Norðri - 04.05.1861, Page 3

Norðri - 04.05.1861, Page 3
43 í nc&anmdlsííreiiiinní í 15.—16. blaM Jijóí)- (51 f«, bls. 62, 2 clálki Iftur L’amli Jón Guíniunds- son frjálslega upp, rjett eitis og vjer áttum von á, þar sem hann segist lús og albúinn til ab gang- ast fyrir þingvallatundi f sumar; en þab skilyrti þykir oss heldur ónæreœlnislegt, at alþingismenn og fleiri, skyldi vera btínir aib gefa honum vís- bendingu fyrir 12. maí um þat, aí) botab verti vífca í hjcrutum til hjerafeafunda, og at menn vilji almenrit þatan sækja þingvallafund. því þó vjer höfum nokkurn veginn fulla vissu fyrir, aö í öllu Nortur- og Austuramtinu verfii haldnir fundir í vor, og höfum frjett ávæning um hib sama úr Vest- uramtinu (uin Suturamtiti vitum vjer ekkert), þ;í vitum vjer, ab í sömum hjerutum er nú þegar sú rábstöfun á gjörb ab undirlagi þii gmanBa,ab á rnann- talsþingum verbi valdir uienn úr hverjum hreppi til sýslufundanna, svo þeir verba óvíta og, eg ef til vill, hvergi haldnir fyrir 12. maí, því sftmr at> menn geti fyrir þenna tíma látiö Jón Gub- mundsson vita, hverjir og hvat) margir niuni sækja þingvallafundinn. ( einni sýslunni vitum vjer til at> sýslufundurinn er ákvetinn 7. júnf. Ef hon- um skyldi þvf vera þat) alvara aí) bota aldrei t’ingvallafund nema þessu skilyrfi verti fullnægt, þá verfum vjer ab álfta þat) fullkomna afbolun. En vjcr vonum, at) Jón gæti sauneirni í þessu og bjóti riiönnuin til lundan'ns á Iiafilegum tfma fyrir aiþing, svo honuin verbi ekki um ab kenna hvort sem inargir eba fáir sækja fundinn á eptir. En cf hann skvldi bregbast oss í þessu, sem yjer væntum alls ekki, þá er ekki svo loku lyrir skot- ib. ab vjer getum ekki einhvein tfina láiib iiann vita hvab margir meim í Nwrturlandi óska eptir ab þingvallafuudurinn verbi í sumar. Vjer ætl- um ab þýbing fundarins sje ekki rnest undir því komin, livað bann verbur fjöhnennur, helduröllu fremur hinu, ab þab verbi regiulega til hans kos- ib, og á honum verbi menn úr s«m flestum kjör- dæmum landsins auk þingmannanna. Vjyr getum annars frætt ytur á því herrar góbir, íslendingur og j>jóbólfur! ab þó vjer vesæl- ings Sagfirbingar ættum búninginn á áskoruninni til fundarhaldsins, þá var sú ritgjörð rædd og samiri meb rábi nokkurra liinna ber.tu manna úr þeim sýslum, sem liafa vit og einurb til ab virba sem vert er. Iiil«t) 18. apríl i8fit. Nokkrir Sagfifbingar. L r brjofi frá liorra J. 13. í Uerliiiga- tídindum. — „Hvab ástandib bjá oss ab öbru leyti snert- ir, þá virtist þab ab minnsta kosti í Suburum- dæmiriu betra en næstlibib ár. At) vísu er langt frá því, ab umdæmi þetta liafi náb aptur jafnri velgengni og þar var fyrir nokkrum arum ábur en hinn hraparlegi niburskurbur fór fram ; en fjárræktin, sem er og verbur helzti atvinnuvegur Is- lands, er hjer nú á góbum framfaravegi- Ilinn læknabi fjárstofn er cliaust langtum betri, hraust- ari og afriotaineiri, lieldur en nokkurn tíma hafi verib dæmi til hjer í landi, cn þvf mibur er þessu einungis ab fagna í þeim hjeröbum, þar sem lækningarnar hafa alveg verib fram hafbar. Stiptamtmaburinn, sem er nú settur, herra etatsráb Johnasen hefir ekki gcngib í spor embættisbræbra, sinna ab látast vera dýralæknir, heldur hefir hann ab mestu látib hina hjerverandi nefnd stjórna klába- málinu, og hefbu einbættisbræbur lians gjört rjett- ast f ab fara eins ab fyrir iöngu síban. 011 um- bobsstjórn Islands sýnir þess hin Ijósustu dæmi, ab embættismenn þeir, er hafa umbobs - og fram- kvæmdarvald á hendi, hefbi gjört allraheppileg- ast í því, ab vasast ekki ofmjög í vísindaleguin- og dýrafræbislegum efnum, því þar af leibir ó- gæfu eina og ailt lendir f ólestri. Látum lækna og dýralækna segja til hvab gjöra skal, þa er fyrst tíminn fvrir hina framkvæmandi embættis- menn ab sýna rögg af sjer; en villan var í byrj- un þessarar fjársýki, ab löglærbu erobættismenn- irnir vildu bæbi segja li vab gjöra ætti og hvern- ig þab skyldi gjöra. ]>eir þóttust vera þeir einu, sein vitib hefbi, en sýndu meb þvf ekki annab cn ab öll vizka þeirra var engu nýt. I byrjun sýkinnar rjebi dýralæknirinn, sein hjer er, og binn tilkvaddi læknir undir eins tit þeirrar mebferbar á öllu hinu sýkia fje, cr væri sjálfii sjer sarn- kvæm; en þá var nú orbtakib: „Skerbu nifnr meban nokkur sýki kemur í ljós.“ Seinna breytti sfiptamtmaburinn áliti sínu og vildi lækna, en þá voru bændurnir þegar orbnir svo vanir þess- mn niburskurbi og vildu halda áfram allt hvab af tók, og höfbu jafnvel á einum stab í hótunum vib sjálfan greifann af Trampe, cf hann viidi nú lækna. En amtmennirnir í Norfur- og Austur- amtinu sem og í Vesturamtinu voru betur sam- kvæmir sjálfum sjer. þeir vildu skera nibur, ekki einungis allt sem var veikt, heldur allt, sem ept- ir þeirra ó brig b u I u (?) ætlun, gæti orbib veikt; en þeir gættu þess alls ekki, ab allur saubfjenabur þeirra gat veikzt. Astandibí Norb- Austuramtinu og Vcsturamtinu er því æbi sorg- legt. Ilinar fáu kindur, sem komib bafa frá þess- um umdæmum, sýna nú Ijós merki sýkinnar; þrátt fyrir þab eru þar engar rabstafanir gjörbar til ab útrýrna veikinni meb^lækriinguni. J>ar er nú einu sinni búib ab segja já og amen ti! nib- urskurbaritis á sjúku fje; en þab er vonaudi, ab

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.