Norðri - 31.12.1861, Blaðsíða 5

Norðri - 31.12.1861, Blaðsíða 5
1S3 geta þoss, ab stsílka si'i, sem um þab leyti haffti borií) Finn fyrir barnsl'aberni, dó af barnsforum um sumarib, og fjell þab mál þá sjálfkrafa nibur. Hreppsskuldin, sem Finnur eklci á ab hafa kann- azt vib, var þannig til orbin: Elzta barn Finns, Jón Albert, forsorgabist hjá stjúpföbur sínum og niáburinni, og til þeirra hafbi Finnur lttgt meb drengnum þrjú fyrstu árin; en þegar bann fdrab eignast börn meb Kristínu, hætti hann ab gefa meb þessu barni, þvf hann gat þab þá ekki leng- ur, svo stjúpfabir drengsins serri var bláfátækur, krafbist meblags frá Finni, eitthvab 50. rd., en gat engan skilding ft ngib; hlaut því sveitarsijúrn- in á Langanesi ab leggja meb drengnuin 10. rd. af hreppssjúbi árib 1858 og 8 rd. árib 1859. Hjer ab auki var eitt af börnum Finns og Kristínar tekib bjer á hreppinn, þegar Ivristín var ílutt inn eptir vorib 1859. Fjemuimm Finns, er hann skildi epiir í Sköruvík, þurfti ekki ab rábstafa, því þegar Iijer varb tiirætt um þab mál, kom Olafur Sigfússon á Ytralúni fram rneb öflugt skjal þess efnis, ab allar eigur Finns voru Iionum veb- settar, og fyrirbaub sveitarsfjórninni ab liræra vib þeim, svo ekki gat sveitarskuld Finns verib lok- ib meb þessu móti, og er sú fyrirbára Sijettunga eintómur iiugarburbur. Um iiitt geta þeir líklega frætt oss, liver ab sje sá hinn konungiegi læknii^ sem á ab hafa gefib Finni bib fullkomnasta att- est fyrir því, ab iiann mætti ganga í hjónaband heilspnnar vegna. þab hefir frjétzt liingab norb- og mun vera satt, ab Finsen, hjerabslæknir á I Akureyri hafi neitab honum um slíkt attest. Ur fátæktar - ástæbunni gjöra þeir nú ekki mikib fimmmenningarnir, og .látum vjer þab vera í sjálfu sjer. En þar sem Ieti og óráb eru fátæktinni til annarar handar, eins og vottabi fyrir lijá Finni ábur og ekki hefir síbur sannast síban honum var hleypt inn í hjúskapinn, þá mun fæstum þykja lilefnislaust, þó siíkt sje talib ásamt öbru fleira lijónabandinu til fyrirstöbu, Nú skulum vjer lofa Sljettungum ab láta dæluna ganga og ekkert babba sögu þeirra fyr en ab því kemur, ab síra Hjálmar á Presthólum á ab hafa gefib samþykki sitt til, ab uppgjafa- prestur H. A. Joiinsen gæfi Finn og Kristínu í hjónaband. fer nú enn aptur ab skekkjast frásögnin. Vjer liöfum sjeb embættisskýrslu síia Hjálmars, dagsetta 8. des. 1860, og getum ekki leiít Iijá-oss ab tilfæra nokkur hans orb til sam- anburbar vib sögu Sijettunga. Hann kvebnr þá fyrst 8vo ab orbi: „þann 26. júní fyrra árs ljet jeg naubugur til leibast fyrir kröptuga álcitni og eptirsókn hrepp- stjdrans í Preetlióla hrepp og tveggja helztu hrepps- bænda, sem gjörbust svaramenn Finns Gunnars- sonar og Kristínar Gubrnundsdóttur ab lýsa hjóna- bands áformi þeirra í fyrsta sinni; en fyrir næstu helgi, þann 2. júlí s. ár, mebtók jeg forbob á giptingunni frá prófasti mínum og annab frá lirepp- stjóranum í Saubaneshrepp, bæbi dagsett 30. júní næst á nndan, þar prófasturinn fjekk af mínuin völdum strax ab vita um liina afatöbnu fyrstu iýsingu. Var þetta bann injcr kærkomib, J»ví frá upphafi þóttist jeg engan veginn í fuliu laga- leyfi geta saman gefib persónurnar, eptir því sem á stdb, án prestssebils, án húsbænda vitnisburbar auk fieira og íieira, í stuttu máli ab scgja, án ails- kyns mebkenninga og mjer ails ókunnug. þó jeg nú alveg hetti framhaldi lýsinganna, Ijetu gipt- ingamennirnir ekki af, ab gjöra mjer um sumarib tvívegis absóg ab halda áfram giptingunni, en jeg þverneitabi*, o. s. frv. Enn fremur segir síra Hjálmar: „þegar stundir libu fram. nefnil. 3|- mánub- ur, bar svo tindir, ab emerítprestnrinn II. A.John- sen beiinsókti mig til ab dvelja lijer og njóta \ af tekjum sínum, en jeg ekki heima staddór nenia eridrum og sinnttm um þessar mundir; hafíi hrepp- stjórinn samib vib hann, ab fullkomna og frani- halda því, sem jeg ábur liafbi afsagt ab gjöra og án míns leyfis eba vilja skuldbatzt fá- ráblingurinn til þessa, ábur en jeg af vissi, enda munu hvatamennirnir ekki hafa talib á þessu torfærur eba getib um nokkra meinbugi, og fyrstu lýsiuguna mætti vel brúka. Jafnframt þessu bubu þeir honum ab heimsækja sig sjer til skemmtun- ar, sem sinn gamlan og kunnugan sóknarprest, og undir því yfirskyni ferbabist hannlö. október ab Asmundarstöbum“. Síbar í skýrslunni kemst sjera Hjálmar svo ab orbi: Mþá 4—5 daga, sem nefndur prcstur dvaldi hjer á heimilinu, ábur en hann fór kynnisferb þessa og vígbi saman Iijónin, gafst mjer ekki kost- ur á ab þekkja, ab hann væri eins genginn í barn- dóm, eins og sannarlega var þó; því staklegt ininnisleysi og gáfnasljófieiki var yfir hann fall- inn*. Af þessari embættisskýrsiu má nú rába, hversu

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.