Ingólfur - 10.05.1853, Blaðsíða 3
— í sama blaði Djóðólfs (110.), og á sömu
blaðsíðu (68.), Jiar sein herra ábyrgðarmaður-
inn er aö biöja svo f/óðfúslef/a, að athuga
vanf/á sína á samskotaskýrslunni úr Skapta-
íellssýslu, pá biöur hann f)ó enn nú f/óðfús-
lef/ar athuf/uö missmiöi nokkur á íjárhags-
skýrslu í Ingólfi fyrir llörgslands spítala, og
j)ví viljutn vjer pá biðja pessa f/óöfúslet/-
nst, athugaö, að þessir S rbd., sem skakk-
ar um í Jjóðólfi, eru aí sjóði spítalans
samkvæmt boði lögstjórnarráðsins, dags. 30.
apríl 1851 borgaðir til jafnaðarsjóðs Suður-
amtsins; og hefur sá sem skýrsluna tók bið
fyrra árið, ekki aðgætt að draga þessa 8 rbd.
frá inngjalda upphæð spítalans.
— Sem !§var upp á ritgjörð þá, e'r stend-
ur í ^jóðólfi frá 7. J). m. um alþíngistollsgjald-
ið og niðurjöfnunina, birtist nú Skýrsla frá
Landfógetanum um það, bvað mikið stóð ó-
borgað af alþingiskostnaði 18. októb. f. á.
Eptir 22. athugasemd við jarðabókasjóðs
reik))inginn árið 18f? vo'ru óendurgoldnir
jarðabókasjóðnum upp í það, sem sjóður
jtessi liafði útborgað til alþing-
ishaldsins.......... . . . 10,517rbd. 90sk.
Hjer uj>p í er borgað
a, eptir jarðabóka-
sjóðsreikningn- rbd. sk.
uin til y 52, 5, 519. 32.
b, frá þeim tíma til
þess í dag . . . 575. 65. 6_()95 _ ( _
eru því óendurgoldnir 4,422 rbd. 89sk.
Frjéttkr.
Ilinn fyrsta dag J). m. kom lijer fyrst skip frá
Damnörku, og kom það að vísu í góðar þarfir; hafði
það að færa alla þá nauðsynja - og sælgætisvöru, sem
mestur var skorturinn á. þókti niörgum stórkaupinaður
Itnuzon hafa þar nærgætnislega ráðið bót á þörfum
manna. Síðan hafa skip verið að koma smátt og smátt,
og segja þau góð tíðindi yfir höfuð að tala, þó ísalög,
frost og snjór hafi venju framar verið seinni hluta vetr-
arins um norðurhluta Evropu. — það eru hin helztu
tiðindi frá Ðanmörku, að rfkisdeginum hefur tvisvarsinn-
uin verið slitið, af því menn hafa eigi getað orðið þar
á eitt mál sáttir um tolltakmörkin og ríkiserf-
ðirnar. það ræður nú að likindum, að þegar Danir
geta eigi komið sjer saman um þau máiin, sem þeim
standa næst sjálfum, og þá varðar svo miklu, þá muni
þeir iítið ráða úr um málefní vor; enda höfum vjer ekki
heyrt, að þau sjeu ð neinum þeim vegi, sem oss þykir
vert um að tala. — I Italiu er ókyrleiki og róstur; eru
þar Langbarðar uppi á móti Austurrikiskeisara. — Na-
poleon Frakka keisari hefur gengið að eiga spanska
konu; þetta eru nú öll stórtíðindin, sem vjer vitum að
segja. — Herra Jónas Thorstensen, sem í vetur hefur
tekið lærdómspróf i lögvísi við háskólann, er nú settur
sýslumaður í Suðurmúlasýsln, en umboðsmaður herra
Ari Sæmundsson er settur sýslumaður í Skagafjarðar-
sýslu. þá hefur og háskólaráðið veitt sekretjera herra
Jóni Sigurðssyni 500 rbd. styrk árlega í visindalegu skyni.
Til þessa hefur hjer á Suðurlandi haldist hin sama
kuldaveðrátta, sem verið hefur, og út lítur fyrir að ept-
ir sumarmálin hafi gjört illt kast fyrir norðan, sem enn
eigi er til spurt hvern enda haft hefur. — Meðal slis-
fara verðum vjer að telja ráðlag og úrræði gullsmiðs
herra Jóns Bernharðssonar hjer í hænum, er gefið hcf-
ur hú sitt upp sem gjaldþrota, því heldur sem maður-
inn var almennt álitinn að standa nokkurn veginn fust-
um fótum í fjelegu tilliti. — þá höfum vjer og heyrt
það hið hryggilega slis, að barn eitt fjögra vetra hafi
drukknað í bæjarfor suður í Garði, og yestan frá Ísa-
firði hefur frjezt, að tvö börn hafi verið að leika sjer
við sjó, þar er hafísjakar Iáu í fjörunni, og hafi jaki
einn dottið ofan á annað barnið og marið til dauðs. _____
Skip sem kom hingað til bæjarins að kveldi 6. d. þ. in.
frá Altona, og sein átti kaupmaður Siemsen, hafði
hreppt veður mikið hjer undir landinu, og inisst í því
stýrimann sinn.
Ilinn, 8. d. þ. m. voru þeir prestvígðir, kand. Bjarni
Sigvaldason og kand. Bergur Jóússon; hinn fyrri til
Dýrafjarðarþinga í ísafjarðarsýslu, liinn síðari til Bjarna-
ness í Skaptafellssýslu.
Maöurinn of/ tif/risdýrið.
þegar á leið daginn — segir niaður nokkur, scm
var á ferð í Austurindlandi — sá jeg uppi í eik einni,
sem hæðst bará í skógnum, fjölda mikinn af apaköttum,
er vældu aumkunarlega, gnístu tönnum, stukku afeimii
grein á aðra, og ljetu öllum látum, eins og þeir væru
bæði illir í skapi og hræddir við eitthvað, sem við gát-
um þó ekki sjeð. — „því láta apakettirnir svona?“
spurði jég Indlendinginn, sem með mjer var. „þeir
hala iíklega komið auga á tigrisdýr!" svarar maðurinn
með köldu blóði, reikti vindil sinn og hjelt eins áfram
eptir sem áður. — „það er góður gestur!“ kallaði jeg
og var hissa á því, hvað manninum hrá enga vitund,
því sjálfur varð jeg dauðans hræddur. Leið okkar lá
á milli tveggja hæða í gegnum afarþjettan reirskóg.
það gat því ekki hjá því farið, að við gengjum rjett
fram hjá bæli óargadýrsins. Jeg fór að stika stórum
til að flýta mjer, og hjelt fram undan injer hlaðinni
byssu, svo ekki þyrfti á að standa. þá er við höfðum
gengið spölkorn, veit jeg ekki fyr til, enn jeg sje fjaska-
lega stórt tigrisdýr hjer um bil 20 skref frá mjer; var
það þá með hinni mestu græðgi að rífa i sig leyfarnar