Norðri - 28.12.1861, Blaðsíða 3

Norðri - 28.12.1861, Blaðsíða 3
ar lamlií fjarskafje en 24 piltar efeajafnmargir og áfiur lærht í hverjum skóla af tveinmr á Hóluin og Skálholti. f»ó ab ekki væri nií annab þá er ekki ólíkhgt, ab stjórnin fari ab hugsa um tillög- ur alþingis til ab rába bót á þessu, því ekki er annab sýnna ef þcssu fer fram en ab aliur lær- ddmnr' eybist í landinu, og er þá vel sýslab af þeinr er sameiniibu skólana og fluttu hann ab lyktnm til Reykjavíkur. (IJileiKlar), Meb sunnanpóstinum fengum vjer útlond bliib til 1. nóvember, og er þar í lítib nýtt er t bindum gegni frá útlönduin. Ðanir eiga enn í síl'ellduin deilum vib liertogadæniin eins og ab undanförnu, og þó ab nokkub lrafi þær erjur lejrib nibri í haust, þá nnin þó jafnkalt þar á milli. Svo var tilætlazt og gjört ab skilyrti af Danastjórn, er hún slakabi seinast til rrieb fjár- hagsniál hertogadæmanna, ab samningar væri sem fyrst gjörfir ti! ab skera úr öllu er milli hetir farib, cn lítt virbist þab ganga og sarni dráttur á þvf uiáli frá. hlib J'jóbverja, svo varia er ætl- andi ab l)anir vinni nrikib vib liina seiimstu til- slökun sína heídnr en afrar. Ekki viriist þó nú scm stendur ab þjóbveijar hafi jiá ráfagjörb meb bönduin ab lara meb her á hendur þeiin, en ekki er j»ó um neitt jafntíbrætt á þýzkalandi sein um ab þeir komi sjér upp gufubátuin meb fallbyss- um, og inun þab einkum ætlab móti Dönuin, ef ófribur yrti, því Prússar hafa einkum libib mikib tjón í verzlun sinni, er þeir liafa átt í ófribi vib Dani. Víba um þýzkalard dregst rnikib fje sam- an tii þessa fyrirtækis meb samskotum, en þó ct hætt vib, ab þetta verbi metra og merkara fyrir- tæki í orbuin og rábagjörb en í verki, og mjög hafa Englendingar þessa fiotarábagjörb í flimt- ingi og jafnvel Danir sjálfir, sem þetta er eink- um gjörl á rnóti. Viihjálinur Prússakonungur fór í haust á fund Napóleons keisara í Fiakklandi og vita mcmi lít- ib hvab þeir hafa saman talab ebur hvert þab hefir verib skemmtilerb einungis. Segja sumir ab þeir hafi svo áb kalla aldrei verib tveir einir, en mestur tíminn gengib í veizlum og lierskobun- urn, en liitt er þó líklegra, ab eittiivab hati und- ir búib, og ab Napóleon hafi viljab riotatælci- færib ti! ab hnekkja ugg þeim, er verib hefir meb þjóbverjum, ab hann seiidist tii ianda í liendur þeim. þegar Prússa komingiirkom heim úr þessari ferb Ijet hann vígja sig undir kórónu í Königsberg og var þar niikib um dýrbir, og fengu liermetin og ebalmenn miklar s'æmdir af konungi, cn fulltriíar þjóbafinnar liöfbu þar lítib yfiriæti; kvabst Vii— hjáltinir vera konungur af gubs náb og miiinti þá á, ab þeir væii lábgjufar einir, og inætti liann gjöra ab eigin vild ab fylgja rábum þeirra ebur j háfa þau ab engu. Mikill fagnabur var gjör inóti j konungi bæbi f Berlín og vlbar t horguni, og Ijct j liann a'tíb hib sama uppi, <r Jýsti hinnm foina einveldisbrag, er bann vi'l hafa á stjói n sinni. Hafa j Englei dingar dregib mikib spott ab konungi fyrir þetta og fleiri, og þykir öll furba hve fastbeldinn hann er vib þessar einveldis hugsanir. Af Frökkum og Eng'endingum er ekkert nýtt um, sem stnndubu iiib sama og jeg, og þab hug- hreysti mig, ab jeg fann, ab jeg gat fært cins vel ástæbur fyrir uiáli míiiu og þeir. Vib stofnubuin samkomur tii ab iialda kappræbur, og varb jegþar brábum framarlega í fiukki, og þótii tnikils um mig vert. Gáfabir menn, sem stundubu ýinisiegt annab, gerigu í fielag vort, og gjörbi þab umtals- efnin ■ margbreyttari og hvatti inig til rannsókna í ýmsar áitir. Konur liöfbu og leyli til ab vera á fundum vorum, og gjörbi þctta allan brag á umræbunum kurteyslcgri, og vjer vöndubum þess vegua tneir latbragb vort og iimabuib. Kennari minn í lögfrætinni hafbi og gób áhrif á mig til ab venja af tnjei ýmsan ruddaskap, er vib mig loddi frá.því jeg var veibimabur. Jeg bafbi ætíb kunnab veí vib ab umgangast konur, en hingat til hafti jeg ekki þekkt annab kveiinfólk enhinar einfnidu skógarbúadætur, svo ab jeg hafbi beig af kvenn'óllti, sein var búib upp á hæsta nrób, og vel upp alib. Tvær eba þrjár giptar konur í Bards- town, sem höfbu heyrt, ab ortfæriaf mjerásarn- koiuum okkar, þótti svo mikib til m»n koma aö þær ásettu sjer ab gjöra mann úr mjer Jeg held at mjer hati vissulega farib tiam ondir handleib-lu þeirra; jeg varb hæglátlegnr þar sem jeg aíur halfci verib feiminn og fýlulégur, og lipurmannleg- ur þar sein jeg áfcur liafbi verib stráklegur. Jeg kom eitt k\öld tilannarar þes-arar konu til tedrykkju, og furbafci mig á og hnykkti held- ur vib þegar jeg sá þár liina sömtt bláeygu fögru smástúlku, sem jcg haffci kysst svo ósvíínisjega. ílúsmóbirin sagfci okkur skil hvort á öfcru. en hvor- ugt okkar gaf neiít í skyn, ab vib liefi'um áfcur sjest, nema vifc urfciim liæfci rjób út undir eyru. LÍúsmóbirin gekk út ab segja fyrir irammi vib, og vib voruni tvö ein eptir. lljcr stófc uú dálaglega á fyrir mjer! Jeg hefbi viljab gel'a ailt þab litla sem jeg átti til ab vera kominn flýpst inn í skógana. Jeg sá jcg inátti til ab gjöra einliverja afsökun

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.