Norðri - 31.12.1861, Blaðsíða 4

Norðri - 31.12.1861, Blaðsíða 4
132 októb. 1853 ti! hrsppstjórans á Langanesi. nkl- ungis ósanna. Ekki lór Finnur þess heldur á leit vií) sóknarprest sinn, ab fá hjónahand—hon- ura var sjálfum án efa ekki um þa& hugaí)—fyr en hann einn sunnudagsmorgun haustib 1858 sendi honum ofurlítinn ini&a, þar er hann beibist lýsingar nieb sjer og Kristínu, og vísar á svara- menn, hreppstjóra Eirík á Eldjárnsstöbum og Gísla bónda á Heibi. Nú þverneita&i Eiríkur a& tak- ast þessa svaramennsku á liendur, en Gísli var ekki vib messu þann dag. f>a& væri gaman a& vita, hverjir þeir kunn- ingjar Einns hafa verib, sem hvöttu hann ti! ferb- ar vestur á ísafjörb vori& 1859; vjer megumfull- yrba, ab ekki voru þab Langnesingar. Ef þa& heffi verib Sljettungar, og þeir hefbi ætlazt svo tii, ab KrLtín yríi flntt inn á Sljettu og Finnur skyldi brá&ura snúa nurbur þangab, svo þeir ætti sem hægast me& a& smeygja þeim í bjónaband, þá er sízt a& efa, a& þab var slæglega rábib. En hvab sem því iei&, virtist þessi hin rábgjörba framaför Finns ekki iila meint, hef&i hugur fylgt Uiáii. þab var ekki ólíkiegf, ef hann liefbi komib sjer fyrir til sjómennsku, a& hann kynni þá síbar ver&a færari til a& standa straura af börnum sínum. Langnesingar höf&u því sanngjama hvöt til a& greiba heldur fyrir á- forrai þessu en ab spilla því. Hjer af er þa& sprottib, a& prófastur H. Björnsson eptir beibni Fiuns, skrifabi kammerráfi Schuiesen á þá lcib, ab ef Finnur bæbi um vegabrjef vestur, væri því ekkert til fyrirstöbu frá geistlegri hálfu, og lána&i honum 8 rd. Sama cr ab segja um vitnisburb- inn frá Jóni Benjamínssyni, sem í fljótu áliti kann a& sýnast koma í mótsögn vib þann orbs- tír, sem Finnur annars almennt hefir fengíb. Jón hafbi, eins og þegar er ávikib, sanngjarna livöt til a& gefa vitnisburbinn svo góban sem hann þótt- ist geta stabið vib; hann getnr því a& eins þess, hvernig Finnur haii reynzt iionum sjálfum; og þa& er ekki venja húsbænda, þó þeir hafi heyrt getib um e&a jafnvcl þekki löst á hjúi sínu, ab taka slíkt fram í vitnisburbi þess, nema a& því leyti sem þab hefir komib fram vib sjálfa þá eba þeirra eigib hús. Líka mætti taka þab til greina, ab Finnnr var ungur þegar hann var hjá Jóni þau 2 ár (1848 og 45), sem vitnisbur&urinn er gefinn fyrir. En einkum má þakka vilnisburb þenna því frábæra lagi, sera Jón hreppstjóri iief- ir lii ab notn iijú og iiafa þau gób, sem ml&nr eru kynnt hjá öbrum. }>á kemnr liún kyniega fram lijá þeim fimm- menningum hreinskilnin og sannleiksástin, sem þeir fyrst og síðast hrósa sjer af, er þeir geta um tiutning Kristínar inn á Raufarhöfn vorib 1859. þa& á ab liafa verib einhver býsn, ab Langnes- ing ar skyldu fiytja hana þenna spöi án ylir- valds úrskurbar, og því geta þcir ekkert um þab, ab breppstjóri Presthólahrepps B. þorsteinsson tiafbi í opinberu brjefi til lireppstjðrans á Langa- nesi fnslega bobizt til a& veita Kristínu móttöku meb elzta barni hennar; eba sjer ekki hver ma&- ur, ab, ef áminnstu tilbobi Bjarna hreppstjóra ekki er stolib nndan, þá þuríti hjer einskis yfirvaids úrskur&ar vi&. Um þessar mundir var þa& kom- i& í or& milli Sljcttunga og Langnesinga, hversu a& skyldi fara meb þaii Fiim og Kristínu, því Sljettungar lijeldu eimnitt sjálfir, ab hún ætti sveit lijá þi'ini, og varb það næst samkomulagi, fyrir tillögur kammerrábs Schulesens, ab hrepparnir skjldi skipta meb sjcr ómaga-þunganum, þar e& skilnabinum haffi ekki verib í tíma fram fylgt; en ekkert skyldi verba af giptingu þeirra, því Finnur girntist þab raunar ekki. Stuttu eptir ab Finnur fór burt um vorib, sagfci llans í Sköru- vík breppstjóra sinurn til lvristínar meb öll börn- in, og ábyrgfci lionum, afc þau ekki yrfci hungtir- inorba í sínum hiísum, því hann var þá bjargar- laus, en þarna var fengin vistin hjá Bjarna hrepji- stjóra fyrir Kristínu og elzta barnib. þafc er því einungis yngsta barnib, se.u líka var látib fylgja mó&ur sinni, er gæti verib umtalsmál, hvort Lang- nesingar liöfbu fullu ástæbu til ab flytja; en sízt viljum vjer geta svo iiis til Sljettunga, sem sjálf- ir bera sjer svo fagran vitnisburb fyrir brjóst- gæbi sín vib þau Finn og Kristínu, afc þeim ekki hefbi þótt þab barbýbgislegt, a& slfía mefc valdi brjóstbarnib úr önnum móbur sinnar; því eng- inn ko-stur var á, ab fá hana til ab skilja þafc Jvib sig viljuglega. En skytdi liitt ekki öllu freraur véra einveldislegt, sem Sljettungum hefir gleymzt ab skýra frá, afc þeii vorib eptir (1860) flnttu þau Finn og Kristfnu austur á Langanes án yfirvalds úrskuifcar og án alls samkomulags vi& sveitastjórn- ina hjcr, og skiidu þau bjer eptir öldungis hæl- islaus. Abrærandi ástæburnar fyrir giptingabanninu hjeban, sem Sijettungar yfir megn fram rembast svo mjög vifc afc ónýta viljum vjerfyrstog frem. t

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.