Norðri - 31.10.1860, Blaðsíða 4

Norðri - 31.10.1860, Blaðsíða 4
02 verkQíyrir stafni, kom Galiriel engill'til þeirra meS stein, er tvennum fer sögum um. Aimenn- ast.P'segja siigur svo frá, ab steinn þessi bafi ( fyrstu verib var&haldsengill sá, eein gæta átíi A- dams í Paradfs, en hefbi libib þá hegningu a& breytast í stein sökum athugaleysis síns. Abraham og Ismaei tóku vi& steini þessum me& tiihiýfci- legri lotnifigu og settu hann í bornib áyztamúr musterisins, og þar er hann enn,óg kyssaf aliir píla- grímar steininri f hvert skipti þeir ganga kring urn musterií). þegar steinninn var settur í múr- inn segja sagnirnar, a& Itann hafi veri& skínandi hvítur hyasinih-steinn, en sje sinátt og smátt or&- jnn svartur af kossum syndugra manna. A degi uppiisunnar fær steinn þessi aptur engilmynd sína, og mun hann vitna fyrir gu&i, hverir rjetíilega hafa gjört pfiagrímsgöngu sína. . þessar sagnir Araba hafa gjört þab afe verk- um, ab mtisterib Kaaba og brunnurinn Sem Sem eru áiitnir mestir helgisíafcir þar í landi. þessir lielgista&ir liggja báfcir innari múra í borginni Mekka, og var því boi-g þessi álitin liin lie'gasta ínörgum öldum fyrri en Moiiamedstrú bófst, og þaugafe gjör&u menn pílagrímsgöngur úr all i Ara- bíu. Svo mikinn áliuga iiaföi þjo&in á þessum helgisi&um, a& 4 niánu'ir af árinu voru ákve&nir til pílagrímsfer&a, og á mé&an luettu aiiar síyrj- aldir og óeit&ir. Kynkvísíir þær, er áttu í hern- a&i saman, lög&u þá ni&ur vopn sín, tóku spjót sín af skaptinu og fer&ufu?t óhultir vopnlausir gegnum liinar löngu eyíimerkur til Mekka f píla- grímsbúningi, gengu sjÖ sinnura kring um Kaaba, snertu liinn leyndardómsfulia svarta stein, drukku af brunninum Sem Sem og þvóu sjer í honum, og sneru svo í frui aptur heim til a& taka sjer aptur vopn í hönd og haida áfrain hernabif og ránum. Af heigisi&um Araba á „vauþekkingarinnar dögum“, þ. e. áfcur en Ismals-trú var bofeufe, voru bænir og fostur liib huizta. þeir höf&u þrjár a&- aiföstur á ári, eina í 7, a&ra 9 og þri&ju í þrjá- tíu daga. þeir höf&u bænagjörfe þrem sinnum dag hvern um sóiar uppkomu, liádegi og sólar- lag og sneru andliti sínu til musterisins Kaaba, sem var mi&punktúr gubsþjónustiigjör&ar þeirrar- þegar a& Mohamed ólst nú upp hjá musterisvar&manninum er líkiegt, að heigisi&ir þeir og bæ'nahöld, er fram fóru í þessu heilaga húsi, hafi snemma leitt huga lians í vissa stefnu og leitt hann ti! trúarfræ&is rannsókna þeirra, er sí&ar gagritóku hann svo algjöriega, {>ó a& trú- menn Mohameds, er ritafe hafa æfi hansj vilji telja beiminum trú um, a& bin mikla ákvör&un hans hafi þegar nógsamiega sannast á barnsaldri lians, þá vir&ist þó, ab uppheldi lians hafi ekþi verife beira en ahnara barna Araba, og hvorki lær&i hann ab iesa e&a skrifa. En hannvar mjög hugsandi barn, tók eptir öllu sem fyrir hann bar og hugsa&ium þa&. Hugmyndir lians voru fjölbreytíar, djaríar og míkilfenglegar. Af því a& svo margir píla- grímar komu á ári liverju til Mekka, var þar tækifæri til afe læra margt að þekkja, og Molia- med lag&i iiina mestu stund á a& læra, og geyindi allt er hann nam í hinu al'bíag&slega minrii sínu; og eptir því sera aidur lær&istj yfir hdtin rýmk- a&ist hugsunarsvife hans. Mohamed var nú or&inn tólf ára, en haf&i vit og skyn langt ytir aldur sinn. Rannsóknar- fýsn 8ií, er vöknub var hjá honum, fjekk nógefni til a& reyna sig á, því hann kyuntist pílagrímum ör öllum hjerufcum Arahíu. Abu d’aleb fö&ur- inajfeir iians var einhvcr hinn rnesti kanpma&ur uf Koreiseii-ættkvísl, og hafci mikii viöskipti vi& kaup- Hiannalestir þær, er gengu þangáfe frá Jemen og Sýr- iandi. Moliamed þótti injog vænt um þegar þcssar lestir komu, þvíþá gjörbistiíítegra á borgarstrætun- umíMekkaoghugurlians tiaugtil útianda. liann.gat nú ekki iengur stýrt iöngun sinni og forvitni a& sjá önnur lönd og þrábafc einu sinni föfcurbró&ur sinn, þegar hann steig á bak úlfalda sínurn tii a& fer&ast tii Sýrlands, a& lofa sjer a& fara meb. „Hver ætii liir&i um mig föfcurbróbir minn“ sag&i hann, „þegar þú ert farinn?“ Bæn þessi var& ekki árangursiaus, því Abu Taieb var góbmenni. Hann þóttist sjá a& dreng- urinn væri nógu gamall til a& taka þátt í lífs- störfum Araba, og hann svo efnilegur unglingur gæti verib til töluver&s Ijettis á fer&inni; hann ijet því a& bæn hans og tók hann meö sjer til Sýriands. Vegurinn lá um hjeröfc, sem margar frásög- ur eru um. þab er uppáhalds skeinmtun Araba a& segja þessar sögur, þegar þeir ei-u komnir í tjaldstafe á kvöidin. þjó& þessi, sem býr í enda- lausum ey&imörkum, iiefir margs könar lijátrúar- fuilar ímyndanir; liyggja þeir a& gó&ir og vond- ir andar byggi þessar au&nir eg kunna nógar undra sagnir og. töfrasögur frá gamaili tífc. Á þessum áfangastö&um nam Mohamed margar þær

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.