Ingólfur - 09.06.1854, Qupperneq 4
116
stendur, eða við kosningalok, eins vel
gengið allir úr leik, eins og einn |>eirra?
3. Hversu mikinn rjett hafði alþing til að
heirnta af amtmanninum fyrir norðan ástæð-
ur fyrir banni hans, móti þingsetu læknis
J. Skaptasonar í Hnausum, fyrst frað hafði
enga lagalieimild til að greiða atkvæði um
það, hvort barinið væri gilt eða ógilt, rjett
eða rangt?
4. Hversu mikla lagaheimild hafði alþing, tíl
að hrinda með atkvæðum varaþingmanni
Húnvetninga frá þingsetu, fyrst hann sjálfur
hafði ekki misst kjörkosti sína, fyrst eng-
inn Ilúnvetningur hafði mælt á móti kosn-
ingu hans, og loksins, fyrst konungsful!-
trúinn áleit kosninguna lögmæta og full-
gilda? Ilvað mikið var þessi aðferð þeirra
ellefu þingmanna gagnstæð 12. og 47. grein
í alþingistilskipuninni? og hverri sekt varð-
ar það, að hrinda rjettkosnum þingmanni
frá þingsetu ranglega og ástæðulaust, að
öðru leyti, enn af óvild til annars manns?
5. Hversu mikinn krapt mundi ályktun al-
þingis, um ólögmæti koshingar varafulltrú-
ans í Húnavatnssýslu, hafa á tveimur hin-
um næstu þingum, ef stjórnin skyldi álíta
kosninguna lögmæta og fullgylda?
6. Hvaða læknir er herra J. Skaptason í Hnaus-
um, fyrst ábyrgðarmaður Jjóðólfs aítekur,
að hann sje hjeraðslæknir? Skyldi hann
vera landlæknir, íjórðungslæknir, aðstoðar-
læknir, eða þá skottulæknir?
Jetta er svo flókinn reikningur, að jeg treysti
mjer ekki við hann; en mig langar þó til að
sjá úrlausnina. Jeg þykist vita það, Ingólfur
minn! að lögfræðingur herra Jón Guðmunds-
son muni vel geta útreiknað þetta, því jeg
hefi satt að segja — miklu meira traust á
honum, sem góðum reikningsinanni, þegar
hann gætir sín, lieldur enn, sem heiðvirðum
blaðamanna, og samvizkusömum alþingis-
manni. a + b.
(Aðsent)
Jeg hugsaði að mjer mundi eins vel, og
jafnvel betur enn flestum öðrum, vera kunn-
ugt um fráfall Baldvins heitins Hinrikssonar;
en þó hefi jeg nú sjeð, að ábyrgðarmaður
Jjóðólfs veit það lángtum betur, þar sem
hann í Jjóðólfi nr. 134. segir frá þessari
slisför, og fullyrðir að maðurinn hafi háls-
brotnað við fall af áverkanum. Eg finn nijer
kringunistæðanna vegna skylt, að lýsa ábyrgð-
armann Jijóðólfs lygara að því, að Baldvin
heitinn liafi hálsbrotnað. En hvað því við-
víkur, að þessi sjálfsaflífun hafi verið dœma-
laust hroðalet/, þá get, jeg ekkert sagt uin
það, því jeg.hef ekki kynnt mjer þær reglur,
sem heyra til sjálfsaflífunar; jeg þykist vita,
að ábyrgðarmanni jjjóðólfs sjeu þa;r langtuni
kunnugri, hvort sem liann kynni þurfa að grípa
tilþeirra við sjálfan sig, eður lýsa þeim á öðrum.
Reglurnar við útförina má hann þakka
viðkomandi yfirvöldum; en livað ræðuna snert-
ir, þá veit jeg, að ábyrgðarmanninum hefði
ekki geðjast vel að lienni; hjartnæmar ræður
munu ekki eiga vel við lians hugarfar; hon-
um þykir líklega meira koma til lýginnar, af
því honum gengur svo vel með henni að skeita
skapi sínu á öðrum. Mjer jiykir annars lík-
legt, að ábyrgðarmaðurinn i Jijóðólfi sinum
fræði þjóðina um það, hverjar sjálfsaflífunar-
reglur honuin jiykja bezt við eiga, svo enginn
dyrfist, honum til óánægju, að gjöra það verk
hroðalega; og eins vona jeg, að hann skýri
frá hversu óhentugt það sje, að flytja viðvör-
unarræður við þessliáttar tækifæri.
En þykist ábyrgðarmaðurinn hafa ástæðu
til, að kalla þessa sjálfsaflífun dæmalaust
hroðalega, í hverjum svo helzt tilgangi sem
hann gjörir það, þá liefi jeg næga ástæðu til
að kalla liann hroðalegan hlnðnmann, sem
ekki hikar við að birta bæði þessa og aðra
lýgi. 2.
(Aðsent).
Í>jóðólfnr og: ,,Ónýtt blað og ó-
kanpandi".
Jað gekk yfir mig þegar jeg sá, að Maí-
mánaðar hlað Ingólfs svaraði engu Ingólfs-
greininni í jijóðólfi 15. d. aprílm., þar sem
Ábyrgðarmaðurinn lætur svo sjálfhyrgingslega
„yfir útsölunni á þjóðblaðinu, en hælist um yfir
dómum og mótspyrnum lýðsins gegn hinu
blaðinu. Eins og Ingólfur hefur hingað til
lagt ]?jóðólf sjer á knje og haft á honuin rækt
og reiði, eins ætlaðist jeg lika til, að hann
ekki liði honum ástæðulaust raup, fremur enn
livern annan ósóma, heldur benti honum á, að
hve miklu leyti hann liefði orsök til að stæra