-
afe trá skóiariurn eptir afe þeir hafa kostafe upp
á ferfe sína snfeur í Reykjavík, einungis af því
þeir reyndust illa í honutn, og iivorki rektor efea
kennararnir hafa haft minnstu hugmynd um þafe,
hvernig piltarnir hafa verife afe sjer í hinurn lærdóms-
greinunum. Sá pilíurihn, sem vísafe var frá í vor
er var, var ekki reyndur í öferu en latfnska stíln-
um. Jeg get nú ekki sjefe, hvers vegna þafe er
„conditío sine qva non“ afe pil.tar, sem koma í skóla
sjeu mjög vel afe sjer í iatínskum stíl. Ætli þafe
sje ómögu^egt fyrir þá afe laira svo mikife í hon-
um á 6 árum í skóla hjá iafn-ágætum kennur-
urn og nú eru þar, afe þeir vife burtfararprófife
geti náfe í „!a!;lega“ efea iafnvel „ilia,“ sem mundi
nægja, ef þeir væri vel afe sjer í öllu öferu; jeg
get ekki afe því gjört, afe mjer finnast kennararn-
ir hafi oflítið traust á sjalfum sjer í þessu efni;
jeg afe minnsta kosti treysti þeim svo rel, *b
jeg álít þeirn lafhægt afe kenna hverjupi meíal-
pilti afe gáfum og ifeni latínskan stíl á 6 árum,
þó afe hann ekki kunni annafe, en afe setja s*m-
an „substantivum“ og „adjectivum“ þegar hann
kemur í skóla, og meira sýnist mjer ekki afe rnenn
geti krafizt. af drengjum, sem ekki er heimtafe af
afe hafi lesife mcir í latínu en 1 bók í „Cæsaris
Commentarii de bello GalIico“ auk „Formlæren“
í málfræfei Madvigs. Jeg verfe afe álíta þafe óþarf-
an strangleika vife próf pilta undir skóla, afe setja
fvrir þá þyngri stílsefni en jeg gat um og.ijvega
svo viilur þeirra á strangri vog; þafe væri miklu
legt afe víta þafe, eu þafe er einhvern veginn sneitt hjáþví;
þafe bietir ná allvel úr þessari ónákvæmi afe rektor játar
afe þafe sje því nær helmingurinn af þeim sem nndir prúf
ganga.
betra afe Iieimta, afe piltar heffei lesife mikiu meira
í íatínu, því þá yrfei þeiin miklu aufeveldara afe
gjöra stílinn. Ef nú einhver af kennurunum, sem
ekki hefir lært frönsku enn þá, væri baruafealdri,
eins og hann var einu sinni, og tæki afe læra
frönskti, læsi málfræfeina og svo sem 20 blöfe í
einhverri franskri bók, ætli þafe yrfei honum ekki
fullerfitt aö gjöra franskan stíl, sem mafeur sá
legfei fyrir hann, sem eltki vissi, hvernig frönsku-
kennslu hans lieifei verife háitafe; þafe er eins og
hver sjái sjálfan sig. Jeg vii gefa kennurum
skólans gott ráfe, en þafe er, afe taka eltki fram-
vegis hart á latínska stílrium hjápiltom, sem koma
til þeiria ofan úr sveit, og sem þeir ekki vita
hvafea kennsiu - afeferfe hafa vanizt; Iatínski stíll-
inn á ekki afe vera „conditio sine qva non“
fyrir því afe piltar fái skóla; þafe ætti afe minnsta
kosti afe reyná þá í hinum vísindagreinunum og
vitahvort þeir reynast þar ekki betur.
En þegar jafnæföir kennarar og vife skól-
ann eru reý*a pilta, ættii meiin ekki afe [nirfa afe
minna þá á það, afe vera nærgætnir í pr ifimi. Ef
einhver vitleysan skyldi koma hjá einhverjum
drengnum og einhver sem vife próíife er staddur
hlær afe því efes segir í háfei „þafe var rjeti!“ og
hristir höfufeife, og tekur svo fram í esaminati-
onina, æili þá þtirfi meira tií afe trufla ístöfeu-
lítínn dreng, sera ekki er *líku vanur, og ætli þafe
geti ekki verife nóg orsök til þess, afe hann þori
ekki afe segja þafe, sem hann annars lieffei sagt
rjett, efea í fáti segi einhverja vitleysu argari hinni
fyrri. Einn hefi jeg heýrt segja: „Jeg man ept-
ir því, þegar jeg var reyndur undirskóla, afc jeg
kunni því nær utan afe oiit þafe, »em hcimtafe var í
sögu, og jeg kunni þafe alveg reiprenriandi sem
jeg kom upp í, og þótti mjöí vænt um afc jeg
skyidi v#r» svo Leppiun ; en jeg skildi ekkert í
því, hvafe mjur gekk iila afe lejea úr spurningum
þeim, sem Lennarinn lagfci fyrirmig,og þegar jeg var
búinn fjekk jeg lakiega fyiír alla framrni.stöfeima“.
þetta er skiljanlegt. Pikurinn var ipurfeur svo ailt
öferu vísi en liann var vanur, afe hann hefir rugl-
azt eins og hægt er afe rugla unglinga þegar þeir eru
spurfeir styrt og staurslega aptur á bak og áfram,
en hafa áfeur afe eins vanizt því, afe mega segjá
söguna beint áfram eins og hún stendur í bókinni.
Piltum sern búnir'eru í 6 ár afe venjast siíkum
spurningum og mega ciga von á þeim, gjörir þetta
minna, en þær eru óþolandi vifc nýsveina, sem
mjer sýnist nóg afc heimta af, afe þeir gcti sagt