Norðri - 28.12.1861, Blaðsíða 7

Norðri - 28.12.1861, Blaðsíða 7
hjer nyrfcra á mccinlandinn o" í ö?rum lands- fjóríungnm, ab mörg tiarlóniHirumban hefir verib slegin og niörg skuldin ankizt á landsbmimini! hafa Grímseyingar losah sig vib mqstallar kaup- stabarskuldir sínar, og má þelta þó þykja ailvel gjört af þcim, ef afi Grímsey er mestmegnis hyeg& af flfekingum frá meginlandinn, er varla þykja vislgengir, eins og höfundurinn líctur í ljási, og varla hugsandi, ef ab Grímsey væri eins litlum kostum bnin og honum segist frá. Vjer geturn líka sagt J. H. og sannaö, ah eitt vorib núna fyrir skömmu var vetur harbur, svo Grímseying- ar urbu heyþrota og máttu til ab láta kýr sínar út um sumarmál á jörb eintúma, en þú græddu þær sig storum þegar á fyrstu viku, og mun úvíba svo ianðgott á hinum ágætu úbygebu svæbum á landinu sjálfu, sem höfundurinnn vill Iáta byggja í stab þessara útskerja og útkjálka til norburs, er hann virbist helzt láta í aubn falia. þegar forsteinn umbnbsmabur JDaníelssön fór til Gríms- eyjar fyrir fáum árum, einkum ti! þess, ab koma þar upp aptur iiautpeningsraikt, sem eyjarmenn höfbu þá alveg lagt nibur um mörg ár, þ(j|ti hon- um öil förba, live mikd og gób rækt var þá í tiínum eyjarmanna eptir langa og mikla vanrækt, og bæfi liann og abrir kunnugir vtburkenna, livo mjög mikib mætti bæta og græba út tún og slægj- ur, ef suind væri á iögb. J. H. ætti ab vera knnnugt, hve kjarngóbar og landkostamiklar all- ar úteyjar hjer kiingum land eru og ekki byggja þab þekkingarlaust í iausu lopti, ab Grímsey ein lia.fi farib svo varhluta af skaparans liendi. (Framhaldib síbar). Gestur var jeg og þjer hýstub m i g, sjúkur var jeg og þ j er'vi t j u bti b mín, þelta hvorttveggja hafa nú f næstiibnar ellefu vikur hin göfuglyndu sómahjón, óbalsbóudinn Björn Gíslason og kona hans Sigurbjörg Jónsdóttir á Grímsstöbum á fjöllum gjört vib Eggert Laxdal son minn, sem á heimleib sinni hingab af Seibis- fjarbar verzlunarstab lagbist þar veikur í hinni mannskæbu taugaveiki. Allan hinn ofanskrifaba tíma var ekkert til sparab sem orbib gæti syni mínum til heilsubótar, hressingar og raunaljettis, og nndir einsogEggert var oriinn veikur var sent meir en tvær þingmannaleibir eptir meböium handa lionum, einnig til ab koma brjefum þeim, sem ferb hans var gjörb til, til slcila. Einnig aub- sýndu hinir alkunnu, eestrionu tengbaforeldrar Björns, Jóri og Gnbrún Eggert alla aMijúkrun sein í þeirra valdí stób, bæbi meb þvi ab vaka yfir honuin og rneb því ab hún Ijebi lionunrrúni sitt. Gubrúnu húsfreyju hefir iengi verib lagib ab finna upp meböl til ab linaog bæta veikindi, endahaf. i margt af því, er hún gjörbi, gób áhrif á bata Egg- erts. Einnig voru ungir og gamlir á Grímsstöb- nm samtaka í allri góbvild og þjónustusemi vib Eggert minn bæbi tii orba og verka, Hinn nefndi höfbingsmaöur Björn á Gríms- stöbtnn fullliumnai'i líka hib góba verkib viö Egg- crt minn, er hann Ijet vinnumann sinn fyijja hon- um rneir en þingmannaleib frá sjer ab ReykjahhV scm ýmist leiddi eba ók þessu tæpt 16 vetra barni! Hæ/i í Reykjaiilíb, á Gautlöndnm ogHálsi var eins vel tekibVib Eggert eins og hann væri barn húsbænd- anna og honum Ijcb l'ylgd liinaab heiin eptir 13 vikna liuitiiverii. þab er Ijósastur votiur um ail- an vifsiirgjörning og eballyndi vib Eggert minn bæbi á Grímsstöbnm og á leifinni hingab, abliann eptir 10 vikna þunga sjúkilómslegu var þegar liing- aö kom svo bragNegur, iiress og frjálsiegur eins og hann hefbi eigi loeib nema tvær eba þrjár vikur. Nú þó bæbi herrH Jioss'einn Ðaníelsson á Skipaióni, húsbóndi drengsins, og jeg vildnm sýna lit á ab borga fyrirEgge.t þeim nefndu höfbings- hjónum á Grímsstöbum, þá er þess fyrst ab eeta, aö Björn hefir engan skilding upp sett heidur lagt þab í okkar vald hvort vib lietum þab vera íiokkuo eba ekkert, endaverbur eins stök góbvihl og Eggert þar naut aliirei borgub sem vert er. En jeg vona og vcit, ab drottinn vor og frei.-ari muni á hentiigum tíma nunnast sjálfs síns orba: „II v a b þjcr gjS.rbub e i n u m af |, essmn m í n n m m i n n s tu bræbrum þ a ö g j ö r b u b þjer mjcr, og þab glebur lijariá mitt. Akureyri lft des<<iu,ber 1861. Gifmiír Laxdal. Á s k o r ii n. þar eb svo stendur á, ab vjer smíftalærisvein- ar Olafs sáluga Briem höfum tekib oss sam- an um jib útvega og kosta iegstein yfir ofan nefndan rneistara vorn, og korui haris Ðómhildi sálugu þorsteinsdóttur Briem, og jeg lieti lofab ab sjá urn útvegurnar, enn tíminn liefir dregizt og samskotin liafa ekki komib svo jeggætisjeb livab þau hefbi orbib rnikil, þá hefi. jeg hlotib ab jafna nibur gjöfunum til ab fá vissa dala tölu sern Jeg- steinninn skyldi kosta. ” Nú hefir okkur komib saman um, ab steinn- inn skyldi kosta 80 rd. hingab fiuttur, og þá veGa á mar|n 5 rd., ef ab engir ganga úr, sem ab jeg hefi gjört ráb fyrir ab gefa mundu. þessa 5 rd bib jeg nú alla sem hlut eiga ab máli ab sendá mjer hib fyrsta, svo ab jeg geti skilab and- virbinu í tæka tíb. Orsökin, ab jeg hefi sagt svo berlega frá kringumstæbunum, er sú, ab tveir af lærisveinunr Briems sáluga, sem í fjariægb eru, hafa ekki svar- ab brjefum mínum þess efnis, svo að jeg veit ekki hvort þau hafa komib til skila, en e sann- færbur um, ab þeir menn ekki skora sig undan ab greita iinn hluta.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.