Norðri - 28.12.1861, Blaðsíða 1

Norðri - 28.12.1861, Blaðsíða 1
NORBRI. 1861 9. ár S§. Desember 29.-30. Frjettir. (Innleiidar). Sunnanpðsturinn kom nú loksins um sama leyti og hib síbasta biaí af Norbra kom út, ab kviildi þess þrettínda þ. m., httfíi hann fengib úfærb mikla einkum fyrir sunn- an fjöll enda bebib eptir póstskipi sökum þess því hafbi hlekkst töluvert á vib England á útleib næst, svo þab þurfti ab bíba abgjörbar. Ekki bárust neinar merkisfrjettir ab sunnan eba vestan tneb þessari póstferb. Harbvibri þau og snjóar, sem voru hjer lengstum í nóvember, liafa einnig náb stibur, og Ijet póstur jafnvel svo yíir, ab þab hefti verib fullt cins hörb tftin sybra cins og hjer. Enda er skrifab, at frostib hafi verib þar 16 mælistig uin þab leyti.. Fískiafli liaf'i í haust verib töiu- verbur sybra margt en smátt framan af, en eptir harbvibrin í nóvember þegar aptur fór ab gefa til sjóróbra fjekkst væn (sa og lítib éitt af þorski. Reykvfkingar hafa nú og byrjab nýja veibi, er þeir pjöra út tvö opin skip til hákarlaveiba, og eru þeir 4 og 4 í fjelagi um þab. Hafa þeir þegar fengib góban alla til byrjunar. þab er annars merkilegt, hve lengi Reykvíkingar hafa Iát- ib dragast ab hafa þess konar ntgjörb, þar sem vjer vitum ekki betur en hún hafi ábur lánast vel Einari sáluga snikkara Helgasyni og Selsbræbr- um, er síban hafa stundab hana. Ef ab nógur hákarl væri fyrir suburlandinu gæti þessi veibi- útgjörb orbib þar fullt eins ábatasöm og hjer nyrbra, og ekki eins liætt þar vib sk ipsköbum og álialdamissi eins og hjer, þar sem ísinn er ein- lægt öbrum þræbi til fyrirstöbu. Utn fjárklábann skj'rir þjóbólfur 22. nóvem- ber þannig frá, og vjer leyfum oss ab taka þab ttpp eptir lionum: „Fjárklábinn gjörir cnn vart vi& sigáýms- um stöstim. þótt eigi sje ahnennt. A einstöku bæjum á Kjalarnesi lielir lians orbib vart til skamms tíma; Skilmannahreppurinn þykir eigi tryggur, nje á Ðragbálsi, þav sem er fjárríkt, cn 3 — 4 kindur fundust þar meb kláöavotti um vet- urnæturnar. Areibanleg frjett af Suburnesjum, 16 Slrólfur EBriiiiividiir. (Saga úr Nurftiiramoriku). (Frh). Fyrir mittleyti fann jeg ofmjög til þess.hve áfátt mjer var í visindalegum fræbum til þess jeg skyldi treysta mjer til ab reyna' ab raska þeirri sannfæringu hans, ab sólin gengi dag hvernlning sinn kringum jörbina; og livab sein jeg sagbi þar á móti lifti hann og dó vib sömu trú. Jeg hatbi verib hjerumbil ár í Hardstown mjög út af fyrir mig og iesib af kappi, er jeg einndag þegar jeg gekk utn stræti, mætti tveimur stúlkum, og þekkti jeg undir eins ab önnur þeirra var fall- ega litla stúlkan, serh jeg hafbi kysst svo þjösna- lega. Hún varb raub út ab eyrutn, og þab gjörbi jeg líka, en bæbi lijeldum vib áfram og ljetum ekki meira á bera, ab vib hcfotim fyr fundizt. Ab sjá bana þannig snöggsiunis aptur gjörbi mjer samt undarlega heitt um hjartarætur, og gatjeg ekki sleppt henni úr iiuga mjer dögum saiuan, og spillti þetta stórum fyrir mjer lestri. Jeg reyrnli ab bugsa, ab hún væri ekki ncma barn eitt, en þab tjábi ekki. Hún var orbin fallegri og var á leib- inni á meyjaraldurinn, en jeg var nú ekki nema strák- hvæplingur. j>ó rejndi ieg ekki ab leita hennar eba spyrjast fyrir hvar hdn ætti hcima en sneri af kappi til bókanna. Smáin sa.man inábist mynd licnnarúriiuga mínum, eba ef mjerdatt iiúneinstöku sinnum í iiug, þá var þaö einungis mjer ti! ang- urs auka, því jeg bugsabi ab meb öllum mínura kappsmunum mundi jeg aldrei verba löglærbiir og aklrei hafa efni til ab standa siraum af konn. Einn kaldan veburdag er jeg sat í i!!u skapi i veilingahcrbergi gestgjafahiíssins og Iiorlbi á eld- inn og var í þunginn bugsunum, taiabi matnr tii mín, er inn liafi'i komib án þess jeg tæki cptir því. Jeg leit upp og sá frammi fyrir mjer iiáan mann og ab rnjer fannst reinhingslegan, klæddan í stuttbuxnr og knjespeiinur, meb hveitistrábn höíbi og srartgljáandi skóm á fótum, og var þctta svo vibhafnarmikib fatasnib, ab slíks fundust þá eigi

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.