Ingólfur - 10.05.1853, Blaðsíða 4

Ingólfur - 10.05.1853, Blaðsíða 4
36 af villisvíni. — Dýrið litur höfðinu upp alblóðugu, og gaf injer beldur óhýrt auga. Jeg ætla að segja, eins og var, að mjer varð þá eldd um sei. Samferðamanni uiíuuni brá ekki hið minnsta heldur enn fyr. þó tók liann nú vindilinn út úr sjer, stóð hreifingarlaus, eins og líkneski, og einblíndi framan í tigrisdyrið. Jeg sá það strax, að hjer var ekki nema til verra eins , að *tla sjer að flýa, og vildi því verða á undan dýrinu til að byrja ófriðinn. Jeg flýtti mjer að niiða nieð byss- unni, en þá grfpur Indlendingurinn, sem allt af blíndi jafnt og þjett framan í dýrið, utan um byssuhlaupið hjá injer, og bað mig hætta þessu. Tigrisdýrið urraði af grimmd, og sáuin við í tönnur þess; en af þvi það stóðst ekki töframagn hins einbeitta mannsauga, sleppti það smátt og smátt úr klóm sjer bráðinni, sem það var með, ltipráði sig saman eins og hræddur rakki, sem á von á höggum, snjeri sjer síðan undan og drattaði inn í skóginn, en sendi okkur ónotalegt og grimmdarlegt urr. Oðar enn dýrið snjeri sjer undan, setti Indlend- ingurinn báðar höndur fyrir munninn, og rak upp skelfi- lega mjótt hljöð, sem öll óargadýr sýnast óvenjulega hrædd við. þá fór tigrisdýrið að hvetja sporið, og loksins hljóp það burt eins og fætur toguðu. — „A svei, gátum við komið fótum undirþað!11 sagði nú samferða- maður minn, stakk upp í sig vindlinmn aptur og reikti, eins og ekkert hafði að borið. Bindindismanna brellur. Einu sinni var maður, sem sór og sárt við lagði, að hann í heilan mánuð ekki skyldi drekka nokkurn áfengan drykk. Hann efndi það líka; en hann bleytti út í brennivíni hvern matarbita, sem bann borðaði. — Annar hjet því að bragða aldrei vín nje brennivín með- *n hann væri á jörðunni; en hvað gjörði hann? liann klifraði upp á eldhússtrompinn, settist þar og drakk eins og hann hafði lyst á. — Hinn þriðji lofaði því hátíðlega, að hann aldrei skyldi smakka nokkurn brennivínsdropa heima hjá sjer hvorki utan bæjar nje innan. En hann gekk þá fram í bæjardyr, setti annan fótinn út á stjett- ina, en hafði hinn í göngunum; og þarna drakk hann, þangað til hann valt um koll; samt þóktist hann ekki rjúfa loforð sitt, þegar hann hcfði það svona. — Fjórði maðurinn, sem hafði lofað konu sinni, að smakka aldrei deigan dropa af brennivíni, svo lengi sem hann væri á sjálfs síns löð, Ijet sækja stóran imaus í landareign nábtia sins, og settist á hann í hvert sinn sem hann langaði til að skála sig. Skrií'stofa Iiig'ólfs, sem til þessa hefur verið þar sem áður var skrif- stofa gamla þjóðólfs, er nú flutt í hús eitt vestarlega í Austurgötu bæjarins, og heitir svo gata sú, sem ligg- nr frá Lestamannabrúnni beint í vestur, Svo framarlega sem skrifstofa Ingó.lfs ílengist í þessu húsi, þá verður það gjört auðkennilegt fyrir mönnum með dýrðleg-um viudhana, svo eigi sje um að villast nema dómliirkjuua og skrifstofu Iugóli's. lnglýsin g;ar, Að gullsmiður Jón Bernharðsson hjer í bænum hinn 25. þ. m. hafi gefið bú sitt sem gjaidþrota undir aðgjörð- ir skiptarjettarins, það auglýsist hjer með samkvæmt opnu brjefi 10. apríl 1841. Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík, 27. april 1853. V. Fínsen. í fyrra sumar, þegar jeg auglýsti hinar „Nýju Hug- vekjur“, albúnar úr pressunni, hjet jeg áframhaldinu af þeim, og lofaði Nýjum F ös tuhugvekj um eptirárs- frest. þess vegna hafa ekki allfáir menn i brjefum til niín, og sumir með munnlegum boðuin óskað eptir að fá þessar Föstuhugvekjur nú í sumar eptir loforði mínu. En jeg verð að játa það, að jeg hef lofað hjer upp í ermi mína. Jeg hef að sönnu Föstuhugvekjur á prjón- unuin, en jeg sje fram á það, að jeg verð varla búinn að leysa þær af hendi fyr enn að ári liðnu hjer frá. Bæði hafa'ýmsir menn vakið mjer liuga um, að þær væru mikið vandaverk, ef þær ættu að fá nokkurn veginn góðar viðtökur, þar sem Vigfúsar Hugvekjur hefðu nú þegar unnið svo alinenna hylli; og líka sje jeg það sjálíur, að það er ærínn vandi að fara þ ar í stólinn, sem Hallgríinur Pjetursson er fyrir söng. Ekki ætla jeg samt að láta þann vanda aptra mjer frá áformi mínu, miklu heldur hvetja mig til að neyta orku minnar og leita andans. Og jeg vona, að þeir, sem annars leiknr hugur á að fá Nýjar F ö s tu h ug v e k jur, vilji vinna til að biða eptir þeim missirinn lengur, ef þeir fyrir það geta átt þess von, að þær verði þá nokkru betur af hendi leystar. Svb. HalUjrímsson. Bókafregn. þessar bækur eru nýprentaðar í prentsniiðju Islands. 1. Sálmabókin, er kostar óinnbundin á meðal- prentpappír 72 sk., og á hetri pappír 1 rbd. 2. Nýtt Bæna og Sálmakver; sainið af sjera Olafi Indriðasyni. það er að stærð 2} örk í tólf- hlaðabroti, og kostar óinnbundið 16 sk. þessar bækur eru til sölu hjá undirskrifuðum, og getur hver sem æskir þess, fengið þær innbundnar, og fer þá verðið eptir því, hvað bandið er vandað. Reykjavík 9. d. maímánaðar 1853. E. þórðarson. 1n g ó l f s m á l. 1. þeir sem dæma aðra vægðarlaust, ættu ekki að vænta vægðar sjálfir. 2. Láttu ekki þrek þitt að þrái verða, nje þolugt geð að þibblyndi. 3. Fylgdu aldarhættinum mátulega rnikið, og að- hyllstu aldrei það, sem þú verður hlæilegur fyrir. Preutað í prentsmiðju Islands, hjá E. þórðarsyni.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.