Norðri - 31.12.1861, Blaðsíða 1
NORÐRI.
i$. áp 31. Desember 33. _ 34,
Ávarp til amtmanns Havsteins.
S»ví verfeur r.ú ekhi neitab, ab flest hvab, nema
ver/.lunin, hafi nokkur undan farin ár lagzt á eitt
til ab gjöra kringumstæbur alls almennings heldur
bágbornar; til þess getum vjer taliS fjárkláfeann
á sufeurland', nifeurskurfeinn í Húnavatnssýslu og
allan þann kostnafe, sem liann hefir haft í íör
mefe sjer, kostnaöarsama fjárverfei á undan förnum
árum, sem af fjárkláfeanum hafaleitt; ýmist harfea
vetnr efea eraslítil áþerrasumur, minni fiskiafla,
einkum kringttm Norfurland lieldur en menn voru
íarnir afe venjast á undan förnum göfeárum, þó nú
tæki yfir fiskileysife á sufeurlandi næstlifeinn vetur;
líka Myrkja afe Itirui sama vaxandi útgjöld á al-
menningi til ýmsra naufsynja.
þcgar raenn afe gæta nú allt þetfa í sambandi
vife þá eyfeslusemi og þann sjálfræfeisanda, sem
furirtn var afe ryfeja sjer til rúms hjá þjófe voni,
eins og lijá flesttun þjófeum tnun vife brenna, þeg-
ar vei iætur í ári og allt leikur mönnum í lyndi.
þá er ekki afe furfea, þó bjargræfeisvegttnum hali
hnignafe, efnahagur almennings farife rýrnandi og
skuidirnar vaxife ; þafe er líka flestum aufesætt og
tilfinnanlegt, hversu mj’ig afe allt af krenpir afe
kjörum manna svo til vandræfea horfir, ef ekki
batnar því fyrr og betur í ári, og þó afe árferfeife
færi smátt og smátt afe batna, þá er þafe aufesjefe
afe yfirstandandi bágindi muni alltoflengi standa
í vegi sannarlegum þjófeþrifum vorum, nema því
lafe cins, afe bæfei stjórnin og þjófein leggist nú á
eitt mefe gagngjörfcara fylgi og betra samkomu-
lagi en nokkru sinni áfur til afe eflá þá bjargræfe-
isvegi landsins, sem afe eru undirstafea atvinnu
vorrar og framfara.
En vegurinn til afe þossu geti orfeifc fram-
gengt sein fyrst og gagngjörfeast ætlum vjer afe
sje sá, afe hinir helztú og framkvæmdarsömustu
embætii.smenn vorir gengist nú þegar fyrir ein-
dregnum samtökurn allrar alþýfeu til skynsamlegr-
ar sparsemi mefean bágt er í ári en sjer í Iagi
I til gagngjörfera búnafcarframfara bæfci til sjós og
XáltiíruiólkitV þjúðiii sem lifði
eptir nádiiniiitii.
þá gekk hinn útlendi mafeur fram meöal þeirra
og sagfei: Sjáife til, hvort þetta er hinn almátt-
ugi ósýnilegi andi! þar næst skaut hann eldskífei
í tjald gufesins; og tja dife bianu til ösku mefe
líkneskjunni. þá æpti fólkife upp: Nei! líkneskj-
an er ekki gufe. En seg oss nú, hvar er hann
þá! þá svarafci spekingurinn: Sjáifc hvernigjurt-
irnar vaxa, blómgast og skrýfeast allri fegurfc sinni
og jöröin leiiir fram allskonar aldini og ávexti,
ríkulega; þetta gjörir allt hinn ósýnilegi andi;
því nótt og dag Iifgar og styrkir hann gróöa
jarfearinnar og allt sem lifir mefc sínum ósýnilega
og máttuga anda. Lærife afe þekkja þessa veru,
sem fvllir mefe sínurn mætti fjöli og dali, lífgar
og emlurnærir menn og skepnur. þá kallafei alit
fólkið og sagfei: Nú þekkjum vjer liann; hann
heitir hinn mik'i andi, og hans andi svífur yfir
1 allri jörfeiinni og býr einnig í brjósti mannanna
og dýranna.
Verifc ekki afe grafast eptir nafni lians efea
mynd! sagfci spekingurinn, en verib ástúfelegir
liver vife annan og elskife hver annan eins og hinn
mikli andi anfcsýnir yfeur sína elsku og máttur
hans streymir um allt; þá mun liinn ósýnilegi
sjálfur nálgast yfeur.
Mefeal þessarar litlu þjófear var eirm mafeur
drambsamur og öfundsjúkur. Hann hatafei spek-
inginn, af því þjdfein vini spakleik hans. Menn
köllufeu þenna mann Zalmi; þafe þýfeir myrkur
efea skuggi; því hann dró sig frá öllum öferum
og var jafnarr skitggalegur í yfirbragfci.
Eitt sinn bar þafc til Itjá dalbúnm, afe ógur-
legt illdýri kom í sveitina; þafe var stórt Ijón
kaflofeifc úr íjarlæ^u landi. þafe tók sjer bæli í
dimmum heili og rjefcist þafean á mennogskepn-
ur. þá hugsufcu dalbúar, afe þetta va>ri ill vera
tír undirheimuur, og fólu sig inn í hústint sínum.