Norðri - 20.12.1860, Side 5
125
var röfld kristins manns, og mundi þjdí) þín hafa
tekib þá trú, ef þú hefíir svarab. Mær sú, er
þú sást, var veröldin meí) öllum aubi sínum, glys'
og tálsnörum. Ilefbirbu látib afe hennar orbum
hefbi þjób þín metib meii munab þessa lífs en
eilífa sælu, og hefti hún þá glatazt.“
þeir bjeldu nú fram ferb sinni þangab til þeir
komu ab hinu helga musteri í Jerúsalem, þar
batt Mohamed Borak vib hring þann, er spámenn
höfbu ábur bundib hana vib. Síban gekk hann
í musterib og fann þar Abraham, Móses, ísa (Jesús)
og inarga abra spámenn. þegar bann um stund
hafbi bebizt fyrir ásamt þeim, var hleypt nibur
Ijósstiga af himni, og stób nebri endi lians á und-
irstöbusteini helgidómsins, Jakobs steini.
Gabríel engill studdi Mohamed upp þann stiga,
og mibabi þeim áfram sem elding færi. þegar
þeir komu í liinn fyrsta himin, barbi Gabríei ab
dyrum; var spurt ab innan, hver þar færii Ga-
bríel sagti til sín. BHver er meb þjer‘?“ var sagt.
„Mohamed; hann hetir gegnt köllun sinn|.“ „Já,
þá er haun velkomíun.“ Nú ~var dyrunum upp
lokib.
þessi fyrsti himin var af skíru silfri, og hjengu
Stjörnurnar í gullnum festum nibur úr skínandi
lopti iians. I stjörnu hverja er settur engill til
ab varna vondum öndum ab sítga upp til himin-
sala. þcgar Moharned kom inn, kom móti hon-
um gamall mabur. „Hjer er nú Adam fabir þinn“,
luælti Gabríel: „sýndu honum lotningarmerki“. þab
gjörbi Mohamed, og Adam fabmabi hann og nefndi
liann hinn rnest&eonasinna og hinn æbsta spámann-
anna. . I jþessum liimni var ótölulegur fjöldi dýra af
alls konar tegundum, og sagbi Gabríel honum, ab
þab væri englar, er í þessari mynd bæbi fyrir hin-
um ýmislegu tegundum dýra á jörbunni. Mebal
þeirra var hani mjallalivítur og svo afarstór, ab
kambur hans nam vib annan himin, og var þó
fimm hundrub ára ferb milli þessara liimna. þessi
undrafugl heilsar drottni hvern morgun meb söng-
gali sfnu. Allar skepnur á jörbunni nema mab-
urinn einn vakna vib gal hans og allir fuglar
syngja drottni dýrb í kapp vib hann.
Síban stigu þcir upp f hinn annan liimin, og
barbi Gabriel þar ab dyrum. Hjer var eins spurt
og eins svarab og síban gengu þeir inn. þessi
bimin var af fágubu skínandi- stáli. þar fundu
þeir Nóa, sem fabmabi Moharaed og nefndi hann
hinn æbsta spámannanna.
A sama hátt komu þeir í hinn þribja hirnin .
Hann var alsettur gimsteinum, og ofbjartur aug-
um dautlegra manna. Hjer sat engili einn svo
afarstór, ab 70 þúsund úfangar voru milli augna .
iionum. Undir hann þjónubu 100 000 fylkingar
vopnum búnar. Frammi fyrir honum lá afarstór
bók, er hann sífellt skrifabi f eba strykabi út úr.
„þetta er Asrael,“ sagbi Gabríel vib Mohamed,
„daubans engill, sem befir traust drottins. I
þessa bók ritar hann nöfn þeirra, sem eiga ab fæb-
ast og strykar út þá, er lifaís hufa ákvarbaban
tíma, og deyja þeir á sömu stundu.“
þeir stigu nú upp í hinn fjórba himin, er var
af skærasta silfri. Mebal engla þeirra er þar voru,
var einn fimm hundrub áfanga stór. Sorgarsvipur
var á andliti lians og tárastraumar steyptust af
augum honum. „þetta er,“ sagbi Gabríel, „eng-
ili táranna, sem grætur syndir mannanna, og spá-
ir um þá ófarnan, er af þeim leibir.“
Hinn fimmti liimin var af breinasta gulli þar
var fyrir Aron, sem fabmabi Mohamed og árnabi
bonum heiila. 1 þessum bimni býr he^ningar-
engillinn, stm ræbur yfireldinum. j>essi var liinn
ófrýnilegasti og ógurlegasti af öllum englum, er
Moliamed hafbi sjeb. Andlií hans var ab sjá sem
af kopar gjört, þakib vörtum ug allt sett kýluni.
Eldur brann úr augum hans og eldrauban lampa
bar hanu í höndum. Ilann sat á hástóli og cidi
slegib umhverfis, og fyrir framan hann lág log-
andi kol. Ef hann stígi til jarbar nibur eins og
haun er, niundu fjöli brenna, höf þorna og menn
allir deyja af ótta. Honum og öiiduin þeim, er
undir hann þjóna, er falib ab framkvæma refsi-
dóma drottins á vantróubum og syndugum mönnum.
þegar þeir skildu vib þenna óttalega stab,
stigu þeir upp í hinn sjötta himin, er var úr gagn-
sæjum steini, er neínist Hasala. þar var stór
engill, hálfur at snjó og hálfur af eldi, og þó brábn-
abi ekki snjórinn nje sloknabi eldurinn. Kring
um hann hrópabi í sffellu flokkur minni engla.
„Ó drottinn: þú sem sameinab hefir eld og snjó,
sameinabu einnig þjóna þína til hlýbni vib lög-
mál þitt.“ „þetta eria sagbi Gabríel, „varhalds-
engill himins og jarbar, þab er liann, sera send-
ir engla til manna af þinni þjób til ab hvetja þá
til ab hlýbnagt kenningu þinni og kalla þá tii
gubsþjónustu. Og þetta mun bann halda áfram
ab gjöra þangab til á degi upprisunnar. 1 þess-
um himni var spámaburinn Musa (Móses), en f
stab þess ab segja Mohamed vclkominn eins og
binir höfbu gjört, tárabist hann þegar liann leit Mo-