Norðri - 24.04.1861, Síða 6

Norðri - 24.04.1861, Síða 6
38 Er þa' auþsynt dæmi, a?) fyrir lijcr um 30 ;ír>- um reru 20 skip í Fljijtum í hákarl og ijflu&u mikla björg mjög nærri Iandi, en nú er þessi veiöi þur lítt reynd efiur #I!s ekki nema á þil- skipum er sækja hákarliun optast til djúps eins og skip kringum Eyjafjnrf). Vjer eruin nú hrædd- ir um, ab hákarlainenn f fiskikeppni sinni gæti eigi ætíf) húfs uin aíla sinn. þrf þó ab hákarl sje hjer inn á firbi, þá þjóta þeir til liafs hver í kapp vib annan og draga ab líkindum meb sjer hákarlinn, því þegar þeív hleypa honum jafnótt nibur og þeir afla hann, þegar þeir eru búiíir ab rífa úr bonum Iifrina, þá fylgir hann þessum nib- urburbi og fer frá landinu. þetta útbald svo langt í haf gjörir nú eins og ábnr er sagt þab ab verk- um, ab hákarlamönnum verbur svo örbugt og opt jafnvel ómögulegt ab flytja mikib af hákarlinum , í land, o? erum vjer óvissir um, hvort þab ab lokunum verbur svo mikill áhaii ab láta þannig allt vitib f lifraraflann, þó liann horgi sig fljótar þegar rcl veibist. Onnur abalorsiikin til þess, ab iniiina cr nú ab fá af vilverku' um iiákarli er þab, ab liann aflast ab mestu leyti í seinni tíma, en iientugt er til verkunarinnar. Ab minnsta kosti hcfir oss rerib sagt af kunnugum mönniun, ab hákarl liafl reynzt heztur sem snenuna var aflabur og var hiiinn ab liggja í kös ábur en vorhlýindi koinu. Nú er niestur hákarl aflabur og í.land flultur um og eptir sumarmál og er þá randliæfnari verkunin. Mabur, sem uppalinri er í Iveldiihverfi, hefir sagt oss um hákarlsverkun á skyrmorknum hákarli þar í ungdæmi hans. Hákarlinn var látinn liggja nokkra daga lyrir ofan fjörutnái þargab til síg- inn var úr houum sjór. þessi tími var stund- um allt ab viku. Síban var liákarlinum skipt til lduta, fleginn kriburinn ristur frá og skorinn í beitur og hepgdur upp til þurrks. þessi hákarl reibur glær og er kallabur kvibhákarl. Hinn há- karlinn rar skorinn upp f allþykk þvcrstykki frá hrygg til kvibs, sem kallast þverbeitur eba bút- heitur. þessar þverbeitur voru síban þvegnar vel úr sjó eba vatni,t hengdar í fjós og Iátnar rotna þar þangab til þær voru orbnar gvo morknar, ab hræra mátti í þcim þegar fingri var stungib í þær ; síban hengdar f hjall eba þurrkgott hús til geymslu. Hákarlinn á vera ætur þegar hann er orbinn svo morkion sem nú var sagt. En því betri mun liann æ verba sem hann er lengur geymdur. Fljóta- menn höföu fyrrum abra abferb og mun hún lík- ari hinni almennu abferb eriní tíbkast. þeir ljetu eins síga úr hákarlinuin og skáru hann í beitur eins og ábur er sagt, en kösubu hann í sandi vib sjó og ijctu Iiggja þar til hann matabi hoifinn þegar stungib var gegnum heituna, og sf'an hengdur f hjall til geymslu. Eins játa þeir, er slíkt sjeb liafa, ab þessi háharl batni æ meir eptir sem hann geymist lengur. Ef ab hann er vel kasabur, á hann ab vera orbinn fullgóbur árs- gamall, en eptir því verbur hann iyktarminni og betri sem hann geyinist lengur. þetta sem hjer er sagt ab framan um há- karlaverkun gildir nú einungis um hákarl sein | veiddur er ab vetri eba snemma vors þegar hitalít- hinir bandingjarnir, en 'seinast kvalarinn meb þjóna sína. Fjöldi manna úr bænum og sveit- inni í kring gekk og út til aftökustabarins og fylgdi þeim flokkur vopnabra horgara. Vefarinn talabi ekki orb og grjet ekki; en þess gættu menn, ab ræningjaforinginn iiorfbi allt af á hann og leit livergi af. þegar aliir komu ab gálga- pallinum var vefarinn fyrst leiddur ab stiganum. En f sömu svifumkorn brjefberi þeysandi og rjetti amtipanninum stórt brjef. Hann hraut þab upp í skyndi og kalla'i hátt: rLífgjöfI lífgjöf! vef- aranum“. þpgar mannfjöldinn heyrbi þetta, kom upp mikib fagnabaróp og hjelzt lengi eins og menn ætluöu aldrei ab þagna. þá bab reyfaraforinginn amtmann leyfis ab tala til mannfjöldans. þab var honum leyft; gekk hann þá upp á gálgapallina og henti mannfjöld- anum ab gefa sjer hljób. þegar menn sáu þetta þögnubu allir, en reyfarinn tók til málsháttog snjallt: „Gub er þó til! Jeg trúbi því ekki, því óttabist jeg hann heldur ekki og athafbist alls konar syndir og óbótaverk. þó kom þab opt. fram vit mig á minni syndsamlegu lífsleib, sem vakti hjá mjer grun um þab, ab til mundi þó vera gub, sem stýrbi heiminum. En jeg vildi fá vissu um þetta og hugsabi mjer, ef jeg kæmi vöndub- um manni saklausum í minn selskap og kúgal'i liann til ab taka þátt í illræbisverkum vorum, þá mundi hinn rjcttvísi gub, ef hann væri nokkur engan veginn láta þab gangast vib, ab saklaus mabur libi sömu hegningu sem vjer ; heldur niundi iiann efalaust frelsa hann, eins og lijer er nú komib fram; því vefarinn er ab ölln leyti sak- laus, gubhræddur og rábvandur mabur. Jeggjöibi prófib á honum, og gub hefir nú frelsab líf hans. Já, þab er sannleikur: gubertilog rjettlátur cub“. Að svo mæltu bab reyfaraforingiun, ab frestab væri Kfláti sínu og farib meb sig apíur í faug- elsib, því margt væri enn seui hann gæti opin- berab, sem marga varbabi og skyldi hanu nú

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.