Norðri - 06.03.1861, Page 6

Norðri - 06.03.1861, Page 6
6 afc hínir skynsösnnstu ojr framtaksmestu menn í | hverri sýslu Iandsins hvetji til almennra sýsli*- fnnda svo tímanicga sem ver&a má á næstkorn- amJi vori, til ab ræba nnilefni þctta, ög beri þar fram fyrir alrnenning þab scin ritáb rerbur og r*tt wn þab í blöBunnm, svo þeir geti sem bezt komizt eptir, fe*rer ab er liinn aimenni þjóbtilji þeirra manna, sem meb skynsemd og stiliingu geía fært skýr og greiriileg rök fyrir óskum sín- um; en eyfci hvervetna sem bezt þeir geta öll- um blindum og óskynsörnum óskuni manua; sem ci eru á ijósum rökum byggbar. Fyrir glíkunr sýsiufúndum ættu sjerítagi þingnKinn og vara- þingœenn kjördæmaana ab gangast, þar sem þeir eru bábir eía annar innan kjördæmis, og allir ■kynsamari nienn í sveitunum bæbi æbri og lægri ab styfcja þá. A sýstufundunum ætti afc kjósa írienn íil þessg ásámt alþingismönnuitum afc sæfeja aimennan j>ir>gvall'afund vifc Öxará í sumar, rjett fyrir alþirgi; og stirgum vjer upp á, afc bcrra n'álafliuningsmabur Jón Guí mundsson, sem var forseti íi Mí'iista aiþingi,! dagsetji þiingvallafiirid- inn, og auglýsi þafc í S>jóbóiíi, íslcnding og Norfcra ; og afc sá fundur verfci sífcan haldinn imdir yfir- urnsjón lögrcgiustjóriins í Árnessýelu, og þykj- utnst vjer vita ab sá sem fundinu bofcar, tiikynnk þessum lögreglustjóra fuiidarhaidifc mefc sjerstöku opinberu brjeíi; eins og vjer lílta vonum, afc þing- inennirnir efca þeir sem til sýslufundanna kvefcja. gieymi þvf ekki, afc tiikynna brjeílega viíkomanii lögrcglustjórurri, hvar cg hve nær fundirnir verfci baidnir. Askorun þessa mefc ásíæfcum sínum böfurn vjer afráfcifc afc bifcja útgelendur allra' blafcanna þjófcólfs, Isiendings og Norfcra afc taka til mefcferfcar í blöfc sín, evo bún komist sem fyrst og greifcicgast út um Isndifc, því vjcr efunr ekki, afc allir nmni áiíta rnálefni þetta íhugunar og umræfcuvert. Skrifnfc í deseinbermáuui i tsðð. H’ohiim gliagfjrélisgaF. bánaðarrií. Jeg liefi áfcur fengifc áskoranir frá ýmsum mönn- um afc taka í Norfcra ritgjörfcir búnafcarlegs efn- is; en bæfci bafa mjer borizt þær fáar í hendur og líka cru þess konar tímarit eins og blöfc vor eru ekki bentug tii afc taka mótí þes3 konar rit- gjöríum cf iengri eru, þar efc þafc ketnur sjer iila afc parta þær í sundiir, og biöfcununi scm koma út í örkum, er ofsjaklan hakiifc saroan, svo afc þcss konar búnafcariegir lærdómar. sem eiga afc vera byggfcir á langvinnri reynslu og þess vegna líka afc geymast vandlega og geta iengi afc haldi koniifc,?eiga þar mifcnr ve! heima. þess vegna heiir lítlfc orfcifc af þessu og Norfclendingar bafa því riæsta lítifc fengifc af þess konar ritom, nema í smápjesum, sem eru einstaklegs efnis og lífca því fljótt urulir lok. Sunnlendingar hafa reyndar stafcifc þar betur afc vígi, þar þeir hafa almennt húss og bússtjórnarfjelag, sem bæfci betir gefifc ýmislegt út búfræfci vifcvíkjandi f samanhangandi ritsafni og haft krapta til á annan bátt afc styrkja búnafcarlega framför í landinn. jiafc cr nú, ef ti! vill, enginn tími, sem jafn- vel og þessi yfirstandandi ætti afc gefa mönn- uin öflugar livatir iil afc bugsa um búuafc flandi voru og þafc sem bonum má mifca til eflingar. Hin næstlifcnu þriú iiörfcu ár eiga afc liafa sýnt mönrium Ijóslega fram á þmfc, á hve völtum fótuni búnafcur vor stendur, og afc svo má afc orfci kvefca afc lítifc lem ekkert af veimegun vorri sje ajáifum oss efca skynsamiegri búnafcarafcferfc afc þakka beidur eiimngis árfvrfcimi; því s>o virfciít, afc vjeí leggi- um engsn þann grundvöll í gófcu árunum, er gvti gififc oss nokkra verulega fótfestu þegar harbnar í ári. Nú þegar skepnur vorar eru orfcnar sto fá- ar, þegar bjargræfcisskorturinn stendur fyrir dyr- nm, níl. er tími til afc allir ieggist áeittafc btigsa sem nákvæmast um búskapinu og allt þafc er hon- utn má til vifcreisnar verfca. þafc má svo afc orfci kvcfca, afc gófcu árin beri sig sjálf; þá getnm vjer iátifc ailt drasla á trjcfótuni, því gufc og náttúran heldur þá í oss iífinu. En þegar harfcindin sverfa afc, þá er sannarlega tími tii afc bugsa sem greini- iegast um alit er frelsar oss frá hungursneyfcinni, þá er tími til afc hugsa sem grandgæfilegast um livafc vjer gátum gjört í gófcu árunum og bvafc vjer enn gctum gjört til þess afc Ijetta oss af- leifcingar hörfcu áranna. þ>afc er eflaust þessi rjetta tilfinning fyrir einhverri hinni brýnustu þörf tfrnans, er hefir knúfc menn til afc skora á ariig afc gangast fyrir afc koma hjer upp almennu búnafcarriti fyrir Norfc- ur pg Austuramtifc, og jeg vifcurkenni þafc fuU— koruiega live gagnlegt og æskilegt slíkt væri og ska! styfcja afc því af ýtrasta megni. . Jeg hefi nú fengifc ýmsar bcndingar um þetta cfni og skal

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.