Ingólfur - 10.05.1853, Blaðsíða 1

Ingólfur - 10.05.1853, Blaðsíða 1
m Snflólfur. I é * X •I 9 ÍO. d. maim. 8 1S53* Kostnaíiarmaður og útgeíari Svb. Hallgrímsson. Landsyíirrjetlardómur i sökinni M Ts5 2. Organisti P. Gudjohn- scn skipaður sóknari gegn: G. A. frá Gull- bringusýslu. Stúlkan G. A. fór um surnarið 1852 frá Gull- bringusjslu i kaupavinnu austur í Árnessýslu, og var bún þá frimguð. jþetta játaði hún fyrir búsbónda sínum, þegar hún kom í kaupavinn- una. En á seinni hluta ágústmánaðar hyarf af henni þyktin, eptirað fólkið á bænumbafði orðið vart við, að hún nóttina milli 21. og 22. dags í nefndum máiiuöi, liafði verið ein á ferli. 1»ettaþókti búsbóndanum kynlegt, og gafjrað presti sírium til vitundar, en prestur ljet sýslu- mann vita af hvar komið var. Við ransókn- ir, sem haldnar voru um þetta, leiddist jrað í Ijós, og var fúslega viðurkent af ákærðu, að hún nefnda nótt, fregar hún fann til jóðsótt- arinnar, hafi farið á fætur, og út úr bænum, en inn í útbýsi nokkurt á hlaðinu, hvar hún í myrkri, (f»ví hún Ijet aptur hurðina á eptir sjer), ólbarn, er hún'hvorki kvaðst liafa heyrt hljóða, nje fundið breifa sig. Nablastrenginn sleit liún sundur, og batt ei fyrir nablann, og þegar fylgjan var komin, sveipaði hún klút- tusku um barnið, án þess að gefa því neinn frekari gauní, og gróf það svo strax, hálfrar álnar djúpt, ofan í nýtt leiði á kirkjugarði bæjarins; fór að svo búnu aptur í rúm sitt og sofnaði vorium bráðara. Handlæknirinn, sem spinna skoðaði lik barnsins, áleit, að barnið hefði verið fullburða og lifandi fætt, samt hæfilegt til að lifa eptir fæðinguria, ef ekki ræktarleysi móðurinnar hefbi svipt það allri aðhjúkrun; en til útvortis áverka, frá hálfu móðurinnar, fann hann engar líkur. Ákærða þar fyrir að ásetningurinn að fæða á laun, hefði fyrst vaknað hjá sjer, þegar hún kendi sin, en kvaðst þó Irafa ætlað sjer að hjúkra barninu, ef [rað fæddist lifandi, hvað hún efaði að verða mundi, af því hún um seinustu viku meðgöngutínrans, ekki varð vör við lífshrær- íngar þess. Við ýtarlegri ransóknir sannaðist það, aö ákærða befði haft að heiman ýmislegt efni til ungbarnsfatnaðar; að hún ekki heíði gjört neitt til að leyna ástandi sinu; að hún sagði strax liúsbónda sínum frá því; að hún skömmu áður enn hún ól barnið, skrifaði til heimilis síns á þá leið, að hún koma kynni halalengri úr kaupavinnunni, enn hún fór í hana, og gaf í skyn, að hún væri kornin að falli; að lienni allstaðar að bárust góðir vitn- isburðir fyrir hegðun sína, og sjer í lagi fyrir það, að hún væri barngóð. Allt þetta þókti eyða þeim misgrun, sem NL. 6.6. 8. sameinar við barnsfæðingu á laun, að barnið eigi að myrða. Undirdómarinn, kammerráð sýslumað- ur Jórður Guðmundsson fann því ákærðu ekki hæfa straff eptir nýnefndum lagastað, heldur væri henniaðbegna eptir málavöxtum, að eins fyrir hennar staka ræktarleysi við afkvæmi sit.t, og hirðuleysi í því að brúka hin venjulegu bjálparmeðöl, til að viðhalda lifi barns síns. llann dæmdi því þann 9. október 1852: „Hin ákærða G. A. á að sæta 3X27, þris- „var tuttugu og sjö, vandarhagga refsingu, „og standa undir lögreglustjórnarinnar sjer- Blegu tilsjón um tvö ár, samt borga allan _af sökinni og varðhaldi sinu löglega leið- „andi kosnað, þar á meðal málsfærslulaun „til hennar svaramanns, sættasemjara M. A. „2, tvo, ríkisdali reiðu silfurs. Dóminum ber

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.