Norðri - 24.04.1861, Side 5

Norðri - 24.04.1861, Side 5
37 beggjamegin fjarfear og í Siglufiríi og Fljotum 32 a& tölu. Flestum hefir þessi útvcgur Iijer gefizt svo vel, a& þeir hafa aukizt mjög a& efnum og kröptum sf&an, þó a& þa& sje nú all- misjafnt, hvernig ótvegurinn lieppnast. þ>a& læt- ar því a& ííkindum. a& þessi útvegur er kappsam- lega sóttur, og a& *ótt er um skiprúmin hjá hin- um duglegustu og heppnustu formönnum af beztu hásetum eins og um gott prcstakall. Líka er nii svo komi&, a& sumir skipaeigejidurnir eru nú farnir aWarlega a& hugsa um a& stofna inribyr&is ábyrg&- arfjelag fyrir skip sín, eins og vjer fyrir löngu höf- um hvatt þá til, hvort sem þetta ver&ur nú meira hjá þeiin en rá&agjörðih ein. þá inunu líka a& minnsta kosti sumir formenn nú hafa heiti& þrí og surnir skipseigendur krafizt þess, a& þeir ílytti í land svo miki& af hákarlinum sjálfum eins og þeim væri framast unnt. þetta er nú mjög loísvert af hákarlarnönnum, því fátt hefir veri& eins iilt vi& þessa vei&i eins og a& svo a& segja allur há- karlinn skuli hafa verift fyrir borb borinn, því hákarlinn er einhver hin ágietasta iimlend vara, sú vara setn sjóbændur einlægt gera fengift Iand- vöru fyrir, hverja helzt sem er, og þaft eptir gömlu lagi, f 8ta& þess aft þeir nú þurfa einatt a& rœnast eptir henni fyrir yfirdrifiö ver& í pen- ingum. En allt þetta hagræ&i sem sjóarbóndinn getur liaft af hákarlinum, er undir því komiö, a& hann sje vel verka&ur, þvf þá fyrst er hann útgengileg vara. Sveitabóndanum ketnur fátt bet- ur en a& geta fengift nokku& af velverku&um há- kárli í bú sitt. Ilákariinn þarf ekki vi& sjer, og sem hann sat me& drottningu sinni, var& ölium starsýnt á konuna, því hún var frf& sýnum, sak- leysi og rá&vendni lýsti sjer í öllu yfirbrag&i henn- ar og hinn stilliiegi harmur fegrafti hana enn meira, bvo hver ma&ur aumka&i hana og drottningin grjet sjálf fögrum tárum og fannst me& sjálfri sjer þa& mundi vera efalaust, a& ma&ur hennar væri saklaus. Hún stó& því upp og leiddi kon- una til hertogans. þar bi&ur hún hann grátandi iniskunnar fyrir mann sinn, en hertogi komst svo vi&, a& hann tárfelldi. „Kona gó&!“ sag&i hann, „ma&urinn y&ar ska! lifa. Jeg skal senda til amtmannsins meö skipun mína um þetfa.“ Nú var tíminn or&inn hinn naumasti, því kvöld var komiö, sendima&urinn var& a& rí&a 40 mílur; morgninum eptir um daginá! átti a& fara me& vef- arann til gálgans. Hertoginn rita&i nú Iífgjafar- brjefiö og sendi rne& þa&, en Ijet gefa konunni mat til a& hressa hana. Ilún lira&a&i sjer sem jtsest, þakka&i hertoga og diottningu me& gle&i má jafnvel brúka hann til vi&bitis í vi&Iögnm, og í ílestuM sveitnm er sá hðfgull á fcitmet; nú or&- i&, aö slíkt er miki& me&mæli meö hákarlinum. þa& er h'ka í fæstum sveitum, sízt nú á þessum árum, a& kjðt sje svo rniki& til, a& þa& geti að fullu bætt úr viftbitisleysinu. En þctta atrifti, a& hákarlinn sje vel verlc- a&ur og því útgengileg vara mun nú því miftur vera sjuldgæft mi or&iö. Vjer viljurn nú engan veginn vera í þeirra tölu er álíta a& allt hafi veriö betra fyrirfarandi, en þó ver&um vjer a& segja, að vjer ætium a& hákarlaverkunlnni' IibIí fari& aptur hjer á Nor&urlandi og þa& jat'nvel á vorum dögum, Vjer ætluin a& til þess sjeu nokkr- ar e&lilegar orsakir: Hin fyrsta og helzta orsök til þess, a& há- karlsaflinn minnkar og hákarlsverkuninrii ter frein- ur aptur en fram hjá oss, teljum vjer þá, a& sf&- an þilskipavei&arriar koinust á leggja inetm sig í miklu meiri frainkróka um a& fylla skipin me& lifur, sem er dýrari og þykir því fijótar borga hina kostiia&arsömu útgjörð. Af ujipkorau þil- skipannu lci&ir þa& og, a& meiin geta ieitað n.iklu lengra til hafs en á&ur var hægt á npniim sk‘p- um; en þar af flýtnr aptur; bæfti aö ómögulegt er a& ílyija liákarl til muna í Und ef vel aílast um svo langan veg nema veftur sje því hagstæð- ara, og aft þes<i venja, a& halda svo Iangt til hafs , dregur hákarlinn svo langt frá landinu a& eng- inn kostur er að vei&a hann nærri landi,svo a& allir þeir inörgu kraptanrinni, er ekki hafa ráð til aö taka þátt í þilskipavei&unum missa af aflaiium. hjartanlega velgjörninga þeirra og skunda&i fagn- andi af sta&. þegar hún var komin 2 inílur var hún or&in svo örmagna af þreytu, a& húw iinje niður og sofna&i. En þa& er a& segja af brjef- bera hertogans, að hann reið um nóttina sem liarftast þangaft til iiesturinn datt og steypti mann- inum af sjer og gekk úr ii&i annar fóturinn, þó vildi svo vel til, a& þetta var nálægt póststö&vum og gat ma&urinn dregizt þangað og afhent póslmeist- aranum lífgjafarbrjefið. Hann sendi þa& þegar áfram me& öftrtim brjefberara, en fyrir þeita seink- afti því þó um nokkrar stnndir. Nú víkur sög- unni þangað sem vefarinn var í fangelsinn. þeg- ar dagmál voru komin nm niorguninn, var tekift aft hringja stundaklukku ba'jarins, sem bol atimeft þungum og strjáluin slögum aftölcu sakamann- anna. Skólasveinarnir komu me& kennara sínum a& dýblissudyrunum og byrju&u líksálminn oggengu þa&an til aftökustaftarins. A eptir þeim gekk vef- arinn og prestur hans, síftan reyfaraforiiiginu og

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.