Norðri - 06.03.1861, Side 2

Norðri - 06.03.1861, Side 2
2 og dáíilítilli framkvæindarstjórn, [)á erum vjcr i sannfærMr nin, aí) þessi var.drasíii hafi langtnm j optar komib af liinu síbara, og svona setlmn vjer aí> þcssu sje varib fj'rir oss Islendingum; vjer getum því ckki ætlab, ab nokkur muni l.í oss þab, sem höfum þessa skobun, þó vjer æilum og segj- um, ab þab sem oss Islendinguin liggi mest á af öllu, oss til framfara og fullkomnuntr, biebi í andleguin og líkaiiilegum efnuin, sje gagngjörb og veruleg stjórnarbót, þab er brcyting til bóta á allri framkvæmdarstjórn eba stjórnarlnítt- um landsins, svo vjer getiim eins og þjób, þó lít- il og vesöl sje, komizt í ebliiegt og löglegt sam- band vib konung vorn; sambaud hrggt ó forn* um sáttmálum milli koiuingsins og þjóbar vorr- ar og þar af leibandi rjettindum vorum ; eins og sú þjób, sem hefir ljósa mebvitund bæbi um rjett- indi sín og skyldur sínar; þá fyrst er þess ab vænta ab vjer getum losazt úr binu óeblilega og oss skablega stjórnarsambandi, sem vjer hiifum verib í, og erum í cnn vib úilerida þjób, o»s ab flestu þjóberni ólíka. Vjer segjiim og erum í enn; því þó konungur vor sje enn þá ub bimi löglega nafninu til einvaldur á Islandi, af því vier höfuin enn sem koinib er, ekki fengib neina lög- lega stjúrnarbreytingu ti! bius lakara, síban stjúrn- arbótin komst á í Danniörku, þá mun óliætt ab fullyiba, ab ílest þau einveid s afskipti, sein kon- uttgurirm he'ur baft af högnm vorum -síban, ern ekki beinlínis komin frá konunginum, heldur ab eins í gegrium kommginn frá dönskum þjóbþirig- um, og loksins frá konungi;miii til vor, fyrir munn og hönd danskra ráfgjafa, því vjer ætluin ab í hinu veiu vcruiega gæt: á stunduin allt oílítib hir.nar fslenzku stjórnardeiidar. Vjer segjmn þab sje hin ólögbga sijórnarbreyting til liins lakara, sem vjer höfurn ortib ab sæta nóna noklnir ár, ab vjer böfurn aÖ nafninu tii verib undir einvöid- um konungi, en þó í raun og veru miklu fram- ar verið bábir eir.veldi danskra þjóbþinga. Meban konungur vor var einvaldur1 í öllu _— _ • ; • *) -\jar túlum Iijer um hiuu forna einvaldsrjett kon- nnga vorra, j)í höfum vjer ekki fleymt þvf, a% jkfuvel hinir einvöldu konungar áttu þó ætíb bæbi í lagasetning- tmi, embættiamannavali hjer á landi og ýmsu fleirw aö hafa fnllkomib tiliit til gamla sáttmála, og aömuleibis skil- óaga þess er ísleudiugar vibhöfbu, þegar þeir abhylltust eiu- veldiö. Og þó vjer segjum, aÖ koniingnrinn hafl haft rjett til aö stofna nýjar þjól stofiiaair hjá oss, þá ætlum^vjor ! ekki í þetta siriu aÖ taia nm þaÖ, ab hvab mikln ieyti þetta hall átt Ejtvr slab, því 1 þe6sa tilliti höfurn vjer full-ljósa | ríki sínu, þá rar lisnn ekki ab eins einrílfur um aila sijórnarathöfn vora, einrábur í ah fjölga ein- bættum, heíja nýja skóla, og stofnsetja þjófstipt- anir landi voru til framfara, heldur áíli bann þá líka cinn sanían ráb á ab kosta allt þetta meir eba minua úr saineigfnlegiim ríkissjóbi. En hvernig er þá þessu einveldi koriungs vors varib bjá oss nú í frainUvæmdinni ? }rab mun eiga ab beita svo, ab bann sje einrábur enn um alla stjórnar- athöfn hjá oss, og sömuleifcis meb rábi alþingis bæbi ab endurbæta þær stofrianir, sein vjer böf- um nú, og, og jafnvel koma nýjum á fót. En er iiann þá einrábur um ab verja eiiniin skiidingi úr sameiginlegum ríkissjófci þessu til framfæris og viburhalds? Yjer ætluin ab til þcssa þurfi hann samþykki danskrar þjóbar og danskra þinga; þvf vjer teljum varla, þó íslenzka stjórnardeildin bafi þann uppástungurjett, vibvíkjandi voruiu liöguiu, sem dönsku þingin þurfa ekkert eplir afc fara framar en þau vilja; þab er mcb öbrum orfcum : „Vjer erutn einskis rár'andi um landstjórn \o a, konungur vor hefnr yfirsfjórn lionnar á hcndi *b nafninu til, en dönsk þing skamta lionmn og oss mefcölin til ab framkvænia hana;“ ojf dæmi nú hver sgnngjarn og skynsanmr mabur um þab seni vill, livort vjer ujunum vera beíur eba verr farn- ir meb stjórnar ástand voþt nú, en fyrir 20 ár- um síÖan. Eba livab skylduin vjer eiga a<) æila um þafc, hvort vjer mundum ebatkki vera bún- ir ab fá prestaskóiann núna, sem fyrst var bofe- abur meb komuiglegum úrskurfci 7. júní 1841, og sífcán sto'nabur meÖ konungshrjefi 21. maí 1847, ef þab lieffci ei verib urn gaib gengifc núna fyrir 13 árum síban ? j>ab er nú ekki svo ab skilja, ab vjer ís- lendingar eigum nokluirn tíma ab ætlast til þess, ab Ðanir veiti oss neinn gjafastyrk, hvorki til aÖ kosta vora innlendu landstjúrn, nje lieldur neina þá þjófcstofnun lands vors, sem vjer þurfum á ab halda; en til þessbæfci megum og eigum vjerab ætl- ast, ab þeir haldi vib oss svo sanngjarna og rjetta reikninga fyrir umli&na tíb, sem aubib er; vjer erum heldur ekki hræddir um, ab þeir vilji ekki þetta, því þeir eru allt of sjálfbjarga og ebal- Iyndir til þess, ab þeir mundu vilja hafa ein- skildings hagnaö á vifcskiptum sínum vib oss mei) skafca vorum. Vjer eigum og megum enn frem- ur ætlast til þess, ab þegar þeir hafa skilib mötu- vitutid urn, jab _vjer jíhBÍDin bæfci vorifcj evijstir og ' verifc veitt. Uöf. oss

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.