Ingólfur - 12.04.1853, Síða 2

Ingólfur - 12.04.1853, Síða 2
26 ing á orðin, bæí»i í unibofisbrjefi bændanna til lögfræðingsins, sem í þeirri af bonum saman- teknu landsyfirrjettar stefnu, að Jón j>orsteins- son var fallinn úr, en einhver Jón Jónsson, sem aldrei fyrr hafhi veri?) í málinu, kominn í staöinn. Aö vísu vitnaði Jón Jorsteinsson undir málsfærslunni um sjálfan sig, ah hann væri sá Jón Jónsson, sem væri nefndur í stefn- unni, og sem hefði me&undirskrifað umbo&s- brjefiö, en landsyfirrjetturinn gat ei, gegn mót- mælum innstefndá, gefiö því meðhald. Málið var bæðisóktog varið með kappi, svo að við ofi lá, frá 4. október 1852, til 20. desember s. á., og þókti það markverðast í sókninni, að málið væri sem oröamál einstaklegs eðlis, og hefði því ei hæftaðdæma stefnendurna í sekt- ir með sama dómi, fyrir óhlýðni við hrepp- sjórann, því það væri opinbert ákæruefni, sem sök hefði átt að höfðast um sjer í lagi, af hendi hins opinbera. En landsyfirrjetturinn gat ei fundið, að það væri óhlýðnin við hrepp- stjórann, sem bakað hefði stefnendunum sekt- ina eptir undirrjettarins dómi, heldur skortur á sönnun þungrar sakargiptor gegn hreppstjór- anum, sem ráðið hefði úrsliti málsins. Að öðru leyti kom landsyfirrjetturinn að sömu niðurstöðu, sem undirdómurinn, að af vitna- leiðslunni yrði engin sönnun leidd fyrir sak- felli hreppstjórans. j>ann 31. janúar 1853 felldi landsyfirrjetturinn þann dóm á málið: „Innstefndi á fyrir stefnandanna ákærum í „máli þessu sj'kn að vera. Að öðru leyti á „undirrjettarins dómur, að því leyti honum „löglega áfriað er, óraskaður að standa. Máls- „kostnaður hjer við rjettinn falli niöur. Jau „ákærðu orð í sóknarframhaldi lögfræðings „.Tóns Guðmundssonar af 22. nóv. f. á. M 7% „„að undirdómarinn hafi ekki viljað eða gefað „„um að upplýsa málið, eins og skylda hans „„var til, og lögin leggja fyrir““, „eiga dauð „og maktarlaus að vera. Dóminum að full- „nægja innan 8 vikna frá bans löglegri birt- „ingu, undir aðför að Iögum“. Æfi ágrip doktors sáluga Svb. Egilssonar. I dagblaði Dana, því er heitir Ber/inr/a- tiðindi, er þess getið 28. d. septembernián. í liaust er leið, að fregn um lát dr. Sveinbjarn- ar sál. Egilssonar bafi borizt til Kaupmanna- hafnar með skipum þeim, sem þá vorunýkom- in hjeðan, og er hans sjálfs getið í söinu grein á þessa leið: „Dr. theol. Sveinbjörn Egilsson er fædd- ur 6. marz 1791; faðir hans var Egill bóndi Sveinbjarnarson í Innrinjarðvik. jþegar hann var 10 vetra, tók Magnús sál. Stephensen konferenzráð hann til sín, og setti liann til mennta; kenndi Árni stiptprófastur Helgason honum skólalærdóm og útskrifaði hann árið 1810. Fjórum árum síðar sigldi liann til Kaup- mannahafnar háskóla, og tók þar fyrsta lær- dómspróf í janúarm. 1815 með áyœtiseinkunn (UbmcErfelfe). *Sömu aðaleinkunn fjekk hann og í binu öðru lærdómsprófi. I janúarm. 1819 gekk liann undir embættispróf í guðfræði og fjekk beztu einkunn (Laud); og var honum þá um vorið veitt kennara embætti við skólann á Bessastöðum, og þjónaði hann því þaugaö til hann varð skólameistari árið 1846, þegar skól- inn var fluttur inn í Reykjavík. j>ar var hann 5 ár skólameistari, og fjekk þá lausn í náð frá embætti sínu. Eptir það gaf hann sig all- an við þeim vísindagreinum, sem hann hafði mest yndi af, en það voru gömlu málin, og þó einkanlega norræn málvisi og skáhlskapur, og hefur hann í þessum vísindagreinum látið eptir sig mörg ágæt rit. Meðan hann var að læra viö háskólann, vann hann að útgáfu Sturlunr/n fyrir hið islenzka bókmcnntafjelarj, og seinna var hann einn af þeim, sem gengust fyrir því að stofna hið konunr/let/a norræna fornfrœða- fjclag, og samdi fyrir það margar merkilegar rit- gjörðir,og viljumvjeraf þeim lielzt til nefna lat- inska útleggingu af fornmannasör/um, sem gefn- ar eru út í 12bindum (Scripta historica Islando- rum). Hin fagra útlegging hans af Kristnisör/u í þessu ritsafni ávanh honum doktors nafubót í guðfræöinni við háskólann í 13resl.au. Meö- an hann fjekkst við þetta yfirgripsmikla verk, gafst hoiwiin tilefni til að leggja sig betur og betur eptir norrænum skáldskap og bragar- báttum, og hefur liann samið orðbók yfir nor- rænan skáldskap á íslenzku með latínskum þýðingum (Lexicon poeticum antiqvæ lingvæ septentrionalis), sem fornfræöafjelagið er að láta prenta. Fyrir Arnamat/núsarnefndina snjeri hann Snorra eddu (sem hún gaf út) á

x

Ingólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.