Norðri - 31.10.1860, Blaðsíða 6
94
hjer á jöríunni, því Iiann var bláfátækur írabur
ab upphafi, en er nú einhver hinn aubugasti búndi
á landi og á margar jarbir og gúbar og' ærna
peninga á ieigustöíium. þorsteinn er ætiabur og
uppalinn í Eyjafirbi og græddi fyrst peninga í
vinnumennsku og lausamennsku og iijelzt vel á
fje sínu. Hann fór snemma meb kaup og sölur,
og var hinn hyggnasti og lieppnasti í því sem
öbru, og opt tieyrir mabur liann eegja: „Jeg
hefbi getab orbib aligórur kaupmabur,“ og þab
ætia jeg sje liverju orbi sannara. þorsteinn missti
konn sína fyrir nokkrum árum, og af því börn
hans voru upp komin skipti liann þeitn út mób-
urarfi í jörbum og íausafje, og íinnst þab mjög
á, ab honum hefir þótt nokkttb fyrir ab láta af
hönduni umráb svo mikiis fjár. En hann kvænt-
ist aptur oe fjekk efnaba og góba konu, og nú
mun hagur liuns stsnda níeb jafnmiklum blóma
og fyrir skiptin. Synir huns Magnús og þorsteinn
hfia á siórum og gói’um jörbum, er þeir eiga
fjálfir, og er þorsteinn yngri -ab æilan ininni
efni í mikinn bónda. þribji sonurhans er Bjarni
borgari á Raufarhiifn, sem varbi móburarfi sínum
til ab byrja verzlun og sagbur er hinn mesti gróba-
ínabur. Fjór! i bróbirinn Siguibur gjerbist fiá- j
karlaformsbur og átti part í skipi, og var liinn
efnilegasii niabur og mjög vel látinn, cn itann fórst
meb skipsltö n sínni mig minnir í hiit eb fyrra.
Ðótfur sína, sem er hin fríbasta og góbmannlcg-
asta kona, hafbi þorsteinn nýlega gipt frænda
sínum jarbyrkjutnanni Mathúsalem Magnússyni ætt- i
ubum úr þingeyjarsýslu, sem er efnilegur mabur
og vel ab sjer gjör.
þab er nú engin furba, þó ab rncnii, sem
þannig hafa aflab rneb framsýni sinni mikils fjár,
finni til þess, og hafi hugann vib þab, og svo er
hjer á Bakka. Varla er um annab taiab en pen-
inga, jarbir, skuldabrjef og veb, skuldakröfur,
peningavinning og peningatap, og í öllu þessu
lýsti sjcr, hve ve! þorsteinn var irin í öllu þessu
og hve hyggilega honum fórust orb um þab.
Optast mátti þab heyra, ab þorsteinn mundi all-
harbur skuldheinitumabur, þai sem þær guidust
ekki rjett eptir skildögum, en konan vildi hví-
vetna npbla málum og vera mild og fórst henni
þab mjög vel. Sanngjarn mabur ætla jeg þor-
steinn sj« þó ætíb, og fiá mörgu hefi jeg heyrt
sagt urn hann, er lýsir rjettsýni hans og þraut-
gæbum. Hann er hinn mesti bjargvætturí svcit
sinni, og hinn mesli fjökli leitar til hans ab fá
bjargræbi 'handa sjer og skepnuin sínum, og hjálp-
ar hann einait, þó hann sje óviss um ab fá þub
nokkurn tíma endurgoldib.
''&'opnaíSörður. Vopnfjörbur er fögur
sveit ab sjá yfir, þegar ketnur austuraf Sandvík-
ur lieibi. Ab austan hin háu Krossavíkur fjöll;
fjörburinn undir breibur og fagur og innaflang-
ir grösugir dalir næsta sveitarlegir. Jeg ríb yfir
Selá yfir Vesturárdaisháls og þar inn meb bæj-
ura, Torfastöbum, Ljótsstöbum og Vakursstöbum-
þessar jarbir eru allar fallegar, bæir stórir og há-
reistir og túniu girt. þar er mjög búmannnlegt.
Jón hreppstjóri á Vakursstöbnm er hinu kurteis-
asti og mannúblegasti mabur. Jeg dvaldi nú svo
lengi hjá þes3itm góbu bændum ab jeg kom seint
ab llofi til sjera Haildórs.
Ilib stóra og nafntogaba Hof í Vopnafirbi er
bæbi stór jörb og fögar, eins og orb liefir af far-
ib, og þó hefir hún víst ekki um langan aldur
og ef tilvill a’drei verib eins falleg og hún nú er,
svo er sjera Ilalldór búinn ab byggja þar upp.
| KirkjEii þar, seiri byggb er af timbri, 24. álna
| löng og 14 áltia breib meb lopti og hlibarpöilum
ö!i malub innan íneb turni og stólpum fyrir fraui-
an kirkjudyr og kosiab helir yfir 4U00 rd., er
eitt af því setn ltann heíir byggt. Oli fiæjarhús
htííir hann nú byggt upp eins etórkostlega ab sínu
ieyti, iílabib túngarb um álit túnb ogumtvöhjá-
leigutún, sem liann hefir uridir heimajörbinni.
þab hlýtur ab vera, ab Hof sje inntektamikib
braub, enda verbur þab ab vera fjarskatnikib seru
prófasturinn er búinn ab kosta þar upp á. Jeg
ætia ab óhætt megi fullytba, ab ekkert prpstsset-
ur á landi sje nú eins fallegt og stórmannlegt
eins og Hof. Um sjera Halldór þarf jeg ekki’jab
segja þjer, því þú og flestir landsmenn þekkja
hann, og bann er í sannieika ofar mínu lofi.
Fáar eba engar sveitir, sem jeg þekkihjer á
landi standa jafnfætis Vopnafirbi ab því leyti, hve
fólk hefir fjölgab þar á seinni árum, enda er þab
orb á sumstabar á austurlandi, ab ekki þurfi karl
e'a kona annal en fara í Vopnafjörb, þá giptist
þab strax, viblíka og segir í einni skáldsögunni
ab ekkert land sje þvílíkt setn England til ab geta
sjer konu. þó er ekki ab sjá, ab þessi fólksfjötgun
beri krapta sveitarinnar ofuriiba, ab minnsta kosti
vir'ist mjer þar meb mesta móti tilhald í klæba-
burbi og óvíla mun meira varib til reisulegra
bygginga en þar í sveit. þó munu sveitar-
þyngsli orbin þar töluveib eptir undanfarin hörb