Norðri - 20.12.1860, Page 8

Norðri - 20.12.1860, Page 8
128 pnnar, Ilalldnrssonar, Ingjaldssonar frá Mýri í Kárfcardal; missti ung föíur sinn, en uppdlst þar eptir hjá stjúpa sinuni, merkisbóndanum Benedikt Indribasyni, þá <á Stóruvöllum í Bárbardal; gipt- ist 24. júní 1848, eptrlifandi manni sínum; byrj- nbu þau sama ár bú-kap á þverá, liffu saman í hjónabandi 16 ár og eignubust 9 börn, af þeim dóu 3 ung, en 6 lifa 3 synir og 3 daitBr. Herdís sálnga var mesta dugnabarkona, gub- hrædd og hjartagób, skyldursknasta og árvakr- asta húsmóbir, ástúblegasta eiginkona og um- hyggjusamasta móbir; virt og elskub af öllum sem hana þekktu. (Absenl). 93. marzmánabar næstlibinn andab- i-t merkisbóndinn Jón Jónsson á Eiríksstöbum á Jökuldal brófir Sigurbar óbalsbónda í Möbrudal og Matliúsalems sáluga, er þar bjó einnig. Hann var fæddur 1812 og kvongabist 1836. Jón sál- ugi- var snemma mikill atorkumabur og efni í góban búmann og sjerlega lundlaginn á góba fjár- hirbingu; eyddi optast litlu heyi en hafbi þó skepnur í góbu standi. Hann gaf sjer sjaldan tíma til bókibna en var þó furbaniega vel ab sjer í mörgu er fyrir kom í bóknrn, og hafbi náttúr-u- gáfur í betra lagi og éinstaklcga góba búhyggju. þegar hann hafbi einn um tvítugt bab merkis- bóndinn Gunnlaugur sálugi þorkelsson á Eiríks- stöbum um bann fyrir rábsmann á búi sínu, því bann hafbi margt ár legób í rúminu, og ab ári libnu fór Jón sálugi þangab og st jórnabi búi lians um eitt ár. þá kom Gunnlaugur sálugi aptur til heilsu. Svo var hann hjá bonum þar til hann' hafbi fjóra um tvítugt, þá gipti Gunnlaugur hon- um dóttur sína, sem var hans elzta barn og voru þau í hjónabandi hjerumbil 23 ár og 8 mánubi, því þab skorti hann á 48 ár þegar hann Ijez*. Ilann var fyrst í búi tengdaföbur síns, líklega um (vö ár. Eptir þab fór hann ab búa og jók þar eignir sínar þar til vorib 1857, ab tengda- fabir hans var andabur, ab hann tók alla Eiríks- stabi til ábúbar og blómgabist hann þar mikib vel þes8Í fáu ár. Hann g&f fátækum undur mik- ib og hjálpabi tíbum efnamönnum um kaupstab- armat og annab bjargræbf og lánabi öbrum pen- inga til muná, þó tvísýni væri á ab fá þá aptur. Harba vcturinn 1859 tók hann mikib af fje í skuldir af fátækum, sem þá voru á þrotum. Jón sálugi var hinn bezti fjelagsmabur og sýndi þab mebal annars meb því hvab vel hann brást vib og greiddi höfbinglega ab sínum hlut skababætur til Húnvetninga. Söknubur er mikill eptir þenna mcrkismann, er burtkallabist á bezta aldri frá konu í og 7 eptirlifandi börnum (13 áttu þau hjón all»), ^ en elzti sonur hans og ekkjan fylgja trúlega regl- um hans ab rjetta þurfcndum hjálparhönd. Auglýsingar. þar eb lierra járnsmibur Benedikt þorsteins- son á Akureyri, liefir gefib mjer upp 6 rd. af jarb- areptirgjaldi, leyfi jeg mjer opinberlega ab votta bonum, hjartans þakklæti mitt, fyrir þetta höft- inglyndi hans vib mig munabarlausa ekkju. Klúkum í Kyjaflrbi 27. núvember 1880. Ingibjörg Gottskálksdóttir. Framvegis brúka jeg fjármark móbur minnar: Tvístýft aptan hægra; sneibtifab framan vinstra. Sigvaldi Jónsson á Bakka í Hálshrepp. Leibrjetting. I 27.-28. No. Norbra, 20. nóvember þ. á. bls. 112, þar sem getib er um æfi-atribi Sezilju húsfrúr Ilallgrímsdóttnr, hafa í ógáti í fyrra dálki 24. línu fallib úr eptir orbin, „Iijelt Grenjabarstab“ þessi orb: „Fabir hennar var fyrst abstobarprest- ur lijá náfrænda sínum Einari presti Thorlaeíus Biarnasyni á Grenjabarstab;“ og þar á eptir korna orbin: Hans er getib o. s. frv. Af Austfjörbum er oss skrifab meb pósti „Hausttíbin var hretisöm og nálega aldrei gæft- ir, og var þó nógur afli kominn: einu sinni og tvisvar varb róib í viku og fjekkst töluverb björg. Um veturnætur komu kyrrbir og blíba eptir skaba- vebrib mikla 22. október, en þá var afljnn flúinn allur undan vatnakorgnum, sem blandabi sjó- inn út í reginhaf; öll vötn hlupu yfir og um sljett— lendi, þurrir lækir urbu óreibir og allt þurrlendi flóbi í vatni af býsnum þeim sem streymdu úr loptinu nóttina fyrir þenna 22. október. þsssu fylgdi svo mikib ofsavebur, ab hey reif sumstab- ar ab tóptum nibur, t. a. m. í Njarbvík og Bárb- arstöbum í Lobmundarfirbi, og víba urbu skabar. Bátar fóru sumstabar og skipin á Seibisfirbi rak upp. Bilabist annab (Vestdalseyrarskipib), svo ekki varb sjófært og missti stýri; hitt frelsabi tilviljun, ab slagbilur kom úr annari átt og hratt þvf út. Haustáfellib rarb hjer vægra en nyrbra, þó gjörbi öll fjöll ófær og gefa varb fje í Eybaþinghá. Mannadaubi er enn upp á sveitura, nokkur hjer og barnaveikin ab stinga sjer nibur og deybir flest börn þar sem hún kémur.“ Eigatidi o" ábyrgðarmaður Sveina Skálason Prentabnrí prentsmibjnuDt i Akurejrri, hjí H. Ilelgnsyni.

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.