Norðri - 31.10.1860, Blaðsíða 8

Norðri - 31.10.1860, Blaðsíða 8
9G stjóranna. sem yfiriS hafa hver þar fram af öíirum, er mjiig fákunnandi og liefir ekki þá þekkingu o/j h«filegleika, aí) hún sje fær urn ah nota frjá 1 s— lega lýísíjórn svo f lagi fari. Margir af hinum áköfustu lýhstjórnafmönnum, senr nú í nokkur ár hafa verib útlaga frá Frakklandi og italíu, hafa fiyikzt til hans og eru menn hræddir'um ah þeir kunni mcb tfmanum ab fá ofmikil áhrifá rábagjörb- ir hans; en þessir menn gætaakþrei hófs í stjórn- frsebisskobnnum sínum. jaab muri ab nokkru ieyti standa f sambandi vib þetta, ab Viktor konnngnr í Sardinín hefirnú sjálfttr búib lib sitt og sent mikinn lierinn í páfa- lönd, og hefir stjórn hans í löngn skjalí til hitma ríkjanna í Norburáifu gjört grein fyrir, ab ástand- ib í páfaliindunum hefbi verib þanriig, ab htín hefbi verib neydd til þess, og kvebst Viktor konung- ur samvizkusamlega skulu gæta þess ab snerta ekki v b Rómaborg eba bjerabinu þar rjett í kiing, s?m Frakkakeisari hefir haft á orbi ab verja handa páfa itvab sem í skærist. Fiantkur hers- höfbiniti Lamoriciere hefir gengib á hönd páfa og tekib ab sjer ab koma betra skipulagi á her hans, og páfi hef.r í seinni tíb.fetigib töluvert málalib frá þýzkalandi; var þab aubsætt á öllu, ab páfi ætiabi ab efla her þenna til ab ná aptur iands- hiufum þeim er gengu tir.dan í fyrra og undir Viktor konung. Her Sardiníu hefir nú átt ornst- ur vib iib páfa og bæbi verib fjölmennari og bor- ib hærri hlut úr býtum og var svo ab sjá sem Latnoriciere numdi verba ofurliba borinn þegar seinast frjettist. Abaltilgangur Viktors konungs mnn þó vera sá ab mæta Garibaldi og taka af honum skribinn, svo liann rábist ekki á Austur- ríki, er mundi setja alla Italíit í voba. Napóleon Frakkakeisari hefir ekki haldib kyrru fyrir í surnar, þó ab hann hafi ekki verib í hern- abi, því hann hefir einlægt rerib á ferbunt. Fyrst fór hann til þýzkalands og átti þar fund vib kon- ungsefni Prússa og abra þýzka höfbingja. Mun sá fundur einkuin hafa verib gjörbur ti! ab upp- ræta þann útta hjá þjóbverjum, sem einlægt var ab aukast, ab hann ætlabi meb her á liend- ur þeim. Talabi hann mjög fribsamlega og allt gekk í veizlum og virbingutn. Seinna fór hann til Savoyen og Nizza og tóku menn vib honum bábum höndum, og er nú ckki ab sjá, ab þeim hjerubum hali Yerib óljúft ab ganga undir Frakk- land. Hann ferbabist erin urn eysíri hluta Frakk- lands og til Marseille, þaban til Corsica og svo til nýlendu Frakka á Afribuströnduin, Algerien, og var kona hans meb honum á öllum þessum ferbum. Viktoría drottning f Englandi er nú líka á ferb í þýzkalandi ab íinna fræridur sína og kunningja og var á orbi ab hún ætlabi til Ber- línar. Nú er enn fyrir hendi höfbingjafundur í Wars- chau og ætla þcir ab finnast þar Alexander Rússa- keisari, Franz Austurríkiskeisari og konungsefni í Prússlandi, og Iíka er á or'i ab Napóleon komi þangab. Dana og Svíakonungar hafa og heim- sótt hvor annan og er svo, ab sjá ab allt sje brób- urlegt milli þeirra. En meísan landastjórar koma saman á ýmsnm stiibum safnast stjórnbyltinga- menn sarnan í Neapel á einum stab hjá Garihaldi. Tíminn virbist því þrunginn stórkostlegum vib- bnrbuni, og óvíst iwjög hva?) pæsti tfminn færir oss ab höndum. ásigiýsingar. Nýkomib út á prent: Pílagrínmr ástarinnar, eba sagan af Ahmed al Kamel eptir Irwing, kostar 20 sk., og fárst hjú fiestum, sem ábur hafa verzlab meb bækur frá mjer. Firnmta hepti af þúsund og einhi nÓtt eba byrjnn 3 hindis er nú farib ab prenta, ásamt nýja Sumargmf 1861, og vona jeg því ab geta sení þessar ivær bakur nógu snemma ab vot. kom.aiidi. Kaupmannfihöfn f október 1860. Páll Svcinsson. Ifjer meb gef jeg til vitundar þeim sem hafa útsölu Nyjúfjelagsritanna á hendi í Húnavotns-, Skagafjarbar- og þingeyjar-sýsluni ab þau eru geymd hjá mjer, svo þeir geta látib vitja þeirra meb vissuin ferbum. Líka get jeg þess, ab bók- menníafjelags bækur til Húnavatnssýslu eru komn- hjer til stabarins, svo umbobsmenn fjelagsins þar geta látib .vitja þeirra hingab. Akureyri 27. oktúber 18C0. J. Borgfirbingur. Skoljörp hryssa, Iiefir stóran og fullkominn vöxt, grá í fax og tagl nibur í hárinu, meb litlum síbu- tökum,. átti ab vera aljárriub meb sexborubum skeifum, rnarki get jeg ekki lýst, meinslæg og vafningssöm fyrir manni, en ekki hlaupstygg, löt til reibar en velgeng, er horfin úr högum hjá mjer; hver sem kynni ab hitta þessa hryssu, er vinsamlega bebinn ab halda Iienni til skila'fyrir sanngjarna þókun á fyrirhöfninni hingab ab Vind- heimum á þelamörk. Vindheimnm 22. október 18S0. K. V. J. Kjærnested. Eigamli og ábyrgðarmaður Sveifln Skáiason. Prentabur í preiitsmibjiinni í Aknreyri, hjá H. Holgasyni.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.