Norðri - 20.11.1860, Page 3

Norðri - 20.11.1860, Page 3
107 Inmbutn eptÍT fráfærur í vor, og er niönnum d- ]j<5s talu þeirra. Cm }ti& sjötta atribi æíluin vjer oss rauni ó- hætt ab fuliyrba, a& engin kind sje á þessurh árs- tíma meb óþrifakiába, því bæöi eru þess mjög fá dæmi, aö bans bafi nokkurn tíma orbib vart ab haustlagi, og svo er þab óbrigfml regla bja mönn- um <'þessum sveitum ab lóga undir eins hverri þeirri kind, sem í sláturtíbinni iieíir á sjer vott til nokkurs sjlikleika. Og af þeirri ástæhu má og teija þah víst, ab engar sjúkar saubkindur sje nú til svo menri viti, er teija heffi átt { hinu sjö- unda atribi eyönbiafanna. Nú meb því oss er meb öllu ómögulegt a?> gefa áreiSanlegar skýrslnr um sum atriSin í iiinum optnefndu eybublöbum hinnar virbulegu klába- nefndar, 9g ab { suma dálkana er ekkerf aS skrifa, þá erum vjer neyddir til ab senda ybur herra kammcrráb eySublöbin óskrifub aptur ti! baka. nitnS i ottti'bermíiiuf’i ISSO. B. Arnason breppstji'iri f Svalbarfisstrandarhrí’pp. Stephán Grímsson. E. Asmundsson hruppstjúrar f Grýtribakliabrepp. Astn. Gísiason. Jón Sigfússon hreppstjórar í itálsbrepp . J>. G. Jónsson. A. Benediktsson lireppstjúrar í Ljósavatnsbrepp. Jón Sigurfsson hreppstjóri í Skútnstabahrepp. Æ FIS A G A M.h amed Ibn Abdaliah fram ab fióttanum til Medína. (Pramh.). Menn verha einkum ab gæía þess, afe Mo- bamed Ijezt ekki ætla ab síofna ný trúarbrögb, heldur endurnýja þau trúarbrögb, sem rnennirnir hef&u í fvrstu fengib af drottni. „Vjer fyigjunr4 — segir koranin (þ. e. trúarbók Mohameds) — „Abrahams trú, hans hiris rjetttrúaþa, sem ekki dýrka&i neina faisguhi.- Vjer trúutn á guh, á þab sem oss er sent og til vor er komih frá Abra- ham, Isinael, ísaak og Jakob og ættkvíslunum, á þab sem Móses og Jesús hafa oss fhendur feng- i&, þaf) sem girb hefir talafe fyrir mtinn spámann- anna; vjer gjörum engan mismun á þeim, eri fel- um oss gufi.“ Koranin — af arabiska orfinu kora þ. e. iesa ef a íaeraj — cía hina stóru tiúarbók sína kom Mohamed frara meS í smásmökkum, eptir því sem til íinningar hans komu í hreitíngu e?a kringum- etæburnar1 útheimtu, Hann frambar ekki koran- in eem silt rit haldúr sem gubdórolega opinber- un, gubs eigib orf>. Sjálfur gabdóinurinn er ætfiö látinn tala. „Vjer höfum sent niÖur tii þín sann- leikans bók, til þess aö ritning sú, er þar í birt- ist, geti sísMöst oröib og haldizt hrein ogjómeng-, uö (koranin 5. kap). „Móseslög — segir þar enn- íremur — hafa um stund veriö, leiöíogi og stjórn- arí mannanna. þegar JesÚ!i Kristur konj()urÖu þau ab víkja fyrir evangeiio. En nú ry&nr kor- anin þeim báöum úr sessi, því bún er fullkomn- ari og skiljanlegri en hvortvegai hin kenniugin, og skal uppræta ýrasar óvénjur, sem fyrir hir&u- ieysi og spiiiingu játenda þeirra hafa smevgt sjer inn f trúarbrögi in. Hún er lögmáisins fuilkomn- un — og eptir a& hún er komin veröur|jengin goÖdómleg opinberun. Eins og Mohamed er iiinn sífcasti eins er hann líka mesturaiira spámanna, sem sendir hafa veriÖ ab birta gnöss vííja “ Hyrningarstei’hn liinnar endurbæUu trúar vai- -þaö, ab guö væri einn. „þa’ð er enginn annar guf) en guö,“ rar hin fyrsta iærdómsseíning. þess vcgna voru þessi trúarbrögö költnf) „is!am,“ sem er arabiskt orö, og þý&ir „hoiiusta Vib gnb.“ Vib þessa afeaiIærdómsBetningu var bætt „og Mohamed er hans spáma&ur.“ Ank þess'afe gnb sje einn kennir þesíi trú líerdótninn um gubs engia eba þjónustusama anda, um upprisu iíkamans, d.óms- dag, !aun og hegníngir í öbru lífi og um foricig. Mikib af því sern stendur í koranin má rekja tií biflíunnar, Mischna og Taimud, kennslubóka Gybinga; einkum heftr koranin þabatt tekib hin- ar undariegu en skáidtegn sagnir um englana, spámennina, forfeburna og góba og vonda anda. Mohamed hafbi snernma borib mikla virbingu fyr- ir gybinga tr'ú, enda ætla tnenn, ab móbir hans bafi veriö þessarar trúar, Trúaireglur þær, sem koma fram í koranin, eru þd einkum byggbar á læi dómssetningum þeim. er nýja testamentib kennir, eíns og Mohamed hafbj fengiö þær fijngum tii irjá hinúm kristnu írúar- flokkum í Arabíu. Fyrir lausnaranum skyldu aii- ir bera iiina raestu lotningu, því hann befbi ver- ib spámaÖur raeb mestri andagipt fyrir daga Mo- harneds af öiium þeim, er serulir höfðrt verib ab endurbæta iögmáiib; en því var neitab, ab hann væri Eubdómlegur, og væri stórgiæpur ab áiíta slíkt; þrennlngariærdómurinn var og álitinn dhæfa

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.