Ingólfur - 28.10.1853, Page 6
70
1849 vav honiim veitt ssæti og kennsla í í-
firóttaskóianuni, og var liann þá, sem nærri
má geta, mjög svo skammt korninn aó
bókvísi og menntun jieirri, sem nauðsynleg
er íyrir þá menn, sem gjörast vilja málar-
ar eða myndasmiftir. Nú þótt hann að
jiessu leyti væri skemmra á vegi enn skóla-
bræður hans, tóku þó kennarar hans brátt
eptir jiví, að hann bæði að gáfum og liand-
lægni væri flestum þeim fremri, er voru sam-
tíða honum á skólanum. Með þessu og stakri
iðni og ástundun ávann bann sjer svo mikla
liylli prófessors Hetsch, kennara síns, sein í
mennt sinni er talinn einhver hinn frægasti
maður í Danmörku, að hann af sjáifsdáðum
útvegaði honum ókejpis kennslu á íþrótta-
skólanum, kenndi honuin lieima hjá sjer sjálf-
urn, og mælti loks svo fram með honum, að
liann með aftstoð hans og herra justitsráðs
Oddgeirs Stephensens befur fengið 100 dala
styrk frá stjórninni árlega.
3>aö má nú fullyrða, að Sigurður hafi
þegar tekið svo miklum framförum í uppdrátt-
arlist, að hann sé kominn fram úr flestum
jafnöldrum sínum og að vísu öllum þeirn, sem
jafnlengi hafa stundað íþrótt þessa, og má af
því eiga þess vísa von, að ef honum endist
aldur til, muni liann verða ágætur listamaður
og fósturjörð sinni til hins rnesta sóma. Nú
þótt hann fái peningastyrk þennan hjá stjórn-
inni, og nokkrir sveitúngar hans og frændur
i Skagafirði hafi orðið til að rjetta honuin
lijálparhönd, er sarnt efnahag hans svo varið,
að hann hvorki getur haft hér sómasandegt
viðurværi, eða haft tök á að útvega sjer þau
áhöid og tilfæri, sem honum eru ómissandi
til að riá þeim frama og fullkomnun, sem
náttúran hefur gjört hann svo liæfan til.
Danir telja sjer það nú til mestu sæmd-
ar, að þeir hafi mest og bezt stutt að því, að
Iandi vor Thorvaldsen varð hinn frægasti
myndasmiður seinni alda, og vjererum sann-
færðir um, að Islendíngar mundu seinna mega
telja sjer og fósturjörð sinni til særndar, að
jieir hefðu átt þátt í að korna þeim manrii á
framfæri, er yrfti jijóðfrægur af íþrótt siimi.
Enginn veit að hverju barni gagn verður, og
þar eð vjer teljum ölllíkindi til, að Sigurður
Guðmundsson geti orðið afbragð íþróttamanna,
ef hann vantaði ekki það sem er „afl þeirra
hluta, sem gjöra skal“, þá leyfum vjer oss
að skora á yður, kæru landar! sem hafið efni
og vilja á að styðja gott fyrirtæki, að skjóta
saman nokkrum gjöfum handa honum.
Mannsæfitnar.
Jegar skaparinn leit hina nýju jörð, og
sá hve fögur hún var og byggileg fyrir menn
og skepnui*,' þá kallaði hanri manninn fyrir
sig ásamt öllum öðrum dýrum, til að lýsa fyrir
jieim lifskjörum þeirra og árafjölda. Jiegar
j)á maðurinn gekk fram fyrir skaparann, segir
hann: þú ert, maður! konungur sköpunar-
verksins. Jeg læt þig gánga upprjettan, og
hef gjört þig æðri öllum dýrum, því þjer veitti
jeg að hugsa og tala. Allir hlut.ir skulu vera
þjer umlirgefnir, villudýrið á eyðiinörkinni,
fuglarnir í loptinu, skriðkvikindið á jörðunni,
og sjerhvað sem lifir í sjórium. Akursins
liljugrös og aldini trjánna skaltu eiga, og æfi-
ár þín á jörðunni skulu vera 30!
Já gekk maðurinn nröglandi burt og sagði
við sjálfan sig: Heigi jeg að vera konungur
sköpunarverksins og njóta unaftsemda og alls
nægta lífsins, þá sje jeg ekki, að irijer nægi
til þess svo stutt líf, ekki nema 30 ár“. jiann-
ig möglaði hann og öfundaði mörg hin mál-
lausu dýrin, sem skáparinn veitti miklu lengra
líf. En nú gekk þá líka asninn fram, og
drottinn sagði við hann: þú skalt líða neyð
og þrautir; með kvöl skaltu þína byrði hera;
þú skalt hrökklast uiidan svipunni; þú skalt
svitna og mása og fá litla hvíld. 5yrnar og
þistlar skulu vera j)itt vesæla viðurværi; og
æfiár þín hjer á jörðunni skulu vera 50! J»á
fjell veslirigs asninn á knje og bað nreð grát-
andi tárum: „miskunsami skapari! eigi jeg
að lifa þessu aurna lífi, þola hæði þrautir og
högg, eta þyrna og þistla, og þó lifa í svo
rnörg ár, æ, taktu þá heldur 20 ár burt af
æfi rninni. Og maðurinn, senr var svo ákaf-
lega lífgjam, gekk þá fram og bað að bæta
vift sig þeim 20 árum, sem asninn vildi
ekki þiggja. Skaparinn b osti bliftlega og
gjörði það fyrir bón mannsins. Nú koin líka
röðin að hnndinum, og liinn eilífi sagði: „þú
skalt gæta húss og heimylis; þú skalt jafnvel
ekki trúa tunglinu, og skalt gelta að hverj-
uin skugga; þú skalt naga bein og hnútur,
og æfiár þín á jörðunni skulu vera 40!“ 3>á