Norðri - 24.04.1861, Blaðsíða 2

Norðri - 24.04.1861, Blaðsíða 2
31 milli Norfcmanna og Svía, út af sambandslögum þeirra, virbist nú á seinni tíb ab snúast til batn- abar, enda virbist þeiin rfkjnm árífcandi ab halda sambandi sínu og gúbu samkomulagi, því sam- bandib hefir orbib þeira einkum Norbmonnum til hins me*t» gagns og beztu framfara. I Svíþjúb andabist í desembermánnbi Ðesi- deria droítning, ekkja Karis konungs 14. (Berna- dotte) og múbir Oskars konungs föbur Karls 15, er nú ræbur þar riijutn, og var hún komin fast ab áttræbu. Desideria drottning var hin ágætasta kona. og liíbi hún seinastallra þeirra, er á tfm^stóru byltingarinnar frönsku voru í borgarastjett en koin- ust síbar til hins æbsta vegs og valda. Hún og systir hennar Júlía vorn dætur Clary aubugs og mikilsháttar kaupmanns f Marseille í Frakklandi. Fjekk Jósep bróbir Napóleons mikla Júlíu meb samþykki foreldra hennar. En þetiar Napóleon sjálfur, «r þá var undirl'oringi, hóf bónorb til De- eideiiu ncitabi Clary bonum um rábahaginn, og kvab sjer nóg þykja ab hafa elnn aí þeim Napóleon- um fyrir tengdason. En 1798 giptist hún Berna- dotte, er þá var orbinn herl'oringi meb Frökkum, og síbar varb ríkiserlingi og konnngur í Svíþjób. þegar Napóleon var kominn tíl valda á Frakk- landi veilti bann Bernadotie aub og metorb, en þó virtist þab jafnan í ríkja, ab hann hafíifengib konu þá, er Napðieon var um synjab, og stób vinátta þeirra grnnnt, er síban kora fram, er Bernadotte barherskjöld móti Napóieonogfóuurlandisínii. Ept- ir ab Ðesideria kom til Svíþjóbar alfarin — þvíhún sat lengstan tíraa á Frakklandi þangab til 1823 —, mjÖg illilegir fram úr mesia skúgarrunua og tö!- ubu vib hinn ókeimda mann, sem var höfbingi þeirra, uin húsbrot og rán sem þeit ætlubu ab vinna ab þessa nótt hjá mulara skammt þaban. þ>á sýndi foringinn lagsinönnum sínum vefarann, og sagbi hann vasri nýgenainn í fjelag þeiria. Hann er nú fyrst áræbislítill, en mun brábum lag- ast. þegar aumingja vefarinn heyrbi þetta, fjell hann á knje og bab þá miskunnar. En reyfarinn setti smábyssu fyrir brjóst honum og grenjabi til hans: „Kjóstu ariuabhvort, farbu meb oss, elleg- ar skaltu deyja.“ Síban tóku tveir af þeim vef- arann og drógu meb sjer. Um mibnæturskeib komu þeir ab búsi malarans og brutu þab upp, en yefarinn varb ab haida vörb meb einum af reyf- urunum. Nú víkur sögunni til annars. Um þess- ar mundir höfbu menn komizt eptir hvar þess- ir stigamenn voru og höfbu vandlega gætui á þcim. Hafbi einhver, sem var á njósn, komizt eptir hvab þeir störfubu þessa nóít — sagbi til og safnabi vann hún sjcr hioá rnestu hylli og elsku allra þegna sinna, því hún varbi öllu lífi sínu ti! þess, ab gjöra gott og hjálpa naubstöddum, gaf hún bsebi mikib sjalf fátækum og studdi öfluglega öll fjelög er stofnub voru íil ab bæta úr bág- indura raanna. Hetír því engin drottning Svía áunnib sjer slíl.a almenningsást og lýbalof og Desideria, þó bún væri kaupmannsdóttir ein og ókonungborin. Frá þjóbveldinu mikla í Norburameriku eru frjettirnar sífellt fskyggilcgri. þab er kunnugt, hvílfkt ósamlyndi um langan tíma hefir verib þar milli hinnasullægu fylkja þar sem þræiar eru haldnir og hinna norblægu þar sem þeir eru ekki, og menn vilja afmá þrælahald og þrælasölu; helir opt þótt nærri liggja, ab sundur mundi ganga meb fylkjunum, og hefjast tvö ríki, en allir hinir vitrustu stjórnfræbingar hafa eptir megni stutt ab því ab halda saman ríkisheiidinni. Sjald- an hefir nú þessi ágreiningur kotnib Ijósar fram en vib ríkisforseta-kosning, sem frain fer fjórba hvert ár, því hvorirtveggju hafa viljab þann kos- inn til forseta, er frani drægi sinn hlut, Hafa innbúar þrælafylkjanna jafnan verib æstari og örbngra ab gjöra þeira til haifis. Ilinn núver- andi ríkjsforseti Buchanan , sem átti ab fara frá völd- um nú 4. marz, hefir f fl.estu dregíb fratn hlut liinna sublægu fylkja þessi árin, sem hann hefir setib ab völdtun, en þó er iangt frá, ab þeir hafi Iátib sjer lynda stjórn haris, því haitn hafbi lofab ab leggja undir bandaríkin |Önd í M xico og ná Kuba-eyju frá Spáni, og þættist þá suburfylkin lögreglulibi ab þeim. þeir voru því handteknir f húsi malarans ; reyfaraforinginn, veiarinn og nokkrir abrir, en sumir komust undan meb fiótta. þab er aö segja af konu vefarans, ab hún vakti nærri alla nótt og óttabist þegar bóndi hennar kom ekki heim, ab eitthvab gengi ab hon- um. En þar liann kom ei lieidur um inorgun- inn, varb hún ákaflega brygg. Nágrannar henn- ar fóru þegar af stab ab leita mannsins, en gátu hvergi spurt hann upp. Undir kvöld frjettist í þorpib þab sem borib hafbi til í húsi raalarans um nótiina, og ab vefarinn hefbi verib þar meb stigamönnunum og verib handtekinn. þegar kon- an heyrbi þetta, hjelzt hún ekki lengur heima, bab eina grannkonu sína fyrir börnin sín og skund- abi til bæjarins, þar sem bóndi hennar var í varb- lialdi. Hún liljóp fyrst til amtmannsiiis, sem hjó í bænum, sagli honuin allt eins og var þab sem hún vissiDseinast um mann sinn og bab hann anb- mjúklega grátandi, ab lála mai n sh.n laiisa*.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.