Norðri - 30.09.1860, Síða 8

Norðri - 30.09.1860, Síða 8
80 en — myndin þín fagra þó frá þeim hjer víki, faríu samt vel inn í sælunnar heím. Æ! þú ert horfin, en ástin þó litir ódauhleg foreldra hjörtunum í; drottinn sem lífinu æ rsehur yfir, alsæla gefur þig vinum á ný. Æ! þú ert horfin i hirninsæld blí&a, hennar því njúttu um eilíia tí&, þar muntu foreldra fundanna bíba f fullsælu drottins meb útvölduiu Iýb. J. A. þann 23. nóvernber 1859 þúknabist góbnm gubi ab kalla bnrt úr þessu fallvalta og armæbnfulla jarbneska líti til eilífs sælu- og dýrbarlífs á himn- um mína hjartkæru og ógleyinanlegu konu Gub- rúnu Ragnheibi Magnúsdótiir á hennar 39. ald- ursári, en eptir 14 ára ánægjuríka sambúb okk- ar í hjónabandi úr megnri og langvarandi tær- andi lungna - og lifrarveiki, en skilja mig elli- hruman, ónýtan og af sjóndepru þjá&an 73. ára gamlan fauskinti eptir meb þremur ómyndugum sonum óupprættan í sírnnn nábarakri. Lofabur veri góbur gub fyrir allar sínar vísdómsfullu rábstafanir í tilliti til minna forlaga og lífskjara, sem allar rniba til hins bezta. — Jeg finn bezt sjálf- ur hvab jeg hefi misst meb fráfalli þessarar minn- ar elsknverbu konu , eri bcr harni minn í hljóbi svo vel sem ieg get; og þó heimiirinn kannske áiíti undandrátt minn í libuga 7 máriubi meb aug- iýsingu þessa dauísfalls á prenti sern ræktunar- leysis merki. liggur þab mjer í mjög Ijettu rúmi. Öxuafelli þann 13. Jtílt 1860. Jón Jónsson prestur. fMefalhinna fjölmnrgn nngbarna, er dáib bafa þetta vorog sutnarí Axar!irM,úrbarnaveikinnimun flestum er þekktu hafa verib mestur sjónar sviptir ab hinni ung , fríbu og elshulegu Olöfu Jóhönnu Kristj- áns dóttur í Ærlækjarseli. f>ó ab hún væri ekki meir til aldnrs komin en rúnira 12 ára, þá var hún eins skynug og efnileg eins og fullorbin væri, og öllum skyldum og óskyldum svo hugþekk og ástfólgin. Blómvinur grætur blómib frítt, er brosa leit hann móti sólu, til dauba níst af nætur gjólu ábur en fjekk þess fegurb nýtt. Ábur en bikars blómaskraut breitt íjekk þab út meb angan sæta, sem urtagarbinn átti ab bæta, fölnab tit jarbar hníga hlaut. Hve miklu’ er þyngri harmur hinn; er hlýtur naóbir dóttur fríba náköldum grafar skrúba skrýba. Huggun jeg enga hjer mót finn. Nema ab ung og saklaus sál og líkamsmyndin ljómabjarta í Ijósi mun um eilífb skarta aptur samtengd meb englamál. Auglýsingar. I vor eb leib, Ijet jeg son minn, Jón, taka vib erfi'a fjárinarki mínu, sem er: TSýit í stút' hægra, og hvatt vinstra,“ en afrjebi ab velja mier nýtt fjármark, er jeg ekki vissi til, ab nokkur ætti hjerígrennd, sem'er: „Mibhlutab ísttíf- (stýft) hægra; og hvatt vinstra“. Ef nokkur kynni í næstu sýslum ab eiga þetta fjármark, bib jeg þann hinn sania, gefa mjer þar- inn brjeflega vitneskju, svo jeg geti síban, ef g. 1., komib mjer saman vib hann um hvernig hagan- lega mætti út af því bregba. Hóltim 12. spptoraber 1860. Benedikt Vigfiísson. Ný upp tekib fjármark: Sýlt f hanrar hægra; Sýlt vinsfra. Vigfús Halldórsson á Lundi í Hálshrepp. I sumar tapabist hjer á Akureyri íkaupstab- arferb, brúrisokkótt mertryppi vetnrgamalt, mark biti aptan vinstra. Ilver senr kynni ab verba var vib þab, umbibst ab koma því til undirskrifabs eiganda. Flngu 26. septnmber 1860. P. Thorlacíus. Tapast hefir raub hryssa tvístjörnótt, 6 vetra gömul, ættub ab' sunnan; tnark: nribhlutab hægra, og al- járnub. Hún helir horfib úr SelKiiidum vib Mývatn ; hib jeg hvern er hitta kann, ab koma henni Grænavatni, gegn sanngiarni borgtin. Jón Kolbeinsson. Dökkraubur foli 4. vetra alvanabur ótaminn óafskorinn á fax, gæfur, klárgengur, rneb mark: vaglskorib aptan tinstra, hvarf mjer f vor eb var ab heiman; ef nokkitr yrbi hans var, óska jeg mót sanngjarnri borgun ab fá ab vita þab. Stokkahlöbum 14. septen b r 1860. Tryggvi Olafsson. I maf mánubi á þessu sumri hvarf úr bú- Ijárhögum lijer fyrir ofan Akureyri raub hryssa 5 vet' a göinul, lítib tamin, óaffext og fallega vax- in, ójárnub meb mark: Sýlt hæbi eyru. Enn fremnr befi jeg tapab á veginum frá Selárbakka á Arskógsstiönd inn a& Skipalóni bjer um í 13. viku sumars, silfurbúinni mahogny pontu, hún var meb hringum um stút og tappa, silfur festj og snúrum og doppum á hli&unum og eitt K ne&an á skrúfunni. Hver sem þetta upptalda finnur ebur hefir fundib umbibst vinsamlega, a& halda því til skila til höndlunar borgara Hallgríms^jKristjánssonar á Akureyri móti sanngjarnri borgun. Aknreyri 10. Böpteraber 1860. Krákur Jónsson. Eigandi og ábyrgðartnaður Sveinn S^u^asoa' QPrentabnr í preiitsini&juniu á Akureyri. hjá H. ltelgasyni.

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.