Norðri - 04.05.1861, Síða 4
44
menn snúi nú vib, þegar þeir sjá ab í sköinm cr
komib, og þa& þvíheldur sem ekkier
mikiö eptir a& skera í þessum ömturn.
þa& telst nú svo til lijer í Su&uramtinu, a& fyrir
böfcunina hafi fengizt frá einu til tveggja punda
meiri ull af hverri saubkind en nokkru sinni áb-
ur; og þegar ba&a& hefir verib næstli&ib sumar
60,000 fjár, geta menn sjeb af þessu eina, a&
örlyndi ríkisþingsins hefir borií) gó&a ávöxtu, eins
og bændur í þessu amti játa nú meb mesta þakk-
læti. Já, vjer erum sannfær&ir um ab tilhlutun stjóm-
arinnar og ríkisþingsins í þessu máli, er hinn
stær8ti velgjörningur sem þessu landi varí) gjörb-
ur, og höfum þá vissu von a& allur landslý&ur
viímrkenni hann innan skamms. “
þa& sera sett er meb gisnu letri í kafla þess-
um úr brjefinu er svo í hinu danska blabi nema
seinast f greinjnni og þab þvf heldnr o. s.
frv., sem vjer höfum strykab undir. Vjer þurf-
uin nú ekki ab fara mörgum orbum um þenna
brjefkafia, því vjer höfum álur lýst nokkub á-
reibanleik þessa brjefskrifanda til Berlingtaibinda
í blabi voru. Satt er þab, ab fjárfáir erum vib
nú orbnir Islendingar fyrir norban, austan og vest-
an, ef ab þab er varla neitt orbib eptir ab drepa
fyrir okkur niburskurbarmennina, og kemur þab
skrýtilega saman vib þenna saubfjár-innflutning í
Suburamtib úr hinum ömtunum, og semvjerætl-
um ab ekki hafi verib svo sárfáar kindur eins og
hann lætur; en þab bætir úr þessum vandræbum
vonin um ab fá dálítib af ullarprúba fjárstofnin-
um allæknaba fyrir sunnan.
VINATREGI.
Hvaban blíbast sólin sæla
sendir endurskin?
f>ar sem ástaraugun mæla,
ab þau horfi á vin.
Upp vib röbuls birtu bjarta
betra neitt ei sást,
en í brunrii bvarma hjarta,
helgri lífgab ást.
Vinarauga vinur rennir,
vininn fús ab sjá;
vinarhjarta vinar kennir
vininn sinn þar á.
Ilvab er þab sem hljóminn evra
höndla dýrstan gaf? t
Ástar málib mjúka’ ab heyra
munni vinar af.
Varir bærast, munarmálin
muna fljúga til;
um sig færast finnur sálin
fegins — ljúfan yl.
Vinarorbib vermir, kætir,
vekur líf og fjör;
vinarorbib blessar, bælir
blíb og stríbsöm kjör
f>v( er von, ab imsi og lijarta
hverfi birtan frá,
þegar dauba-dimman svarta
dregst á vinar brá.
því cr von, ab hryggbar hljóinur
heyrist dapur þá,
þegar vinar þýbur rómur
þagnar tungu á.
Tregar maka makinn gó'nr,
mætan föbur barn,
systur bróbir, soninn móbur
sefi ástargjarn.
Augna ljósib yndismesta
cr þá slokknab manns;
af þeim missi er sem brcsta
ætli brjóstib hans.
Fabmlög brcytast, ástararmar
armar verba harms,
öndin þreytist og sjcr barmar,
unnir renna hvarms.
Hvar er svölun, hvar er birta,
hvar er líknarmál,
vini sjónum vorum firrta,
vor er tregar sál?
Ilver á veginn vin oss sendi,
vorn sem unab jók?
Hver er sá, ( sína hendi
sem hann aptur tók?
þab er hann, sem hjartab græbir
hörbum trega sært,
hann, sem þegar benin blæbir,
bezt fær endurnært.
llvar er upphaf elsku dýrrar,
og hvert stefnir hún,
nema upp til elsku nýrrar
æbra dags vib brún?
f>ví skal hug ( fiæbir flytja
horfnum vinum mcb;
þar skal trúin þeirra vitja,
þó ei geti sjeb.