Norðri - 16.10.1860, Page 5
85
cins hrcinskilinn þar sem jeg fann Jón hrepp-
stjóra Benjaniínsson á Ytribrekknm. Hann tók
mjer sannarlega eins og vinur, þó viö hefbum
aldrei fyrri sjest, ogjeg átti hjá honnm einhverja
hina skemmtilegustu nótt. Jeg hefl óvíba fund-
iö hjer, hvorki hjá læröurn nje leikum, eins rækí-
lega safnaÖ saman öllum nýjum bókum; og hann
haföi ekki einungis safnaÖ þeim, heldur var hann
þeim gagnkunnugur. Hann er bæbi blaöavinur
og fylgir vel meö og er rninnugur, og þó aÖ hann
ef til vill sje ekki eins bráöskarpur og hinn marg-
fróöi bróÖir hans Soífonías, er hann ætíö í tölu
hinna lesnustu og fróöustu bænda, og lætur sjér
mikils um varöa alþýöleg málefrii.
AÖur en jeg skil viÖ NorÖur þingeyjarsýsslu
skal jeg segja þjer í fám orÖum, hvernig mjer
lízt þar á roig. Allar sveitir þær, sem jeg hefi
nd taliö Iiggja, eins og þú sjer á kortinu, rnjög
norÖarlega á Iandinu. þar er því vetrarríki afar-
mikiö víöast hvar, en gott undir bú allvíöa. Sveit-
irnar eru engar fagrar nema Axarfjörtur. Fólk-
iÖ er þar ílest sem jeg sá líflegt og gestrisiö, en
eins og þessar sveitir eru afskekktar eins munu
þar hin rnestu brögö aö því, hvaö afskipta-og á-
hugalaus alinenningur er um alþýÖleg málefni
landsins. Ekki þekki jeg þar heldnr neitt til
verzlunarfjelaga eÖur annars fjelagsskapar, en jeg
íór nú líka svo lifatt yfir, aö jeg get ekki /sagt
neitt vfst ura þaö. Búskaparlag er þar eins og
f öllum sveitum, sem svo lítiö geta byggt upp á
útiganginn, f betra lagi, og sauöfjenaöur er þar
víöa hinn arÖsamasti af því aÖ afrjettarlöndin á
hinum stóru og breiöu heiÖum eru svo góö.
I húöarigniniiu legg jeg ineÖ Jóni Benjamíns-
syni upp á Brekknaheiöi. Yeöur versnar, hagl-
liríö aÖ ofan en aur og vegleysa aÖ neöan. J>ó
veöur fram úr öllu og.jeg kem á sýslumót aust-
an á heibinni. Aldrei hefi jeg komiö til Múla-
sýslna í jafnvondu vcÖri. Næ3t skaltu heyra
hvernig feröin gekk þaö sem eptir er
(Niöurlag í næsta blaöi.)
(A ö s e n t).
I blaÖi yöar 30. júní þessa árs (1860) bjóÖiÖ
þjer Iandsmönnum yöar til gamans ímyndaÖan
bannsetníngar-formála, er þjer segiö, aö páfinn viö
hafi, og nú sje í ráÖi aö hann láti dynja yfir höf-
uö konungsings í Píemont. AÖ mínu áliti liggur
mjög þung skylda bæÖi á rithöfundum og blaöa-
mönnum; hvorirtveggju rita aö eins til aö gagna
almenningi; aÖ eins í þessum nytsamlega tílgangi
hefir guÖ sannlega gefiÖ manninum hæíilegleika
til aö láta í Ijósi hugsanir sínar meÖ orÖurn og
riti. Ei.i þaö er aö eins sannleikurinn sem gagn-
ar; hin hneixlanlega grein, sem þjer hatiö sett í
blaö yöar, án þess aÖ getu þess, hvaÖan hún sje
tekin, sem þjer því takiö upp á yöur alla ábyrgÖ
fyrir, getur ekki náö þessum ágæla tilgangi; hún
er tóm lygi. þjer eigniö páfunum þenna bann-
setningar-formála, sein er ósannur, apokryphisk-
ur, því þeir hafa aldrei viö haft hann ; formálar
þeir, sem viö eru haföir, eru í hinum rómverska
ritúal, eöa í hinu rómverska páfabrjefasafni, og í
þeim finnst ekkert af þessum blægilegu oröatil-
tækjuin. Ef þetta væri hinn venjulegi formáli,
því hafa þá páfarnir aldrei viö haft hann? þeir
hafa jafnvel ekki vib haft hann viÖ hátíöleg
tækifæri, þegar þeim hefir þótt þaö skylda sín
aÖ neyta hins andlega valds, sein Jssús Kristur
hefir f bendur fengiÖ postulum sínura og eptir-
möniium þeirra. þannig er sú bannfæring meö
öllu ólík tormálanum í NorÖra, er Innocentius 1.
lagöi á 5. öld á keisara Arcadius og Eudoxiu, er
ofsóttu rjettvísina rneö því aö ofsækja hinn hei-
laga Jóliannes Chrysostoraus, og sú bannfæring
er Gregorius VII. lagöi á 11. öld á binn siölausa
'Hinrik IV., sem seldi skaminarlega kirkjuleg em-
bætti, og loksins bannfæring Píusar VII. á 19.
öld gegn þeim, er ranglega lögöu uridir sig kirkju-
ríkiö. Ködd páfanna er án efa öflng og alvarleg,
þaö er ab dæmi sancti Páls (1. Corinth. V, l—6)
sem um stundar sakir seldi sif|aspjallarann í Cor-
inthuboig a vald íSatans til deyÖingar holdsins og
til hjálpar sálu lians á degi Drottins; þaÖ er segj-
urn vjer rödd þess fööurs, er kaliar til skyld-
unnar þau börn, sem farin erti aÖ daufheyrast
og herÖa hjarta sitt á vegi hins iila; hann sýnir
engu aö siöur hjartagæzku í sinni fóöurlegu hörku
og hvetur til iörunar.
Mjer getur skilizt þaö, aö NorÖri hefir get-
aö látiö leiba sig í villu af illviljuÖurn blööum,
sem of mikiö er af á þessum vondu tíraum; en
á þá ekki hver hygginn maöur í svo mikilvægu
efni, ab fullvissa sig um, aö þær uppsprettur sjeu
hreinar, er hann eys af þaÖ er harin segir frá,
söguefni sitt, ef menn vilja ekki eiga þaö á hættu
aö búa til bjagaöa sögu, sem aÖ eins getur villt
almenningsálit og kveikt hatur? Er ekki slík
aÖgætni því nauösynlegri á Islandi, sem menn
skortir þar áhöld til aö geta dæmt um sannleik
frásagnanna? Hjer er ööru máli ab gegna en
til dæmis í Frakklandi, þar seui hin blööin hafa
krafizt þess af æsingablaöinu le Siecle, sem
heíir dirfzt aö koma fram meÖ liinn ímyndaöa
bannfæringar-formála, aö þaö segöi frá, hvaöan
þaö haföi tekiö sjálf orö formálans, og þar af
hefir sú vissa fengizt, að hinn ímyndaöi tormáli
hefir aldrei veriö viö halöurhinn rómverska páfa-
stól, og er þess vegna apocryphiskur. Vjer sjá-
um og Douai-borgar blabiÖ leiörjetta þaö, sem þaö
hefir tekib eptir öörum blöÖum þannig: »Vjer
höfurn í einu af hinum síöustu númemm vorum,
eptir dagblööum og brjcfum ftá París, kunngjört