Ingólfur - 28.10.1853, Side 7
71
íjell veslings hundurinn <í knje og bað anfi-
nijúklega: misknnsami skapari! eigi jeg ah
gæta húss og lieimylis og alis, sem Qemætt
er, og eíigum trúa, en lifa j)ó á tómum rufi-
um, |)á styttu lieldur æfi mína um 20 ár. Og
maúurinn,, setn allt af þókti æfi sín of stutt,
gekk nú enn fram og baó um þau 20 ár, sem
hundurinn vildi ekki hafa. Skaparinn brosti
hlíðlega og gjörði það fyrir manninn. Loks-
ins kom röðin að apakettinum, og hinn eilífi
sagði: Bj)ú skalt einungis vera svipaður mann-
inum, en skalt vera huglaus og hjákátlegur,
})ú skalt ganga á -frain boginn, og skalt vera
börnum og fullorðnum til gamans og aðhlát-
urs, og æfiár þín á jörðunni skulu vera 60!
jiá fjell apakötturinn á knje og bað ineð við-
kvæmri röddu: „miskunsami skapari! ef jeg
á einungis að vera svipaður manninum, og
vera hjákátlegur og leiksoppnr liarna og gá«’-
unga, æ, svo styttu æfi mi'na uin 30 ár!“ Og
maðurinn, sem helzt vildi lifa um alla eilifð,
stökk f>á enn fram og bað um þau 30 ár, sem
apakötturinn vildi ekki hafa. Og binn biíði
skapari veitti honum þá bæn lians.
iNú gengu burt dýrin ölí við svo búið, og
maðurinn lifði eins og konungur sköpunar-
verksins þau 30 árin ábyggjulaus, i blóiulegri
og ánægjusamri æsku. þ>á færast yfir hann
árin frá 30 til 50, og maðurinn verður að leggja
hart á sig til að geta unnið fyrir sjer og sín-
um; hann verður að lifa sparsamlega, jiola
hörð högg af forlögunum, og með sveita afla
sjer daglegs brauðs. "þetta eru asna árin.
Og hafi maðurinn getað dregið eitthvað sam-
ari til fimmtugs aldurins, þá liggur hann á
jiví, eins og ormur á gulli, hann tortryggir jafn-
vel tunglið og trúir ekki skugganum; hann kall-
arnppí hvert sinn sem einhver snertir maura
hans, og tímir varla að lifa nema á ruðum. jietta
eru hundaárin. Lifi maðurinn yfir 70 ár, missir
liann smátt og smátt vitsmuna sinna, hann
veröur hrumnr og barnalegur, gengur frain
hálfboginn og gárungar gjöra gis að honum.
Og þetta eru apakatta árin.
Svipurinn í turninum.
Eptir orustuna við L e i p * i g a r b o rg 1813 gengu
tveir menn, sem hjetu Kleist ogWintergarten og
v»ru aldarinir, yfir vígröllinn. þeir komu þar að frakk- ■
neskum herforingja, sem var særður til ólífis. Hann
bað þá innilega að gjöra enda á lífi sínu, þar hann ann-
ars hlyti að deyja út af við langvinn harmkvæli. Vin-
irnir gengu fram hjá honum og fóru leiðar sinnar,
en lofuðu að sækja til hans sáralæknir. beSar her-
foringinn sá, að þeir vildu ekki gjöra það, sem hann
bað þá um, Ijet liann dynja yfir þá óttalcgustu formæl-
ingar, og sendi þeim tóninn langan veg.
Mörguin árum eptir þennan atburð var Kleist
staddur á ferð til frænda síns cins, og var Winter-
garten vinur hans með honutn. Svo vildi til að frændi
Iíleists var ckki heiina, þegar þeir komu, og tóku þeir
það þvf tilráðs, að ganga út sjcr til skemmtunar. A
þeirri ferð komu þeir að gamalli byggingu, þar er var
turn einn ekki nijög fornfálegur. Veður var fagurt um
kveldið og tnnglsljós glatt, og rjcðu vinirnir það af að
vera í turninum nm nóttina. Maður nokkur, sem þeir
sögðu frá þeirri ætlnn sinni, latti þá að gjöra það og
bar það fyrir, að turninn væri ekki íveruhús, því hvorki
væri þar rúm cða önnur áliöld. þcgar þeir vildu ekki
að heldur.láta af áformi sínu, sagði maðurinn þeim ský-
laust, að ekki væri óhult að vera í turninum vegna reim-
leika, og að þeir mundu iðrast eptir, ef þeir gjörðu
það. þegar þeir lieyrðu þetta, varð þeim enn meir upp-
sigað til að vera í honum um nóttina. þeir gengu svo
upp í hann, kveiktu Ijós og settust við borð andspænis
hvor á móti öðrum; höfðu þeir sína pistóluna hvorfyrir
framan sig. þannig sátu þeir og töluðu lengi saman.
Nú var komið fram yfir miðnætti, og ekkert hafði
borið til,tiðinda. En þá veit Kleist ekki fyr til enn að
hurðin hrekkur upp, og að frakkneski herforinginn, sem
bezt hafði beðið fyrir þeim á vígvellinum, kemur inn.
Kleist varð bilt við, og vildi banda foringjanum frá
sjer með höndunum, en hann tróð sjcr því meirframan
að honum, og var allvoðalegur. í ofboði þrcif Kleist
þá pistóluna og hleypti af henni. En í þeim svifurn
vaknar hann — og lá þá vinny hans Wintergarten
dauður fyrir fótum hans. Ilafði kúlan farið í gegnum
mitt brjóst hans. Upp frá þeirri stundu var Kleist
vitstola.
Líklega hefur hann dreymt, að herforinginn væri
að ásækja hann; hefur hann þá í svefnrofunum tekið til
pístólunnar og hleypt af henni í vin sinn, sem sat beint
á móti honutn, og var að Ifkindum sofnaður líka.
Ur brjrfi Isfirðimjs
(skrifað 15. og 16. f. m.)
. . . Annar? hefur hjer verið góð tíð eg mikið ár
í sumar, svo menn muna varla annað eins. Að vísu
hefur verið umhleypingasamt síðan um höfuðdag, en
varla má heita, að skúr hafi komið úr lopti fyr enu í
gær og f dag—það er 16. núna—; það gjörir hafísinn,
sein hjer hefir verið við vesturlandið, eða skammt frá
því síðan með slætti. Er hjer þá opt þokufýla úr hafi
og skjaldan skarpur þerrir, en aldrei heldur regn. Hjer
hefur því heyjazt í bezta lagi og nýtzt vel. Hákallaafli
er og í mesta lagí, 300 tunnur mest. Hafa þeir í sumar
fengið mestan hákallinn út af Húnaflóa og í kringuw