Norðri - 31.10.1860, Blaðsíða 5

Norðri - 31.10.1860, Blaðsíða 5
93 hjeg'ljusngur, sem honum fjeilu aldrei úr minni og höfbu svo mikil áhrif á ímyndun hans, þegar kaupmannaiesíin var komin í gegn- nm lönd Móabíía og Ammoníta, sem opt geíur í biflíunni, korti hún tii Bosra; þab er borg *em iiggur á landaniærum Sýrlands í Manasse- wttkvísi hinumegin Jórdanar. þetta hafbi í fyrnd- inni verib stafcur Levítanna, en um þsssar inund- ir bjuggu þar kristnir af Nestorsflokki. I þess- ari borg var stór lestamanna markabur, og þeir Abu Taieb og Mohamed settust þar ab nálægt Nestors munka kiaustrj. þes6ir munkar tóku Abu Taleb og Mobamed bábum höudum. Einn munkurinn, sem nokkrir nefna Sergíus en abrir Bahíra, varb fVá sjer num- inn, þegar hann fór ab tala vib Mohamed, yflr Bkilning hans og námfýsi einkum í andlegurn efn- utn. þeir töiubu opt og lengi uru trúarefni, og rounkurinn hefir ab líkindum tekib mjög hart á skurbgobadýrkun í ræbum síuum, því Nestors- fiokkur hinn kristni hafnabi ailri bílætadýrkun, og ekki leyfbu þeir ab sefju upp belgimyiidir, ogsvo áRafir voru þeir f þessu, ab þeir vildu varlaleyfa hib almenna (inkenni kristninnar, krossinn. þegar Mobamed kom aptur heim í Mekka var liann mjög hrifinn af æíintýruin þeim og sögrimn, er hann hafbi heyrt á eybiinörkinni og trúarlærdómum þeim, er honum iiöfbu verib kennd- ir f Nestorskiaustrinu. þab virbist, ab hanrt liaíi ætfb borib undarlega lotuingu fyrir Sýrlandi, og heíir þab ifklega komib af trúaráhrifuin þeim, cr Iwnn þar liafbi fengib. Ti! þessa lands hafbi líka fqrfabirinn Abraliam farið úr Chaldeaiandi, og hafbi komib þangab fyrstur meb trúna á einan sannan gub. Mohamed byrjabi nú starfsamt líf og fyigdi föburbróbur sínum í ýmsar ferbir, stundum til verzlunar og stundum í hernab. þegar hann eld- dst meir hafbi hann verzlunarunibob fyrir ýmsa kaupmenn í lestaferbum til Sýrlands, Jemen og anrtara hjeraba, og jók þetta mjög þekkingu hans, og lærbi hann þannig snomma ab þekkja eblisfar mannanna og ástand þeirra. llann kom opt og ibuglega á markabinn. þar var eir.att hin mesta keppni mebal skálda Araba, og þau kvæbi er þóttu bezt voru geymd í Kaaba. Aþessummörk- ubum voru líka sagbar upp þjóbsögur'Araba og þar voru menn sem höfbu ýmisleg trúarbrögb. þannig nam Mohamed smám saman af munnleg- um sögnum ab mikiu Ieyti hina margvíslegu þekk- ingu um trúarbrögb og trúarlærdóma, er scinna kom í ljós. Um þessar mundir bjó í Mekka ekkja nokk- ur, Kadidscha ab nafni af Koreisch-ætt. Hún hafbi verib tvisvar gift, og seimii mabur hennar ríkur kaiipmabur var nýdáinn, og þurfti nú forstjóra fyrir verzlun hans. Bróöitrsonur ekkjunnar Ka- siina hafbi kynnzt Mohamed á verzlunarferb og tekib eptir gáfum hans og rábvendni, og m«lti raeb honum vib föbursystur sfna, og kvab hann hinn hæfilegasta umbobsmann fyrir verzlun henn- ar. Utiit Mohameds hefir nú ef til villlíkamælt töluvert meb honnm, því liann rar þá ekki eldri en 25 ára, og rithöfundar Araha lofa mjög Iive fríbur hann hafi verib og karlmanniegur og blí&ur í vibmóti. Kadidscha var svo áfram um ab fá liann í þjónustu síria, ab hán baub honum tvö- föid laun, ef hann viidi gjörast formabur kaup- mannalestar, sem þá átti ab fara til Sýrlands. Mo- hatned ieiíabi rába til föburbróbur síns Abu Taíeb og tók bobi liennar. A þessari ferb voru þeir meb Moliamed hróbuisonur ekkjunnar og þræii heunar Maisara; og Kadidsciia var svo vel ánægö met hvei nig hann liefbi rekib erindi sitt, aö hún gait honiim hclmingi meira en hún hafbi iofab hon- um. Seinna sendi hún hann tii suburhluta Ara* híu og líkabi æ betur og betur vib hann. * (Framlialdib síbar.) Brjeí til l&augHtiaimahahiar. (Framhald). Ilúmiö lcyfir mjer ekki ab segja þjer neitt nákvæmlega frá ferb minni eystra, því þá yrbi ferbarolia mín oflöng, enaa er jeg þar víba svo kunnugur, ab sveitirnar eru mjer ekki eins nýstárlegar og þær sein jeg hefi nú farib yíir. Jeg ætla því ab láta mjer nægja ab stinga mjer þar nibur á stöku stööum rjett eins og kría, og þetta verbur þú ab láta þjer nægja. SiaíiKi á SáE?ííMdiia5Sii. jpeir synir þor- steins ríka á Bakka, urigir menn og liflegir eru nú búnir ab fylgja mjer í ærulausri húÖarrign- ingu hirtgab. þorsteinn gamii kemur út og tek- ur mjer hib bezta. þorsteinn er meöalmaöur á hæb, en digrari og feitari en nokkur stórkaup- mabur, sem sogiö heii.r merg úr Islendingum all- an sinn aldur. En þó liann sje nú feitur og hníg- inn a& aldri er hann hinn ljcttasti á fæti og fjör- legnr og ern sem ungur væri og hinn glaöiynd- asti, enda má hann vera ánægÖur mcb kjör sín

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.