Norðri - 31.12.1861, Blaðsíða 7

Norðri - 31.12.1861, Blaðsíða 7
135 mefelæknlrinn vinriur ‘rjCT almennings transf. AS þessu leyti vir&ast nd meíslækningar ekki ab gjiira neinn mikinn skaba í verkinu, en þó er þfer skafe- lcgar. Mnrg eru þau tilfeili, þar sem sjúklingn- um getur ekki batnab af sjílfum sjer, þar sem jíf eba daiibi lians og heilsufar urn mfirg komandi ár er undir því komib, ab fljótt og hyggiíega sje grip- ií, til öflugra læknismebala. þegar svo á stend- ur eru me'lrekningarnar skafclegar og heimskuleg- ar, og jeg hika mjer ekki vib ab segja, ab traust- ib til þeirra hefir leitt margan til bana, er þeir fyrir þá skuid drógu of lengi ab leita sjer lient- ugri lækningar. þab er ab vísu sjaldgæft, ab fólk hætti ekki vib mcblækningar og iciti læknis þeg- ar sjúklingurinn gjörist hættuiega veikur, en þab getur Iíka verib, ab þab sje ekki fyr gjiirt en sjúk- dómurinn lrefir fest þær rætur, ab læknisíþróttin ckkert geti lengur ab gjört. f>eir voru tímarnir, a? margir læknar hjeidn, ab meblækningar og abrar skottulækningar æiti ab bæla nifur ,meb hinu stranga vaidi laganna, en nú retla jeg fáa, er fylgi slíku fiam. þetta er iíka ógjörlegt, og þó því yrbi vib lcomii', væri þaö bæbi rangt og bjegóm- iegt ab bepta svo frelsi manna, ab þeir geti ekki leitab rába íi! hvers er þeir vilja. Hin eina verulega mótspyrna, er læknargeta pynt mebla kriingum, er stí, ab þeir vandi sig sein mcst, og rcyii.i af fvemsta mcgni ab kappkosta, ab þeim skjáilist ekki, því þab gefnr einkum meb- lækning’jm undir íótinn. þeir vería abkappkosta ab standa sómasamlega í stöbu sinni og láta hvorki meinleysi nje eigin hagsmuni leiba sig til ab fall- ast á slíkar læknisreglur, sern þeir vita á engu eru byggbar. Ab bera sig saman vib mcblækna um meíferb sjúkdóma erhvorki rjett nje rábvdnd- legt. Tiigangurjnn meb, ab fleiri læknar beri ráb sín saman um sjúkdóms lilfelli er sá, ab sjtíkling- uvinn verbi læknabur, en þess er ekki ab vænta, ab nokkub ávinnist, þó tveir menn beri sig saman, þar sem annar skilur eba þykist skilja ebli sjúk- dómsins og hvernig meb hann eig; ab fara á þann hátt, sem hinum er alveg óskiljanlegur. Absent. Lækniflga - aðferö liomöoimtlia í Kaupmanna- höfn. Af því ab homoöpatha lækningar eru orbnar s^o alraennar lijer á Iandi, og svo margir hala eett traust sitt til þeirra, þykir þab, ef til vill, / fróblegt fyrir lescndur ybar, ab vita, hvernig hín- nm beztu og merkustu fjelagsbræbrura þairra sem eru í Kaujimannahöín, reibirþaraf. þab er nú þar, eins og hjer, ab þeir þurfa ekki ab kvarta yfir því, ab engir sæki til þeirra lækningar, því um oddvita þcirra H. Thomsen hefir þab sannazt, ab 2U0—400 sjtíklingar hafa daglega leitab ráöa til hans vib veikindum síniim. Um lækningar þessa roanns er þ sannab, ab hann t. a. m. hefir gefib mönnum meböl vib lekanda, án þess ab skofa manninn, og án þess ab gefa honum neinarmat- arhæfisrealnr eba minnstu ávísun um, hvernig hann skyldi fara meb sig. Obrum frarisósmönn- um, sem hver samvizkusamur læknir hefbi fengiþ ab vita hjá, hvab ab gengi, hefirhann gefib syk- ur, og spillt þannig og gjört hættulogri þcnna næma sjtíkdóm, án þess hann hafi neitt gætt ab sjtíkdóm þeirra eba spurt um hann. Mörg dæmi eru taiin, þar sem hann svo skeytingarlaust hefir fengizt vib þcss konar sjúkdóma, ab varla skyldi trúnab rnega á festa. Thomsen iæknir hefir opt verib dæmdur ti! sekta, og seinast varb hann ab láta úti 100 daii, en líkindi eru til, ab honum verbi nú betur hegnt. H. (Absent). Hverfult er allt í heimi sorga, enginn er dagur til enda tryggur; heibur opt brosir hiuiin ab morgni skýjum heldimmum skyggbur ab kvöldi. Sífellt er lífib sorg og mæba, hníga ástvinir í hvílu grafar; og þá fær eigi apturkallab andvörp heit nje angurskúrir. Minnist jeg hans, er mold nú geymir, athvarf ótraubast æsku minnar; hjarta þab er brostib, er mjer heitast unni. stirb er sú hönd, er mig studdi fyrst. ’ Li; inn ertu Iöi gu frá landi harma fabir kær ab fribar lábi; en jeg grátþögull gróib leibi vörmum saknabar væti tárum.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.