Norðri - 06.03.1861, Page 5

Norðri - 06.03.1861, Page 5
hugsamli ab þin"ií> vcrí'i (il léngdar svo óliyggib, því þar verf)a þó líka menntabir embættismenn. þá segja nú sumir: þ>ab er nokkurn veginn auísjeb á konungs augtýsingunni 12. maí 1852 ab konungur ætlar sjer ekki áb gefá ísiandi þá stjórnarbót, er byggb sje á þeim abal-grundvelli sern bent er til iijcr ab fratnan; en vjer segjum: þab er aubsjeb, ab brjef þetta er ekki beiniínis sainib af konujnginum, heldur af aldönskum ai- ríkismönnuni, eins og frumvarpib sjáift til liinnar 8Vo nefndu stjórnarbótar, sem lagtvar fyrir þjób- Tundinn; vjer jetium erin fremur, ab í augiýsingu þessari haíi átt ekki ailítinn þátt, einliver brába- byrgbar gebshræring Ðana, sprotlin af, hinu ímynd- aba uppblaupi, er þeir ætlubu ab liefbi átt sjer stabhjer á íslandium þær mundir, og einkunýí enda- lok þjóbfundarins; vjer segjuin binu ímyndaba uppiilaupi, því vjer sáiun bjcr engin npphlanps- merki af, Islendingura í þjóbfundar lokin; því ekki gáturn vjer taiib þab neitt uppblaupsmerki, þó vjer sæjum fáeina danska dáta þyrpast saman á ausíurvelii í Ileykjavík, þcgar þjóbfundinnm var npp sagt; v jer vorum þann dag eins ófróbir og ábur um tiigang komú þeirra liingab og vetrar- si’tii hjer, og ei höfmn vjcr trúab því ab óreyndu, ab Danir, svo varfærnir búmenn, numdu láta ginna eig .til t-IífcS kostnabar ástæbnlaust. Menn segja: þab er aubsjeb á niburlagi aug- lýsingarinnar 12. maí 1852, og sömnleibis aug- lýeinguuni 1. júní 1855, ab konungur hefur hingab til ckki ætlab sjer ab kalla saman nýjun þjóbfund til ab ræba um stjórnarbót vora, heldur ab eins á sínutn tíma ab leggja málefnib atn stöbu íslarids í ríkinu fyrir alþingi, ab öllu leyti samsett eins og þab er nú eptir tilskipun af 8. marz 1843, end- urbættri msb rjsttarbót konungs af 6, janúar 1857. En vjer hyggjum þetta engan veginn ætiun konungsins, því haan mun vissulega ætla sjer ab cfna vib oss bókstaflega öll sín heit. þegar vjer gætum þess, hvab stjórnarbótar frumvarpib, sem lagt var fyrir þjóbfundinn 1851 var í öllum ab- alatribum sínum gagnstætt áliti alls þorrans af þjóbfundarmönnum og bænarskrám þeim, sem kon- unginum bárust um sarna leyti frá Islandi, und- irskrifabar af meir en 2000 íslendingum, þá verb- ur hverjum manni ab skiljast það eblilegt, ab konungur hafi sjeb þab óráblegt ab leggja strax fyrir nýjan þjóbfund frumvarpib aptur óbreytt í- abalatribum sínuni, og bafi því áliíib ráblegast ab pinni, ab láta aljingi lialda áfraro. iunan lögbob- inna takmarka, eba ab kvcbja ti! þess ab nvji? e* ir hintim fyrri kosningar iögum, svo hann gæti sjeb, hvort ab þetta þing fytidi ekki tiicfrii til ab breyta abaiuppástungum þjóbfundarins ; og þótt ab sú ákvörbun, ab enginn af þeitn embættismönn- um, sem voru í tiiiu bins meiri hluta þjóbfund- armanna, ebur hinna 36, mættu eiga setu á hin- uni næsíu aiþingum — þótt ab síík ákviirbun hali verib skobub af nokkrum mibur velviljub—þá cr þab vor æilan, ab bún hafl verib gjöib einungis í því skyni, ab því fleiri nýir menn sem kæm- ust í þingib, því bctur gæti koritingnrisn sjeb, hvort ab abaluppástirógur þjóbfundarins, varu eindreg- inn þjóbviiji eba ckki, og hafi hann þvf ætlab og fctli sjsr cnn, ab scm meslu leyti ab laga hib nýja frumvarp um stjórnarbótina til iiins nj'ja þjóbfundar ailt eptir þvf, hvcrnig álit aiþingis rættist. í Vjer höfum cnga ástæbu til ab ætla, ab kon- unguiinn vilji ákvarba neitr, vifcvíkjmuli sjerstök- um iiátfum IslanHs gagnstætt þjóbvilja vovura, en þó allra sí/.t móti lögh’gttm rjetíinduin þjóbar vorrar; en hitt er í al!a stabi samkTwmí hans iandsföburlegrí köilun, ab leitu sem bczt og vand- legast á lögbobinn hátt epíir því livef ab sie hinn sanni þjóbviiji vor, og sömuicibis gcfs þjób- inni hæfilegan tíma til ab átta sig sem bczt á þeim íuálum eem vel vcrbur ab vanda, af því þau eiga lengi ab standa. Vjer höfum þá reynt ab nokkiu ab skýta fyrir löndum vorum skobun rora á hinum helztu grundvallnr áslæbum stjórnarbótar voirar, og á hvern hátt eba gegnum -hvaba þing vjer eigmn ab fá hana. þab er því ósk vor, að sem flestir af liinum skynsamari iöndum vorum riti nú um þetta efní álit sitt í blöbunum og skýri sem bezt þeir geti bæbi fyrir sjálfum sjer og öbrum ýms atribi þessa áríbanda rnálefnis. þótt sumum kunni ab þykja, scm vib er ab búast, skobun vor á þessu máli í mörgu ófulikomin, og ef til vill í sumu tiiliti mibur rjett, þá álítuin vjer þab skyldu þeirra bæbi vib sjálfa sig og oss, en einkutn vib málefnib sjálft, ab þeir leibrjetii ritgjörb vora, ab sönnu hreint og beint, en þó rncb þeirri bóg- værb og vorkunnserr.i sem rerba má, svo þar af Ieibist ekki þær binar óskynsnmu og ásæmilegu orbahnippingar og rifdeiidir, sem sjaldan verba til annars en spilia góburn viija, blinda skyu- semina og trufla sannleikann. J>ab er þá loksins eindregin uppástunga vor

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.