Norðri - 30.09.1860, Blaðsíða 5
7
ab þrí reki, sem nú er a!) komiíi fyr'r o?s aí> fari
ab ranta menn f cmbættin.
Iíyrst jeg nú er búinn ab segja þab lirein-
skilnislega, hvab mjer íinnst hafa farib heldur
slysalega fram viö skúlann, þá er þab eflau^t
skylda mín ab benda á hvernig þetta megi laga,
og þó mjer sje þab grunsamt eptir því sem rektor
lætur í ljósi í skólabobsritinu fyrir 1856—57, ab
liann muni ekki tnikib fara ab þeim rábum, sem
stefna í þá átt, er jeg vil ab farib sje, þá mun
jeg engu ab síbur, samkvæmt því sem hjer ab
irantan stendur skora á kennara skólans um ab
þeir taki sigsaman um þab, aldreifram-
ar ab gjöra neinn pilt apturreka vegna
latínska stílsins eins, og ab þeir jafn-
vel í seinustu lög gjöri nokkurn aptur-
reka, sem til skólans leitar, fyrri en
þeir eru búnirab prófa hannabminnsta
kosti einn vetur; því meban piltar ekki eru
fltíiri en þeir nú eru, þá sjmist svo, sem kenn-
ararnir ættu ab geta snúib sjer ■ svo mikib vib
hverjum einstökum af piltum, ab þeim sje hægt
ab laga lítib ólag á kermslu hans undir skóla.
þ>ví næst vil jeg skora á þá um þab ab sýna
alla sanrigjarna nærgætni vib nýsveinana, svo ab
þeir hæni pilta ab skólanum en fæli þá ekki frá
ltonum.
Eitt er enn, sem er orsök í því ab pilt-
ar fækka í skóla, en þab er sú ákvörbun í skóla-
reglugjörbinni, ab piltar skuli ekki vera eldri en
16 vetra er þeir koma í skóla." þessi ákvörbun,
sem er eptirstæling eptir þvf sem er í útlöndum,
á hjer ekki vib og er til ,ills eins. þetta sjá
allir sem abgæta á hvaba aldri margir hverjir af
hinum frægustu embættis - og vísindamönnum
vorum byrjubu skólamcnntun sína; þeir tnunu fá-
ir hafa komib í skóla yngri en 17—18 ára svo
sem Blöndal kanselíráb og G. Oddsen Consisto-
rialassessor og dómkirkjuprestur og margir eldri
svo sem, Baldvin Einarsson er var 21 árs, og
fengu þeir skóla þó þeir væru lítt undirbúnir og
þab svo, ab jeg efast um, ab þeir nú mundu hafa
fengib skóla. þab er svo eblilegt, ab menn byrji
hjer seinna ab læra en í öbrttra löndum; margir
hafa máske ekki efni á ab láta börn sín byrja skóla-
lærdóminn svona snemma; margir fá ekki löng-
un til lærdóms svona ungir; því börn vita ekki
hvab þau vilja. Nú eru unglingar hættir ab reyna
til ab berjast fram úr kostnabinum sjálfir, því
þeir geta þab ekki, af þvt þcir eiga ab byrja lær-
dóminn meban þeir eru börn og geta ekki unn-
ib fyrir sjer á sttmrin; og því síbur haft nokkub
afgangs til vetrarins; þar sem menn vita, ab marg-
ir ábur ab eins hafa gelab lært meb því móti ab
vera í kaupavinnu á snrnrin; og meb kuupavinnu-
launum síitum og ölmusu, sem þeim var veitt,
stóbu þeir strauminn af kostnabinum vib skóla-
inenntunina. Jeg efast ekki um ef þessari á-
kvörbun yrbi breytt og menn mættu komast í
skóla og setjast þar í nebsta bekk, þó menn væru
18 eba 19 ára, þá mundu margir læra, sem nú
ekki sjá sjer neinn veg til þess.
þetta sem jeg nú hef drepib á, álít jeg allt
saman- naubsynlegt til þess ab piltar fari aptur
ab fjölga í akóla; en þab er eitt enn þá sem ab
laga þyrfti og sem ef til vill gæti raibab til þcss
ab nokkrir fleiri lærbu af tinglingum úr sveit en
nú gjöra, og þab er þab, ab ölmusuveitingar handa
piltum úr Reykjavík yrbi takmarkabri en verib
hefir hin seinustu árin. þegar menn gæta ab
skólaskýrslunum eru allt ab því J partur af pilt-
um úr Reýkjavík. þar læra því langflestir ab
tiltölu af því þeir standa bezt ab vígi meb svo
margt, því þab er ól kt hvab þab er kostnabar-
minna fyrir Reykvíkinga ab hafasonu sina í skóla
en aðra aem húa lengra eba skemmra burtu frá
Reykjavík; þab munar foreldrasem búa í Reykja-
vík minnstu ab gefa börnum síntim ab borba,
sem þeir verba ab fæða hvort sem er, en þab
munar mikib jafnvel efnaðan tnann í sveit ab leggja
tneb syni sínum 100 rd. eba allt ab því heliningi
meira á ári, ef pilturinn enga ölmusu hefir. Reyk-
víkingar ættu aldrei ab fá öltnusu nema sárfá-
tækir og efnilegir piltar ættu í hlut, en aptur á
rnóti ætti ab veita piltum úr sveit ölmusu hib
allra fyrita; og jegheld ab þab væri gott ráb til
þess ab fá vel undirbúna pilta í skóla aö gefa strax
á fyrsta ári þeim fátækum piltum úr sveit | öl-
musn , sem reyndust vel vib prófib undir skó’a;
þetta væri mikil upphvatning fyrir þá sem eru
efnalitiir; því þó nóg sje af börnum í Reykja-
vík sera menn gætu hænt ab skólanum meb því ab
láta Reykvíkinga næstum því ganga jafnt ab öl-
musum vib pilta úr sveit, þá veit jeg ekki hvort
landi voru er þab hollt og haganlegt, ab þeir verbi
margir embættismenn uppi í sveit, sem ekki vita
hvab eba hvernig sveitalífib er fyrri en þeir eru
komnir í embætti.
Jeg hef máske orbib heldur langorbur um
þetta efni, og þó finnst mjer sjálfum jeg hafa