Norðri - 24.04.1861, Blaðsíða 7

Norðri - 24.04.1861, Blaðsíða 7
39 i?> er. En þaS sem einkurn þyrfti »5 finna ráS vib vœri (iaf) ab geta verkaib hákarl jafnve! nær sem hann aflast; þvf ekki cr von, ah hákarlarnenn gíöri sjer far um ab flytja hákarl ab landj ab vor- inu efca snemma sumars, nema þeir sje óhrædd- ir om ab geia verkab hákarlinn svo vel, ab hann sje þeim ótgengileg vara. ^En menn hafa nú kvarfab hjer almennt yfir þvf, ab seinfenginn há- k.irl verkabist ekki vel, því þegar hann er seint vciddnr verbur ab kasa hann í efsta sjóarmáli svo yfir flæbi, því annars hættirhonum svo mjög vib ab mabka. En þegar hann er svo kasabur og hitar ganga vcrbur hann opt stækur í kösinni, og er varla unnt ab fá þann hákarl nokkurn tíma góban er svo er kasabur. En vera má ab vib þenna seinfengna hákarl mætti hafa hina abferb- ina ab hengja hann f fjós f sta& þess ab kasa liann. Vjer höfum einnngis hreift þessu máli í blafei voru, og vjer vonum, ab mönnum skiljist hver naubsyn er á ab afia þessarar vöru og verka hana vel. Vjor skorum því á þá menn, er gó'a og lang- vinna reynslu hafa í þessu efni, ab skrifa um þab í búnabarrit vort Norblendinga, því hin mesta þörf er á skýrri og ýtavicgri ritgjörb um þetta mál- efni, og crum vjer íúsir ab greiba þóknun fyrir hana. Vjer skorum Ifka á hákarlaformenn og skipa-eigei'dur ab gjöra sjer allt far nm ab afla þessarar vöru og vanda hana og fullvissum vjer þá um, ab þeir muni vinna meb því bæbi sjálfum sjer og öbrum gagn. lasmalát. (Absent.) (»ú getur uni í Norbra, abheyrzt hafi lát G. faktors Brynjúlfssonar á Siglufirbi; jeg vildi þab heffi verib flugufrjett, en því er núburabþab er satt, því hann ljezt 20. febrúar þ. á. á bezta aldri, nl. á 43. ári., saknabur af öllum, er rjett þekktu hann og riú vilja unna honuin sanumælis; því þó hann væri f þeirri stöbu sem liann var, hafa menn þar þó eptir sönnum íslendingi ab sjá sem og þeim, er tók flestum frara í'þvíabþókn- ast abfinnslusömum yfirhianni sínum, sem fæstir hafa getab og inunu geta lynt vib og jafnlramt í hinu ab ávinna sjer velvild og hylli alira kaupu- nauta sinna og annara, er vib hann skiptu; þar svnti hann meistaralega milli skers og báru; þar þjónabi hann — svo vel sem aubib er — tveimur herrum í einu, og gætti þó hins rjetta á bába bóga. Fósturjarbar sinnar sóma og velvegnun vildi hann efla í öllu sem hann gat og til hans kasta gat komib. Sveit hans var ab missi hans mik- ib og enn, ef til vill, ekki fullsjeb tjón; hann vildi hvers cinstaks heill, hvort meira átti undir sjer eba niinna. Vinur var hann tryggbfastur, ektamaki hinn ástúblegasti og barna sinna bezti fabir. Sjálfur var hann stabfasiur, áreibanlegur og brá því aldrei er hann haf< i sagt eba lofab; allt stób hjá honum eins og stafur á bók. Eáb- deild hans var stök og reglnsemi óiík þessum tímum; ekkert mátti, sem honum bar um ab sjá, úr skorbum ganga. Á palla- eba dagdómum hafbi hann óbeit, var því opinnskár og einarbur upp í eyru hvcrs seni var, en fáorbur og lastvar á bak. Menntunar og bókavimir var hann af al- vöru en ekki af fordild, þó var saga fekra vorra fslendinga lionutn kærust, var hann og henni vel kuunugiir, en ab öbru leyti í fleftu heiina, er vís- indum vib kom. Allir sannir Islendingar sakna hans því sem slns Ifka og blessa minning lians. J. S. (Absent). 7. febrúar næstlibinn andabist eptir stutta legu merkisbóndinn fyrrum hreppstjóri Ein- ar Gubmundsson ab Garbi í þistilfirbi á 62. ald- urs ári. Hann var ástrfkur mabur konu sinnar, góbur fabir börnum sínum, umhyggjusamur og góbur húsfabir, hóf-inabur um allt, háttprúbur glab- lyndur og vibfelldinn, gestrisiun og hjálparfús og ekkert dylja. Én þá því væri lokib, kvabst hann fúsUga rnundu líba þá hegningu, sem hann hefbi margfaldlega verbskuldab. Amtmabur-veitti hon- um bæn hans og var hann nú fluttur aptur meb lagsmönnum sínum í varíhald og hnepptur í fjötra. Meban á þessu stób höfbu menn leitt vef- arann út úr mannþiönginni og endurnært hann. þ>á hlupu til hans nokkrir ungir menn, tóku hann á hendur sjer og báru inn í bæinn. En abrir söfnubu fje handa honum og urbu mörg hundrub dalir. "þegar þeir báru hann eptir abalgötunni og mannfjöldinn streymdi meb þeim, kom kona hans af ferb sinni inn í bæinn. Hún sá mann- fjöldann og heyrbi ab kallab var: „þeir bera vcfarann, liann hellr fengib líf!“ og nú sá hún álengdar, hvar ma?ur herinar var borinn sem í sigurbrósi upp eptir götunni, en fólkib æpti í sí- fellu fagnabaróp. (>á grjet hún hástöfum af glebi og fylgdi mannfjöldanum ti1 veitingahússins í bæn- m. þar fundust hjónin, og verbur ei lýst meb orbum samfögnubi þeirra. Eptir þetta var þeim ekib í vagniheim til sín, því þau voru orbin svo örmagna af liarmi, vökum og hugarkvöl, ab þau gátu ekki gengib. — Vefarinn jók nú og bætti búskap sinn meb fjenu, sem honum var gefib, lilbi síban til elli vib glebi og ánægju og gubs blessun fylgdi honnm alla daga hans.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.