Ingólfur - 28.10.1853, Qupperneq 5
69
f>ess konar. Hún er f>að ekki heklur, því
hann kallar Jiana kátleya og óparfleya, og
kemst loksins af) þeirri nifturstöúu meö kenn-
ara prestaskólans, aö vjer getum hv'ornugan
þeirra fengið fyrir prest, prófessórinn ekki,
}>ví þó hann aft visu sje fyllilega vaxinn hrauh-
inu, þá eigi hann aö horfa í þann skafta, sein
hann hafi afþvi aö sækja um það; os; S. Mel-
sted ekki, því þó hann að vísu kynni að græha
víð það, þá eigi liann að líta á þaft, hvort
liann sje fær um svo vandasama stöðu. Mik-
il er nærgætnin! Og mikils mega þeir meta
hana, kennararnir vift prestaskólann! — Hvaft
verftur Jjóftólfi þá til ráfta meft Reykjavíkur-
prestinn? Hánn bendir á nokkra helztu guft-
fræftinga í laudinu, kennara Jens Sigurðsson,
sjera Hallgrím á Hólmum og sjera Olaf í Staf-
liolti; og þegar hann er búinn aft vega þessa
menn á hina gömlu skyndi - og skattavog
sina, kemst hann aft sömu níðurstöftu meft
þá og S. Melsted, aft þeim sje ekki ráftlegt,
aft hugsa til að verfta prestar hjer, þeir sjeu
bezt farnir upp til sveita, þeir skuli því skofta
huga sinn um, hverju þeir sleppi þar, því
þeir megi ekki vita, hvað þeir hreppi hjer
hjá þessum „kirkjuræknu“ staftarbúum. Jetta
er andinn í brjefi Jjóðólfs, ogvjer þykjumst
vita aft þessir menn þakka houum hjartanlega
fyrir þetta hans hógláta álit á þeim og hæfi-
legleikum þeirra. — Hver ráft hefur 3>jóðólf-
ur þá með dómkirkjuprestinn? Hann veit enn
af einum presti, sjera Haldóri á Hotí, og þaft
er mafturinn, sein hann álítur svo vel fallinn
til aft vera Reykjavíkurprest, aft hann skorar
á söfnuðinn aft rita honum bónarbrjef þess
efnis aft sækja um brauftift. Heffti jþjóðólfur
ekki nýlega talað um þaft sjálfur, aft Bmág-
semdir^ mættu sín opt svo mikils hjá öftrum,
þegar um brauftaveitíngar væri aft gjöra, þá
heföi oss víst ekki komiö til hugar aft gruna
þaft, aft mágsemd og tengdir kynnu líka að
ráfta hjer nokkru hjá sjálfum honum um þetta
mál. En vjer skulum nú sleppa öllum ger-
sökum. Ef þaft er alvara 5jóðó!fs aft fá sjera
Haldór hingaft fyrir prest, svo sem hinn á-
kjósanlegasta fyrir söfnuftinn, getur hann þá
ímyndaft sjer, ad ráftið, sem hann ætlar aft
hafa til þess aft ná honum, sje einnig hift
beppilegasta? Vjer vitum aft vísu ekki, hvaft
inikift traust þessi söfnuftur kann aft liafa á
Ejóðólfi til þess aft velja honum beztan prest-
inn, en þó er þaft ætlun vor, aft þaft verfti
aldrei nenia einn hluti safnaftarins, sem fæst
til þess aft rita bónarbrjefift til sjera Haldórs,
bæfti af því aft fáir sem öngvir menn hjer
þekkja hann sem prest, nema hvaft allir heyra
vel látift af honum, og líka hins vegna, aft
mörgum mun þykja ekki ineir enn svo rétt,
aft fala prest frá öftrum söfnufti, sem honum
má þykja þvi sárara aft missa sem presturinn
er betri. Vjer hreifum þessum orsökum, ein-
mitt af því vjer höfum heyrt þær til færftar,
þegar rætt hefur verift um þetta mál. jþegar
þá slíkt brjef kærni í höndur sjera Haldórs,
þar er hann sæi aft eins nokkur mannanöfn,
sem liann, ef til vill, þekkti eingin deili á,
aptur saknafti þeirra nafna, sem liann bæfti
þekkti og honum þækti mikils verð, þá gætu
menn ímyudað sjer, aft slíkt væri fremur til
að aptra honuin enn áfýsa hann til aft sækja
um brauftift. En vjer álíturu nú, aft slíkt bón-
arbrjef þurfi alls ekki meft, því eptir því sem
vjer þekkjum sjera Haldór, þá álítuin vjer
hann að vera þann kjarkmann, aft Iiann ekki
víli fyrir sjer að sækja um Reykjavík, ef
hann annars finnur hjá sjer köllun til þess,
jafnvel þó honum ekki komi nein áskoran
þaðan sér í lagi; eins og vjer líka ímyndum
oss á hinn bóginn, aft þaft hvetji hann, ef til
vill, ekki mikið til að sækja um brauft þetta,
ef hann sjálfur á annaft borð erfráleitur því,
þó nokkrir sóknarmenn skori á liann til þess.
En vjer skulum gjöra ráft fyrir aft jijóftólfur
viti hvað hann sýngur í þessu efni.
Vikingur.
Brjef það, sem hjer kemur á eptir, var mjer seat
með póstskipinu frá nokkrum Islenzkum stúdentum í
Kaupmannahöfn, og báðu þeir mig að bírta það í Ing-
ólfi. Um leið og jeg þá gjöri það, legg jeg það til, að
þeir, sem eitthvað vilja láta af hendi rakna i því skyni
sem brjefið fer fram á, þeir láti það ganga til ábyrgð-
arnianns þjóðólfs, því jeg veit til, að hann hefur áður
gengizt fyrir því að safna gjöfum handa Sigurði Guð-
mundssyni. Útg.
Hjer í Kaupmannahöfn hefur í 4 ár dval-
ift dreingur nokkur úr Skagafirfti, sem Sigurftur
Guftmundsson heitir. Hann kom hingaft á 17.
aldursári, og var það ætlun hans aft nema
hjer málara iþrótt og myndasmífti. Haustið