Norðri - 16.10.1860, Blaðsíða 8

Norðri - 16.10.1860, Blaðsíða 8
88 acta frá útl'índum, er berast um málefni Ítalíu. Garibaldi heíir nú unnib alla Sikiley frá Ncapels konungi og skipaÍJ stjórn þar f landi og er nú kominn yfir á meginlandib og hrekur konungslí?) hvfvetna, gvo ekki stenzt vib; endaerlib harbstjórans nijög ótrútt honum og gengur flokkum saman í life meí) Garibaldi. Hann vinnur hverja horg af annari og er lítii) eptir nema höfubborgin, og befir hann œrii) lib. I sjálfri borginni er allt á tjá og tundri, og marga vini á Garibaldi þar innanborgar. Kon- ungur helir nú lækkab seglin og geíii) frjálslegri stjórnarskipun, en honum kemur þai fyrir ekki, því Neapelsmenn trúa honura ekki og vita, aÍ) ótt- inn einn þrýstir honum til ai) lofa gófm. Kon- ungur bý8t því vií) hinu versta, og er þegar farinn ab láta flytja búslóíi sína á skip Austurríkismanna, er þar liggja til ai> taka móti honum, ef hann ▼eriur a& flýja lönd sfn. Hann liefir leitab ai) fá stórveldin til ab ábyrgjast sjer lönd sfn, cn þau hafa ekki viljab; og ef aii regla sú veríur lát- in gilda framvegis, sem nú hefir verii) um stund- arsakir, aí> láta Itali kljást sjálfa um sfn eigin mál, er enginn efi á ab ríki Bourboima konungs- ættar á neiri Italíu og hib veraldlega veldi páfans mnni brábum undir iok |ii)a. BisnleutSap. Vjer höftum aiur getib þess ai) næsta báglega leit út meb heyskapinn sökum grasbrests og fjarskalegra óþurika, sem vorú svo miklir aii töiur náímst víia hvar ekki fyrri en í 19. og 20. viku sumars. Hin gó?a tíii um og eptir höfuidaginn og mestalian steptembermánub gjörbi þab þó ab verkum ab nokkub rættist úr meb heyskapinn; þó ætlum vjcr ab heybjörg manna sje vítast meb minnsta móti auk þess sem heyin eru í mörguin stöbum hrakin og skemmd. þab mun því brenna víba vife, ab menn þurfi venju fremur ab farga af bjargræbisstofni sínum, sem þó er framar orbirin lítill og rýr eptir undangengin harbæri. þetta haust hefir engi fjártaka verib í verzlun bjer á norburhöfnum uenia þab sem kaup- siababúar hafa fengib í bú sín. Verb á kjöti hjer á Akureyri hefir verib frá ,5J marki til 7 marks og mör 20 skildinga. Meb manni sem nýkominn er ab sunnan bárust engar merkisfrjettir nema gób tíb og gott í ári eptir því sem gjöra er. Enn lifir klábinn þar sybra bæbi í Selvogi og í Stardal í Mosfells- sveit og á Kjalarne3i og líklega vííar. þab er því næsta ísjárvert, ab svo margt fje hefir verib selt subur í haust úr vestursýslunum, og eiga Húnvctningar þar ekki alllítib f hættu, ef nokk- ub af fje þessu, er fór í klábasveitirnar, w Mt- ib lifa. Meb þessum sunnanmanni frjettist lát Jóns' Snæbjarnarsonar sýslumanns Borgfirbinga, Ilann var ungurmaburog vel látirm. Húnvetningar komu nýlega bjer norbur og ætlubú ab sækja fje til þingeyinga, en urbu ab hverfa aptur svo búnir, því snemma í þessum mánubi lagbi hjer ab mefe snjóum og illvibri svo ófarandi er meb fje, og færb hin versta norfeur um fyrir hcsta. Auglýsingar. þeir sem skuldir eiga afe heimta í dánarbiii Sveinbjarnar vinnumanns Jónssonar frá Eskifirfei, sem andafeist á Fornastöfeum í þingeyjarsýslu 23. febrúar þ. á., innkallast hjer meb til ab sanna kiöfur sínar fyrir mjer, sem skiptarábasda í bú- inu, fyrir nýár næstkomandi. Til sama tíma bib jeg og alla þá, er búib á hjá, ab gjöra mjer skil— víslega grein fyrir því. 8krifstofu Suburmúlasfplu 30. september 1880. J. Thorstensen. Ut ern komnar á prent RIMUR af GUNNARI á IILIÐARENDA, orktar af S. BREIDF.feÖRÐ, 15 arkir á sta*rfe, kosta í kápu 64 sk., og eru til söíu hjá undirskrifubum og ritstjóra Norfera. Ak ireyri 7. i ktúber 1860. J. Borgfirfeingur. 1 næstlifenum ágústmánufei hvarf hjer afheim- ili mínu Ijósgrár hestur 9 vetra gamall, klárgeng- tir, stór og vel vaxinn, affextur, rneb marki sneitt fr. liægra otr vaglsk. apt. vinsira. Hver sem verfea kynni var vib hann bibjegafe láta mig vitaþabhib fyrsta eba halda honum til skila móti fulikom- inni borgun. ])órornistungn í Múnavatnssýslu 9. október 1860. Bjarni Snæbjarnarson. Prentsmiftjisfundur. 15. nórember næstkomandi verbur prentsmifejufundur haldÍDn á Akureyri kl. 12 f. m., og kvebjast hjermefe allir þeir, er fundinn vilja sækja, til afe koma á þeim tíma saman í húsi Indriba gullsmifes þorsteins- sonar hjer á stabnum. Aknreyri 16. oktúber 1860. Prentsmifejunefndin. Lagfæring á marki f Norfera 30. septemher 1860: •» r«w..na."...,TOfc kí a-a.uu fejlt 1 hamar hægra, stýft vlnstra. Vigfús Hallsson Lnndi Hálshrepp. Eigandi og ábyrgðarmaður Sveínn Skúlason. Prentafeiir í pmitsmifejmmi á Akureyri. hjá H. Helgasyni.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.